Vara við taugasjúkdómi sem aukaverkun af bóluefni Janssen Árni Sæberg skrifar 12. júlí 2021 18:52 Janssen er í eigu bandaríska fyrirtækisins Johnson & Johnson. Artur Widak/NurPhoto via Getty Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur ákveðið að bæta taugasjúkdóminum Guillain-Barré á lista yfir mögulegar aukaverkanir af notkun bóluefnis Janssen. Eftirlitið segir þó að líkur á að fá sjúkdóminn séu mjög litlar. Rannsókn Matvæla- og lyfjaeftirlits Bandaríkjanna hefur leitt í ljós að um hundrað manns hafa fengið taugasjúkdóminn Guillain-Barré eftir að hafa verið bólusettir með bóluefni Janssen. Ljóst er að líkur á að fá sjúkdóminn eru mjög litlar þar sem ógrynni fólks hefur fengið bóluefnið. Þó er fjöldi þeirra sem fengið hafa sjúkdóminn eftir bólusetningu um þrisvar til fimm sinnum meiri en gegnur og gerist. Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna mun því bæta Guillain-Barré á lista yfir mögulegar aukaverkanir á fylgiseðli með bóluefninu. Guillain-Barré er taugasjúkdómur sem veldur því að ónæmiskerfi líkamans hafnar úttaugakerfinu. Afleiðingar þess eru allt frá eymslum í vöðvum til lömunar öndunarfæra. Langflestir sem fá Guillain-Barré sjúkdóminn jafna sig af honum. Þó hefur Matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna borist ein tilkynning um andlát af völdum sjúkdómsins í kjölfar bólusetningar með bóluefni Janssen. Um var að ræða mann á sextugsaldri sem hafði glímt við margþættan heilsuvanda undanfarin ár. „Það kemur ekki á óvart að sjá svona slæmar afleiðingar af bólusetningum,“ segir Dr. Luciana Borio, fyrrum yfirvísindamaður Matvæla- og lyfjaeftirlits Bandaríkjanna, í samtali við The New York Times. Hún bætir þó við að kostir bólusetninga haldi áfram að vega mun þyngra á metunum en mögulegir ókostir. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Sjá meira
Rannsókn Matvæla- og lyfjaeftirlits Bandaríkjanna hefur leitt í ljós að um hundrað manns hafa fengið taugasjúkdóminn Guillain-Barré eftir að hafa verið bólusettir með bóluefni Janssen. Ljóst er að líkur á að fá sjúkdóminn eru mjög litlar þar sem ógrynni fólks hefur fengið bóluefnið. Þó er fjöldi þeirra sem fengið hafa sjúkdóminn eftir bólusetningu um þrisvar til fimm sinnum meiri en gegnur og gerist. Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna mun því bæta Guillain-Barré á lista yfir mögulegar aukaverkanir á fylgiseðli með bóluefninu. Guillain-Barré er taugasjúkdómur sem veldur því að ónæmiskerfi líkamans hafnar úttaugakerfinu. Afleiðingar þess eru allt frá eymslum í vöðvum til lömunar öndunarfæra. Langflestir sem fá Guillain-Barré sjúkdóminn jafna sig af honum. Þó hefur Matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna borist ein tilkynning um andlát af völdum sjúkdómsins í kjölfar bólusetningar með bóluefni Janssen. Um var að ræða mann á sextugsaldri sem hafði glímt við margþættan heilsuvanda undanfarin ár. „Það kemur ekki á óvart að sjá svona slæmar afleiðingar af bólusetningum,“ segir Dr. Luciana Borio, fyrrum yfirvísindamaður Matvæla- og lyfjaeftirlits Bandaríkjanna, í samtali við The New York Times. Hún bætir þó við að kostir bólusetninga haldi áfram að vega mun þyngra á metunum en mögulegir ókostir.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Sjá meira