Álit eldri kynslóðarinnar á TikTok: „Að mörgu leyti finnst mér unga fólkið skemmtilegra en það eldra“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. júlí 2021 21:00 TikTok er einn allra vinsælasti samfélagsmiðill unga fólksins. VÍSIR Fulltrúum eldri kynslóðarinnar sem fréttastofa ræddi við líst vel á samfélagsmiðilinn TikTok. Þeir segja unga fólkið í dag skemmtilegra en það eldra og ein gæti vel hugsað sér að stofna sinn eigin TikTok reikning. TikTok er einn vinsælasti samfélagsmiðill ungu kynslóðarinnar. Miðillinn hefur rutt sér til rúms hérlendis líkt og erlendis. Fréttastofa ræddi við fulltrúa eldri kynslóðarinnar um miðilinn og þeirra álit á þessu fyrirbæri. Við látum myndbandið tala sínu máli en líkt og heyrist finnst þeim samfélagsmiðillinn hinn skemmtilegasti. „Mér finnst þetta allt í lagi ef þau hafa gaman að þessu,“ sagði Hanna Rún Guðmundsdóttir. „Þetta er svo sem ekki verri dans en aðrir dansar. Er þetta ekki ágætt. Að mörgu leyti finnst mér unga fólkið skemmtilegra en eldra fólkið,“ var meðal þess sem Guðrún Helgadóttir hafði að segja um miðilinn. Þá finnst þeim tískan unga fólksins í lagi. „Já mér finnst tískan bara ágæt. Ég sé ekkert athugavert við tískuna nú til dags,“ sagði Guðrún. Gætir þú hugsað þér að gera svona myndbönd í dag? „Já, já ég sé ekkert athugavert við það.“ Samfélagsmiðlar TikTok Grín og gaman Eldri borgarar Tengdar fréttir Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30 TikTok tekur risastökk meðal Íslendinga Facebook er þó enn vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi. 15. september 2020 11:03 Embla er með 800 þúsund fylgjendur og 20 milljón manns hafa horft á vinsælasta myndbandið Embla Wigum förðunarfræðingur hefur alltaf haft mikinn áhuga á förðun og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum. 4. febrúar 2021 10:30 Sprenghlægileg TikTok myndbönd TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horfa á myndbönd annarra notenda. 21. október 2020 16:31 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sjá meira
TikTok er einn vinsælasti samfélagsmiðill ungu kynslóðarinnar. Miðillinn hefur rutt sér til rúms hérlendis líkt og erlendis. Fréttastofa ræddi við fulltrúa eldri kynslóðarinnar um miðilinn og þeirra álit á þessu fyrirbæri. Við látum myndbandið tala sínu máli en líkt og heyrist finnst þeim samfélagsmiðillinn hinn skemmtilegasti. „Mér finnst þetta allt í lagi ef þau hafa gaman að þessu,“ sagði Hanna Rún Guðmundsdóttir. „Þetta er svo sem ekki verri dans en aðrir dansar. Er þetta ekki ágætt. Að mörgu leyti finnst mér unga fólkið skemmtilegra en eldra fólkið,“ var meðal þess sem Guðrún Helgadóttir hafði að segja um miðilinn. Þá finnst þeim tískan unga fólksins í lagi. „Já mér finnst tískan bara ágæt. Ég sé ekkert athugavert við tískuna nú til dags,“ sagði Guðrún. Gætir þú hugsað þér að gera svona myndbönd í dag? „Já, já ég sé ekkert athugavert við það.“
Samfélagsmiðlar TikTok Grín og gaman Eldri borgarar Tengdar fréttir Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30 TikTok tekur risastökk meðal Íslendinga Facebook er þó enn vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi. 15. september 2020 11:03 Embla er með 800 þúsund fylgjendur og 20 milljón manns hafa horft á vinsælasta myndbandið Embla Wigum förðunarfræðingur hefur alltaf haft mikinn áhuga á förðun og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum. 4. febrúar 2021 10:30 Sprenghlægileg TikTok myndbönd TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horfa á myndbönd annarra notenda. 21. október 2020 16:31 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sjá meira
Íslensku risarnir á umdeildasta samfélagsmiðlinum Hinn umdeildi samfélagsmiðill TikTok nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim. Embla Wigum og Arnar Gauti Arnarsson lýsa reynslu sinni af miðlinum. 9. júlí 2020 08:30
TikTok tekur risastökk meðal Íslendinga Facebook er þó enn vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi. 15. september 2020 11:03
Embla er með 800 þúsund fylgjendur og 20 milljón manns hafa horft á vinsælasta myndbandið Embla Wigum förðunarfræðingur hefur alltaf haft mikinn áhuga á förðun og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum. 4. febrúar 2021 10:30
Sprenghlægileg TikTok myndbönd TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horfa á myndbönd annarra notenda. 21. október 2020 16:31