Tónlist bönnuð á Mykonos vegna Covid Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. júlí 2021 13:25 Nú má hvergi spila tónlist á almannafæri á Mykonos í Grikklandi. Getty/Nicolas Economou Yfirvöld í Grikklandi tilkynntu í dag nýjar takmarkanir vagna kórónuveirufaraldursins. Takmarkanirnar eiga við grísku ferðamannaeyjuna Mykonos en þær fela í sér meðal annars bann við tónlist á veitingastöðum og krám. Mykonos er einn vinsælasti ferðamannastaður Grikklands, sérstaklega fyrir þá efnameiru, og halda meira en milljón ferðamenn til eyjunnar hvert sumar, þar á meðal Hollywood-stjörnur, fyrirsætur og heimsfrægir íþróttamenn. Fréttastofa Reuters greinir frá. Fjöldi fólks á eyjunni greindist smitaður af kórónuveirunni í vikunni og ákváðu yfirvöld því að grípa til óhefðbundinna aðferða til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar. Tónlist er því bönnuð á almannafæri allan sólarhringinn á eyjunni og þeir sem þurfa að ferðast á milli staða, annað hvort vegna vinnu eða heilsu sinnar vegna, mega aðeins ferðast á milli klukkan eitt og sex eftir miðnætti. Reglurnar gilda til 26. júlí næstkomandi. Ferðamannaiðnaðurinn telur um tuttugu prósent gríska hagkerfisins og hafa yfirvöld lýst því yfir að landið stóli á stríðan straum ferðamanna til að halda jafnvægi í hagkerfinu. Efnahagur landsins tók mikið högg á síðasta ári þegar nánast engir ferðamenn komu til landsins. Fjöldi smita hefur farið vaxandi í Grikklandi undanfarnar vikur og hafa grísk yfirvöld gripið til þess ráðs að skylda heilbrigðisstarfsmenn til að mæta í bólusetningu. Þá hafa ýmsar aðrar takmarkanir tekið gildi, þar á meðal mega aðeins bólusettir fara á veitingastaði og skemmtistaði. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grikkland Tónlist Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Sjá meira
Mykonos er einn vinsælasti ferðamannastaður Grikklands, sérstaklega fyrir þá efnameiru, og halda meira en milljón ferðamenn til eyjunnar hvert sumar, þar á meðal Hollywood-stjörnur, fyrirsætur og heimsfrægir íþróttamenn. Fréttastofa Reuters greinir frá. Fjöldi fólks á eyjunni greindist smitaður af kórónuveirunni í vikunni og ákváðu yfirvöld því að grípa til óhefðbundinna aðferða til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar. Tónlist er því bönnuð á almannafæri allan sólarhringinn á eyjunni og þeir sem þurfa að ferðast á milli staða, annað hvort vegna vinnu eða heilsu sinnar vegna, mega aðeins ferðast á milli klukkan eitt og sex eftir miðnætti. Reglurnar gilda til 26. júlí næstkomandi. Ferðamannaiðnaðurinn telur um tuttugu prósent gríska hagkerfisins og hafa yfirvöld lýst því yfir að landið stóli á stríðan straum ferðamanna til að halda jafnvægi í hagkerfinu. Efnahagur landsins tók mikið högg á síðasta ári þegar nánast engir ferðamenn komu til landsins. Fjöldi smita hefur farið vaxandi í Grikklandi undanfarnar vikur og hafa grísk yfirvöld gripið til þess ráðs að skylda heilbrigðisstarfsmenn til að mæta í bólusetningu. Þá hafa ýmsar aðrar takmarkanir tekið gildi, þar á meðal mega aðeins bólusettir fara á veitingastaði og skemmtistaði.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grikkland Tónlist Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Fleiri fréttir Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Sjá meira