Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur ræðir við Kristján Kristjánsson um veðuröfgar að sumri, flóð, hitabylgjur og tengsl við loftslagsbreytingar. Þá mun Sema Erla Serdar ræða um kröfu sína og fleiri að Útlendingastofnun verði lögð niður.
Í lok þáttarins mætast lögfræðingarnir Helgi Áss Grétarsson og Gunnar Ingi Jóhannsson og ætla þeir að ræða nafnlausar ásakanir á netinu og mörk tjáningarfrelsis og ofsókna.
Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Myndbandaspilari er að hlaða.