Jrue Holiday lykillinn að sigri Milwaukee með mömmu og pabba í stúkunni Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2021 09:31 Jrue Holiday fagnar í nótt en hann spilaði lykilhlutverk á lokakaflanum. Christian Petersen/Getty Images Milwaukee Bucks er komið yfir, 3-2, í úrslitaeinvíginu gegn Phoenix Suns og er þar af leiðandi einum sigri frá NBA titlinum þetta tímabilið. Fjórði leikur liðanna fór fram í nótt en leiknum lauk með fjögurra stiga sigri Milwaukee, 123-119. Leikurinn var ansi spennandi. Jrue Holiday var lykillinn að sigrinum, eins og segir í fyrirsögn fréttarinnar, en hann gerði 27 stig og gaf þrettán stoðsendingar með foreldra sína í stúkunni. Það var þó mest framganga hans undir lok leiksins sem gerði hann að lykilleikmanni næturinnar því hann stal boltanum af leikstjórnanda Phoenix, Devin Booker, er rúmar sextán sekúndur voru eftir. Ekki stal hann bara boltanum heldur gaf hann stoðsendingu á Giannis Antetokounmpo, liðsfélaga sinn, sem tryggði fjögurra siga sigur Milwaukee sem er nú með pálmann í höndunum. Giannis var einnig ansi öflugur, eins og svo oft áður, en hann gerði 32 stig og tók níu fráköst. Í liði Phoenix var það Devin Booker sem gerði flest stig eða fjörutíu talsins. Næsti leikur liðanna fer fram á þriðjdagskvöld þar sem Milwaukee getur tryggt sér titilinn. Recap the @Bucks #NBAFinals presented by YouTube TV Game 5 victory in Phoenix! #ThatsGamehttps://t.co/BN8IhiPLGx— NBA (@NBA) July 18, 2021 NBA Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Fjórði leikur liðanna fór fram í nótt en leiknum lauk með fjögurra stiga sigri Milwaukee, 123-119. Leikurinn var ansi spennandi. Jrue Holiday var lykillinn að sigrinum, eins og segir í fyrirsögn fréttarinnar, en hann gerði 27 stig og gaf þrettán stoðsendingar með foreldra sína í stúkunni. Það var þó mest framganga hans undir lok leiksins sem gerði hann að lykilleikmanni næturinnar því hann stal boltanum af leikstjórnanda Phoenix, Devin Booker, er rúmar sextán sekúndur voru eftir. Ekki stal hann bara boltanum heldur gaf hann stoðsendingu á Giannis Antetokounmpo, liðsfélaga sinn, sem tryggði fjögurra siga sigur Milwaukee sem er nú með pálmann í höndunum. Giannis var einnig ansi öflugur, eins og svo oft áður, en hann gerði 32 stig og tók níu fráköst. Í liði Phoenix var það Devin Booker sem gerði flest stig eða fjörutíu talsins. Næsti leikur liðanna fer fram á þriðjdagskvöld þar sem Milwaukee getur tryggt sér titilinn. Recap the @Bucks #NBAFinals presented by YouTube TV Game 5 victory in Phoenix! #ThatsGamehttps://t.co/BN8IhiPLGx— NBA (@NBA) July 18, 2021
NBA Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira