Dauðsföll á Indlandi séu fleiri en opinberar tölur sýna Árni Sæberg skrifar 20. júlí 2021 08:01 Fólk hefur verið feimið við sýnatökur á Indlandi í faraldrinum. Satish Bate/Getty Ný rannsókn bendir til þess að dauðsföll af völdum Covid 19 á Indlandi hafi verið gróflega vanáætluð. Í rannsókninni, sem gerð er af bandarísku stofnuninni Center for Global Development er því haldið fram að umframdauðsföll á Indlandi frá upphafi faraldurs og fram í miðjan júní á þessu ári séu fjórar milljónir. Með umframdauðsföllum er átt við fjölda þeirra sem létu lífið umfram það sem gerist í meðal ári. Opinberar tölur stjórnvalda á Indlandi halda því hinsvegar fram að þar hafi aðeins 414 þúsund dáið af völdum veirunnar. Skýrsluhöfundar segja ekki hægt að fullyrða um að heildartala þeirra sem dóu úr Covid sé fjórar milljónir, en umframdauðsföllin bendi ótvírætt til þess að tölur stjórnvalda séu gróflega vanáætlaðar. Dánartíðni er ekki óvenjulega lág í raun Samkvæmt opinberum tölum stjórnvalda í Indlandi er dánartíðni af völdum Covid-19 á Indlandi með þeim lægstu í heiminum. Arvind Subramanian, einn höfunda rannsóknarinnar, segir í samtali við The Guardian að rannsóknin leiði í ljós að Indland sé ekki með óvenjulega lága dánartíðni í raun og veru. Hann segir jafnframt að mikilvægt sé að komast að nákvæmri niðurstöðu um það hversu margir hafi látist í faraldrinum. „Hvernig getum við haft grunnþekkingu á áhrifum Covid án þess að vita hversu margir létust og hvar?“ veltir Subramanian fyrir sér. Smitskömm er að einhverju leiti að kenna Fréttaritari The Guardian á Indlandi segir smitskömm hafi komið í veg fyrir að margir hafi farið í sýnatöku vegna Covid-19 og því hafi mörg dauðsföll ekki verið skráð sem skyldi. Hún segir þó einnig að eftir þrýsting frá almenningi hafi nokkur héröð á Indlandi uppfært tölur yfir dauðsföll sem hafi snarhækkað opinbera tölu yfir dauðsföll. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indland Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Inga Sæland með galsa á þingi í nótt Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Með umframdauðsföllum er átt við fjölda þeirra sem létu lífið umfram það sem gerist í meðal ári. Opinberar tölur stjórnvalda á Indlandi halda því hinsvegar fram að þar hafi aðeins 414 þúsund dáið af völdum veirunnar. Skýrsluhöfundar segja ekki hægt að fullyrða um að heildartala þeirra sem dóu úr Covid sé fjórar milljónir, en umframdauðsföllin bendi ótvírætt til þess að tölur stjórnvalda séu gróflega vanáætlaðar. Dánartíðni er ekki óvenjulega lág í raun Samkvæmt opinberum tölum stjórnvalda í Indlandi er dánartíðni af völdum Covid-19 á Indlandi með þeim lægstu í heiminum. Arvind Subramanian, einn höfunda rannsóknarinnar, segir í samtali við The Guardian að rannsóknin leiði í ljós að Indland sé ekki með óvenjulega lága dánartíðni í raun og veru. Hann segir jafnframt að mikilvægt sé að komast að nákvæmri niðurstöðu um það hversu margir hafi látist í faraldrinum. „Hvernig getum við haft grunnþekkingu á áhrifum Covid án þess að vita hversu margir létust og hvar?“ veltir Subramanian fyrir sér. Smitskömm er að einhverju leiti að kenna Fréttaritari The Guardian á Indlandi segir smitskömm hafi komið í veg fyrir að margir hafi farið í sýnatöku vegna Covid-19 og því hafi mörg dauðsföll ekki verið skráð sem skyldi. Hún segir þó einnig að eftir þrýsting frá almenningi hafi nokkur héröð á Indlandi uppfært tölur yfir dauðsföll sem hafi snarhækkað opinbera tölu yfir dauðsföll.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indland Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Inga Sæland með galsa á þingi í nótt Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira