Óvænt hættur 17 dögum fyrir mót Valur Páll Eiríksson skrifar 21. júlí 2021 23:01 Steve Cooper var orðaður við mörg störf í sumar en er nú hættur hjá Swansea eftir tveggja ára starf sem knattspyrnustjóri. Athena Pictures/Getty Images Steve Cooper gekk frá þjálfarastarfi sínu hjá Swansea City í dag eftir tveggja ára starf, þegar aðeins 17 dagar eru þar til keppni fer af stað í Championship-deildinni. Hinn 41 árs gamli Walesverji var nálægt því að stýra liðinu upp í úrvalsdeildina í vor. Cooper, sem áður þjálfaði unglingalandsliðs Englands og hjá Liverpool, var ráðinn knattspyrnustjóri Swansea sumarið 2019. Hann stýrði liðinu í tvö tímabil og í bæði skiptin komst það í umspil um sæti í úrvalsdeildinni. Í vor fór liðið alla leið í úrslit en laut í gras fyrir Brentford á Wembley í Lundúnum svo þeir síðarnefndu fór upp í deild þeirra bestu. Cooper var orðaður við fjölmörg laus störf í ensku deildunum í sumar, þar á meðal hjá Crystal Palace og West Bromwich Albion, en hélt áfram sem stjóri Swansea allt þar til í dag. Þrátt fyrir góðan árangur herma fregnir frá Bretlandi að samband milli hans og stjórnar félagsins hafi verið stirt vegna skorts á fjárfestingu frá eigendum félagsins. Þá var álit stuðningsmanna félagsins á Cooper misjafnt þar sem fótboltinn sem liðið spilaði undir hans stjórn þótti misskemmtilegur, en Swansea hefur verið rekið eftir gildum sem byggja á flæðandi og skemmtilegri knattspyrnu frá því að Roberto Martínez var þar við stjórnvölin og síðar Brendan Rodgers. Óvíst er hver tekur við velska liðinu en aðeins 17 dagar eru í fyrsta leik liðsins í Championship-deildinni, gegn Blackburn Rovers þann 7. ágúst. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjá meira
Cooper, sem áður þjálfaði unglingalandsliðs Englands og hjá Liverpool, var ráðinn knattspyrnustjóri Swansea sumarið 2019. Hann stýrði liðinu í tvö tímabil og í bæði skiptin komst það í umspil um sæti í úrvalsdeildinni. Í vor fór liðið alla leið í úrslit en laut í gras fyrir Brentford á Wembley í Lundúnum svo þeir síðarnefndu fór upp í deild þeirra bestu. Cooper var orðaður við fjölmörg laus störf í ensku deildunum í sumar, þar á meðal hjá Crystal Palace og West Bromwich Albion, en hélt áfram sem stjóri Swansea allt þar til í dag. Þrátt fyrir góðan árangur herma fregnir frá Bretlandi að samband milli hans og stjórnar félagsins hafi verið stirt vegna skorts á fjárfestingu frá eigendum félagsins. Þá var álit stuðningsmanna félagsins á Cooper misjafnt þar sem fótboltinn sem liðið spilaði undir hans stjórn þótti misskemmtilegur, en Swansea hefur verið rekið eftir gildum sem byggja á flæðandi og skemmtilegri knattspyrnu frá því að Roberto Martínez var þar við stjórnvölin og síðar Brendan Rodgers. Óvíst er hver tekur við velska liðinu en aðeins 17 dagar eru í fyrsta leik liðsins í Championship-deildinni, gegn Blackburn Rovers þann 7. ágúst. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjá meira