Olíuborni Tongverjinn á sínum stað á setningarhátíðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2021 14:15 Pita Taufatofua og Malia Paseka voru fánaberar Tonga á setningarhátíð Ólympíuleikanna. getty/Hannah McKay Þriðju Ólympíuleikana í röð gekk taekwondo-kappinn Pita Taufatofua inn á með fána Tonga á setningarhátíðinni. Taufatofua vakti fyrst athygli sem fánaberi Tonga á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hann gekk inn á Ólympíuleikvanginn í Ríó ber að ofan, vel olíuborinn og í einhvers konar pilsi. Taufatofua var einnig fánaberi Tonga á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang 2018 þar sem hann keppti í skíðagöngu. Að sjálfsögðu var Taufatofua svo mættur á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó í dag, olíuborinn sem aldrei fyrr. Hann bar tongverska fánann inn á ólympíuleikvanginn ásamt Maliu Paseka sem keppir einnig í taekwondo. Rio 2016 PyeongChang 2018 Tokyo 2020 If it ain t broke, don t fix it. #OpeningCeremony #Tokyo2020 pic.twitter.com/wEN8eg08YW— Olympics (@Olympics) July 23, 2021 Taufatofua, sem keppir í áttíu kg flokki, mætir til leiks á föstudaginn í sextán manna úrslitum taekwondo keppninnar. Hinn fjölhæfi Taufatofua er menntaður vekfræðingur. Hann býr í Ástralíu og er sendiherra fyrir UNICEF. Taufatofua er einn sex fulltrúa Tonga á Ólympíuleikunum í Tókýó. Tonga er eyjaklasi í Suður-Kyrrahafi en þar búa rétt rúmlega hundrað þúsund manns. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Taekwondo Tonga Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sjá meira
Taufatofua vakti fyrst athygli sem fánaberi Tonga á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hann gekk inn á Ólympíuleikvanginn í Ríó ber að ofan, vel olíuborinn og í einhvers konar pilsi. Taufatofua var einnig fánaberi Tonga á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang 2018 þar sem hann keppti í skíðagöngu. Að sjálfsögðu var Taufatofua svo mættur á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó í dag, olíuborinn sem aldrei fyrr. Hann bar tongverska fánann inn á ólympíuleikvanginn ásamt Maliu Paseka sem keppir einnig í taekwondo. Rio 2016 PyeongChang 2018 Tokyo 2020 If it ain t broke, don t fix it. #OpeningCeremony #Tokyo2020 pic.twitter.com/wEN8eg08YW— Olympics (@Olympics) July 23, 2021 Taufatofua, sem keppir í áttíu kg flokki, mætir til leiks á föstudaginn í sextán manna úrslitum taekwondo keppninnar. Hinn fjölhæfi Taufatofua er menntaður vekfræðingur. Hann býr í Ástralíu og er sendiherra fyrir UNICEF. Taufatofua er einn sex fulltrúa Tonga á Ólympíuleikunum í Tókýó. Tonga er eyjaklasi í Suður-Kyrrahafi en þar búa rétt rúmlega hundrað þúsund manns.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Taekwondo Tonga Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sjá meira