Engan áhuga á að prófa að hleypa veirunni inn á krabbameinsdeildir Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. júlí 2021 14:20 Már Kristjánsson. Stöð 2/Sigurjón Yfirlæknir á Landspítalanum segir það vonbrigði hve illa bólusetningin virðist hemja veiruna meðal fólks þó að bólusetningin dragi verulega úr alvarlegum veikindum. Már Kristjánsson yfirlæknir á Landspítalanum ræddi stöðu faraldurs kórónuveirunnar í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Hann segir að veirur séu mismunandi með tilliti til þeirra eiginleika sem verið að reyna að hemja. „Við erum í rauninni að læra á þessa veiru og bara í rauninni með framþróuninni. Þannig þetta veldur vonbrigðum. Ég held að fræðilegur bakgrunnur segir manni það að þetta hefði verið möguleiki en með þessu er ég ekki að segja að bólusetningin sé ekki góð.“ Bólusetningin dragi verulega úr alvarlegum veikindum sem sé aðal markmið bólusetninga. Hann segir Delta afbrigðið valda vandræðum og að óvissutímar séu fram undan. „Viðfangsefnið okkar er ekki endilega hvað eru margir alvarlega veikir heldur er stóra vandamálið okkar tryggja það að standa vörð um sjúklingana. Ég hef engan sérstakan áhuga á því að prófa það að fá veiruna inn í öldrunardeildirnar eða krabbameinsdeildirnar til að sjá hversu vel bólusetningin heldur hjá þessu fólki.“ Már var gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Hlusta má á viðtalið í heild sinni i spilaranum hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Sprengisandur Bylgjan Landspítalinn Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Sjá meira
Már Kristjánsson yfirlæknir á Landspítalanum ræddi stöðu faraldurs kórónuveirunnar í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Hann segir að veirur séu mismunandi með tilliti til þeirra eiginleika sem verið að reyna að hemja. „Við erum í rauninni að læra á þessa veiru og bara í rauninni með framþróuninni. Þannig þetta veldur vonbrigðum. Ég held að fræðilegur bakgrunnur segir manni það að þetta hefði verið möguleiki en með þessu er ég ekki að segja að bólusetningin sé ekki góð.“ Bólusetningin dragi verulega úr alvarlegum veikindum sem sé aðal markmið bólusetninga. Hann segir Delta afbrigðið valda vandræðum og að óvissutímar séu fram undan. „Viðfangsefnið okkar er ekki endilega hvað eru margir alvarlega veikir heldur er stóra vandamálið okkar tryggja það að standa vörð um sjúklingana. Ég hef engan sérstakan áhuga á því að prófa það að fá veiruna inn í öldrunardeildirnar eða krabbameinsdeildirnar til að sjá hversu vel bólusetningin heldur hjá þessu fólki.“ Már var gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Hlusta má á viðtalið í heild sinni i spilaranum hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Sprengisandur Bylgjan Landspítalinn Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Sjá meira