Hallgrímur Jónasson: Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2021 19:45 Hallgrímur Jónasson var sáttur með stigin þrjú. Hallgrímur Jónasson var virkilega sáttur með stigin þrjú eftir 1-0 sigur KA-manna gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld. „Ég er gríðarlega ánægður með að hafa unnið leikinn. Við spiluðum ekki okkar besta leik á boltanum en ég er ánægður með karakterinn. Það voru allir að hlaupa og berjast fyrir hvorn annan. Ég var samt ekki ánægður með spilið.“ Á 22. mínútu fengu KA aukaspyrnu við miðjan völlinn. Leiknismenn náðu þó að koma fótum á boltann og sendu hann upp völlinn í átt að marki KA. Þar fer hann af Mikkel Qvist og í hendurnar á Sigurþóri Má og Leiknismenn vilja að dómari dæmi á það. „Ef maður horfir á leikinn aftur þá sér maður að þetta var ekki sending á markmanninn hjá okkur í fyrri hálfleik. Vítið sem Leiknir vildu fá í seinni hálfleik fannst mér heldur ekki vera víti. Þetta var bara hárréttur dómur.“ „Við gáfum svolítið af færum frá okkur í fyrri hálfleik sem þeir komust í gegnum eftir að við misstum boltann frá okkur á ekki góðum stöðum. Við vorum bara heppnir að vera með góðan markmann sem bjargaði okkur þar. Í seinni hálfleiknum erum við við meira solid varnarlega. Við fáum ekkert endilega gott færi í seinni hálfleik. Spilið okkar var bara ekki nógu gott og bara hrós til Leiknis, þeir spiluðu vel. En við skoruðum frábært mark og náðum að berjast þannig að við fengum ekkert á okkur og við erum bara ánægðir með það.“ „Markmiðið okkar er í rauninni bara að vinna leiki og spila vel. Það komu nokkrir leikir þar sem við erum að spila virkilega vel og þá vorum við rosalega sárir að hafa ekki fengið neitt með okkur. Núna eru komnir leikir þar sem við vorum ekki að spila frábæran fótbolta en fáum stigin, þannig þetta jafnast bara út. Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera. Við eigum að vera að berjast um þessi efstu sæti og við teljum okkur vera nógu góðir til þess. Við erum því bara nokkuð ánægðir með stöðuna eins og hún er núna.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski boltinn KA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Leiknr og KA mættust í Breiðholtinu í dag í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Þrjú stig skildu liðin af fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti deildarinnar, en það voru KA-menn sem unnu 1-0 og munurinn því kominn upp í sex stig. 25. júlí 2021 18:58 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Fleiri fréttir Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
„Ég er gríðarlega ánægður með að hafa unnið leikinn. Við spiluðum ekki okkar besta leik á boltanum en ég er ánægður með karakterinn. Það voru allir að hlaupa og berjast fyrir hvorn annan. Ég var samt ekki ánægður með spilið.“ Á 22. mínútu fengu KA aukaspyrnu við miðjan völlinn. Leiknismenn náðu þó að koma fótum á boltann og sendu hann upp völlinn í átt að marki KA. Þar fer hann af Mikkel Qvist og í hendurnar á Sigurþóri Má og Leiknismenn vilja að dómari dæmi á það. „Ef maður horfir á leikinn aftur þá sér maður að þetta var ekki sending á markmanninn hjá okkur í fyrri hálfleik. Vítið sem Leiknir vildu fá í seinni hálfleik fannst mér heldur ekki vera víti. Þetta var bara hárréttur dómur.“ „Við gáfum svolítið af færum frá okkur í fyrri hálfleik sem þeir komust í gegnum eftir að við misstum boltann frá okkur á ekki góðum stöðum. Við vorum bara heppnir að vera með góðan markmann sem bjargaði okkur þar. Í seinni hálfleiknum erum við við meira solid varnarlega. Við fáum ekkert endilega gott færi í seinni hálfleik. Spilið okkar var bara ekki nógu gott og bara hrós til Leiknis, þeir spiluðu vel. En við skoruðum frábært mark og náðum að berjast þannig að við fengum ekkert á okkur og við erum bara ánægðir með það.“ „Markmiðið okkar er í rauninni bara að vinna leiki og spila vel. Það komu nokkrir leikir þar sem við erum að spila virkilega vel og þá vorum við rosalega sárir að hafa ekki fengið neitt með okkur. Núna eru komnir leikir þar sem við vorum ekki að spila frábæran fótbolta en fáum stigin, þannig þetta jafnast bara út. Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera. Við eigum að vera að berjast um þessi efstu sæti og við teljum okkur vera nógu góðir til þess. Við erum því bara nokkuð ánægðir með stöðuna eins og hún er núna.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski boltinn KA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Leiknr og KA mættust í Breiðholtinu í dag í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Þrjú stig skildu liðin af fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti deildarinnar, en það voru KA-menn sem unnu 1-0 og munurinn því kominn upp í sex stig. 25. júlí 2021 18:58 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Fleiri fréttir Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Leik lokið: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Leiknr og KA mættust í Breiðholtinu í dag í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Þrjú stig skildu liðin af fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti deildarinnar, en það voru KA-menn sem unnu 1-0 og munurinn því kominn upp í sex stig. 25. júlí 2021 18:58