Lét greipar sópa í apóteki Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 29. júlí 2021 06:28 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var þrívegis kölluð til vegna þjófnaðs í gær. Vísir/Vilhelm Lögregla var kölluð til vegna innbrots í apóteki í Kópavogi á ellefta tímanum í gærkvöldi. Viðkomandi hafði brotið sér leið inn í apótekið með því að spenna upp hurð og látið þar greipar sópa. Meðal þess sem innbrotsþjófurinn hafði á brott með sér voru lyf og reiðufé. Málið er í rannsókn lögreglu. Fyrr um kvöldið hafði verið tilkynnt um þjófnað þar sem viðkomandi hafði stolið Suzuki utanborðsmótor af bát sem stóð við siglingaklúbb. Þá hafði einnig verið tilkynnt um þjófnað í fataverslun í miðbænum í gær. Um er að ræða góðkunningja lögreglu. Afskipti voru höfð af aðilanum skömmu síðar. Vörurnar fundust þó ekki, en lagt var hald á smáræði af fíkniefnum. Tilkynnt var um skemmdir á bifreið í Hlíðarhverfi, þar sem afturrúða bifreiðar hafði verið brotin. Talið er að skemmdarvargurinn hafi skotið rúðuna með loftbyssu. Þá stóð bifreið í ljósum logum á Suðurlandsvegi í gær. Eldurinn átti upptök sín í vélabúnaði bifreiðarinnar. Slökkvilið var kallað á vettvang og var bifreiðin fjarlægð. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Útsending komin í lag Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Sjá meira
Viðkomandi hafði brotið sér leið inn í apótekið með því að spenna upp hurð og látið þar greipar sópa. Meðal þess sem innbrotsþjófurinn hafði á brott með sér voru lyf og reiðufé. Málið er í rannsókn lögreglu. Fyrr um kvöldið hafði verið tilkynnt um þjófnað þar sem viðkomandi hafði stolið Suzuki utanborðsmótor af bát sem stóð við siglingaklúbb. Þá hafði einnig verið tilkynnt um þjófnað í fataverslun í miðbænum í gær. Um er að ræða góðkunningja lögreglu. Afskipti voru höfð af aðilanum skömmu síðar. Vörurnar fundust þó ekki, en lagt var hald á smáræði af fíkniefnum. Tilkynnt var um skemmdir á bifreið í Hlíðarhverfi, þar sem afturrúða bifreiðar hafði verið brotin. Talið er að skemmdarvargurinn hafi skotið rúðuna með loftbyssu. Þá stóð bifreið í ljósum logum á Suðurlandsvegi í gær. Eldurinn átti upptök sín í vélabúnaði bifreiðarinnar. Slökkvilið var kallað á vettvang og var bifreiðin fjarlægð.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Útsending komin í lag Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Sjá meira