Sigurganga sænsku stelpnanna hélt áfram og nóg af mörkum hjá Ástralíu og Bretum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2021 13:00 Ástralinn Sam Kerr fagnar öðru marka sinna á móti Bretum með miklum tilþrifum. AP/Fernando Vergara Þrjár þjóðir eru búnir að tryggja sér sæti í undanúrslitum knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó en lokaleikurinn í átta liða úrslitunum er farinn í framlengingu. Svíþjóð, Ástralía og Kanada eru komin áfram í undanúrslitin. Svíar voru eina liðið sem vann í venjulegum leiktíma, Ástralar unnu í framlengingu og þær kanadísku í vítakeppni. Það var framlengt í leik Bandaríkjanna og Hollands. Sigurvegarinn úr leik Bandaríkjanna og Hollands mætir Kanada í undanúrslitum keppninnar en í hinum undanúrslitaleiknum mætast síðan Ástralía og Svíþjóð. Svíar héldu sigurgöngu sinni áfram með 3-1 sigri á heimastúlkum í Japan. Stina Blackstenius, Magdalena Eriksson og Kosovare Asllani skoruðu mörkin í fjórða sigri sænska liðsins í röð á leikunum. Svíar komust yfir á 7. mínútu en Japanar jöfnuðu sextán mínútum síðar. Sænska liðið skoraði síðan tvö mörk í seinni hálfleik og tryggði sér sigurinn. Kanada sló út Brasilíu í vítakeppni eftir markalausar 120 mínútur. Stórstjarnan Christine Sinclair klikkaði reyndar á sinni spyrnu en allar hinar kanadísku stelpurnar skoruðu. Andressa og Rafaelle klikkuðu á síðustu tveimur vítaspyrnum Brassana og Kanada vann vítakeppnina 4-3. Það var líka framlengt í leik Bretlands og Ástralíu en þar vantaði ekki mörkin. Ástralía (1-0) og Bretland (2-1) komust bæði yfir í venjulegum leiktíma en honum lauk með 2-2 jafntefli. Ástralar komust í 4-2 í framlengingunni áður en Bretar minnkuðu muninn. Bretar klikkuðu á vítaspyrnu í stöðunni 2-2. Ellen White skoraði öll þrjú mörk Breta en Sam Kerr var með tvö mörk fyrir ástralska liðið. Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Svíþjóð, Ástralía og Kanada eru komin áfram í undanúrslitin. Svíar voru eina liðið sem vann í venjulegum leiktíma, Ástralar unnu í framlengingu og þær kanadísku í vítakeppni. Það var framlengt í leik Bandaríkjanna og Hollands. Sigurvegarinn úr leik Bandaríkjanna og Hollands mætir Kanada í undanúrslitum keppninnar en í hinum undanúrslitaleiknum mætast síðan Ástralía og Svíþjóð. Svíar héldu sigurgöngu sinni áfram með 3-1 sigri á heimastúlkum í Japan. Stina Blackstenius, Magdalena Eriksson og Kosovare Asllani skoruðu mörkin í fjórða sigri sænska liðsins í röð á leikunum. Svíar komust yfir á 7. mínútu en Japanar jöfnuðu sextán mínútum síðar. Sænska liðið skoraði síðan tvö mörk í seinni hálfleik og tryggði sér sigurinn. Kanada sló út Brasilíu í vítakeppni eftir markalausar 120 mínútur. Stórstjarnan Christine Sinclair klikkaði reyndar á sinni spyrnu en allar hinar kanadísku stelpurnar skoruðu. Andressa og Rafaelle klikkuðu á síðustu tveimur vítaspyrnum Brassana og Kanada vann vítakeppnina 4-3. Það var líka framlengt í leik Bretlands og Ástralíu en þar vantaði ekki mörkin. Ástralía (1-0) og Bretland (2-1) komust bæði yfir í venjulegum leiktíma en honum lauk með 2-2 jafntefli. Ástralar komust í 4-2 í framlengingunni áður en Bretar minnkuðu muninn. Bretar klikkuðu á vítaspyrnu í stöðunni 2-2. Ellen White skoraði öll þrjú mörk Breta en Sam Kerr var með tvö mörk fyrir ástralska liðið.
Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira