50 þeirra sem greindust í gær voru fullbólusettir og 15 óbólusettir.
Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á covid.is. Einn greindist við landamærin í gær.
Alls eru nú 1.244 í einangrun, 2.155 í sóttkví og 1.117 í skimunarsóttkví.
Fjölgar um þrjá á spítala
Þrír virðast hafa verið lagðir inn á spítala með Covid-19 en þeir eru nú 15 sem liggja inni á sjúkrahúsi.
Fréttin hefur verið uppfærð.
Fréttin hefur verið uppfærð.