Anita Ólympíumeistari á þriðju Ólympíuleikunum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2021 12:50 Anita Wlodarczyk er svo sannarlega drottning sleggjukastsins. AP/David J. Phillip Anita Wlodarczyk frá Póllandi tryggði sér í dag sögulegan sigur í sleggjukasti kvenna. Hin 35 ára gamla Wlodarczyk varð þar fyrsta konan til að verða Ólympíumeistari í sömu grein á þremur Ólympíuleikum í röð. Wlodarczyk vann gullið í sleggjunni líka í London 2012 og í Ríó 2016. Hún er líka fjórfaldur heimsmeistari og fjórfaldur Evrópumeistari. Hún hefur þar með unnið tíu gull á stórmótum. Anita endaði í fimmta sæti á HM 2011 en hefur síðan unnið öll stórmót sem hún hefur tekið þátt í. Wlodarczyk gerði ógilt í fyrsta kasti en tók forystuna í öðru kasti og hélt henni allt til loka.Annað kast Wlodarczyk var upp á 76.01 metra en hún bætti það í næstu tveimur köstum sínum. Kastaðu 77,44 í þriðju tilraun og lengsta kast hennar var síðan upp á 78,48 metra í fjórðu tilraun. Hin kínverska Zheng Wang tryggði sér silfrið í síðustu tilraun með kasti upp á 77,03 metra. Hún fór þá upp fyrir hina pólsku Malwina Kopron sem kastaði 75,49 metra og varð að sætta sig við brons. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Pólland Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Hin 35 ára gamla Wlodarczyk varð þar fyrsta konan til að verða Ólympíumeistari í sömu grein á þremur Ólympíuleikum í röð. Wlodarczyk vann gullið í sleggjunni líka í London 2012 og í Ríó 2016. Hún er líka fjórfaldur heimsmeistari og fjórfaldur Evrópumeistari. Hún hefur þar með unnið tíu gull á stórmótum. Anita endaði í fimmta sæti á HM 2011 en hefur síðan unnið öll stórmót sem hún hefur tekið þátt í. Wlodarczyk gerði ógilt í fyrsta kasti en tók forystuna í öðru kasti og hélt henni allt til loka.Annað kast Wlodarczyk var upp á 76.01 metra en hún bætti það í næstu tveimur köstum sínum. Kastaðu 77,44 í þriðju tilraun og lengsta kast hennar var síðan upp á 78,48 metra í fjórðu tilraun. Hin kínverska Zheng Wang tryggði sér silfrið í síðustu tilraun með kasti upp á 77,03 metra. Hún fór þá upp fyrir hina pólsku Malwina Kopron sem kastaði 75,49 metra og varð að sætta sig við brons.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Pólland Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira