„Maður getur bara verið alveg eins og maður er” Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. ágúst 2021 20:01 Ingólfsstræti var málað í regnbogans litum í dag. Vísir/Einar Litadýrð, gleði og regnbogar eru sem fyrr einkennandi fyrir Hinsegin daga sem voru formlega settir í miðborg Reykjavíkur í dag, þrátt fyrir að engin gleðiganga verði - annað árið í röð. „Það er yndislegt að sjá allt þetta fólk koma og sýna stuðning. Við þurfum svo sannarlega að minna á tilverurétt okkar og mannréttindin. Mannréttindi eru fyrir alla og handa öllum og við gerum betra samfélag ef við erum öll jöfn,” segir Agatha P, formaður Hinsegin daga, sem setti hátíðina í hádeginu í sínu fínasta dragi. Ýmsir viðburðir verða á döfinni næstu daga; hátíðardagskrá í Gamla bíó í kvöld auk fræðsluviðburða, en dagskrána má nálgast á heima síðu Hinsegin daga. Sjálfboðaliðar tóku þátt í að mála Ingólfsstræti í regnbogalitunum og var Hekla Bjartur Haralds, fjórtán ára, þeirra á meðal, en hán segir að gleðin sé það allra skemmtilegasta við hátíðina. „Örugglega bara eins og nafnið gefur til kynna, það er bara gleðin og stemningin í loftinu. Það er alltaf skemmtilegast að hanga með hinsegin fólki.” Þá sé það fjölbreytileikinn og að fá að vera maður sjálfur. „Maður getur bara verið alveg eins og maður er. Ég fattaði að ég væri hinsegin þegar ég var ellefu ára eða eitthvað, það er alveg svolítið langt síðan, en það er geggjað gaman að geta verið með í svona athöfn.” Fréttastofa leit við á setningarathöfninni í morgun, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Hinsegin Reykjavík Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira
„Það er yndislegt að sjá allt þetta fólk koma og sýna stuðning. Við þurfum svo sannarlega að minna á tilverurétt okkar og mannréttindin. Mannréttindi eru fyrir alla og handa öllum og við gerum betra samfélag ef við erum öll jöfn,” segir Agatha P, formaður Hinsegin daga, sem setti hátíðina í hádeginu í sínu fínasta dragi. Ýmsir viðburðir verða á döfinni næstu daga; hátíðardagskrá í Gamla bíó í kvöld auk fræðsluviðburða, en dagskrána má nálgast á heima síðu Hinsegin daga. Sjálfboðaliðar tóku þátt í að mála Ingólfsstræti í regnbogalitunum og var Hekla Bjartur Haralds, fjórtán ára, þeirra á meðal, en hán segir að gleðin sé það allra skemmtilegasta við hátíðina. „Örugglega bara eins og nafnið gefur til kynna, það er bara gleðin og stemningin í loftinu. Það er alltaf skemmtilegast að hanga með hinsegin fólki.” Þá sé það fjölbreytileikinn og að fá að vera maður sjálfur. „Maður getur bara verið alveg eins og maður er. Ég fattaði að ég væri hinsegin þegar ég var ellefu ára eða eitthvað, það er alveg svolítið langt síðan, en það er geggjað gaman að geta verið með í svona athöfn.” Fréttastofa leit við á setningarathöfninni í morgun, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði.
Hinsegin Reykjavík Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira