Nú kom loksins gullið hjá De Grasse Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2021 13:06 Andre De Grasse fagnar sigri sínum í 200 metra hlaupinu í dag. AP/Francisco Seco Kanadamaðurinn Andre De Grasse vann sín fyrstu gullverðlaun á stórmótum í dag þegar hann vann 200 metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í Tókyó. De Grasse kom í mark á 19,62 sekúndum sem er nýtt kanadískt met og gerir hann að áttunda fljótasta 200 metra hlaupara sögunnar. Andre De Grasse has set a new Canadian record in the men's 200m, with a time of 19.73 seconds. He and Aaron Brown have made it through to Wednesday night's Olympic final. https://t.co/8gINOUJz4l— CBC News Alerts (@CBCAlerts) August 3, 2021 Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek fékk silfur og landi hans Noah Lyles tók bronsið. Fjórði var síðan þriðji Bandaríkjamanninum í hlaupinu sem var Erriyon Knighton. Noah Lyles var í forystu framan af en e Grasse og Bednarek keyrðu báðir fram úr honum í lokin. De Grasse vann silfur í þessari grein í Río og hafði unnið átta verðlaun á stórmótum á ferlinum en ekkert af þeim var gull. Hann tók líka bronsverðlaunin í 100 metra hlaupinu á þessum leikum. Andre De Grasse is the new men s 200m champion! After coming second in Rio 2016, the man from #CAN wins #Gold in Tokyo!@WorldAthletics | #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics pic.twitter.com/vhNVBWsNXl— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Pólverjinn Wojciech Nowicki vann sannfærandi sigur í sleggjukasti karla en hann átti þrjú lengstu kostinn í úrslitunum. Lengsta kastið var upp á 82,52 metra. Nowicki fékk brons í Ríó en nú kom gullið eins og þegar hann varð Evrópumeistari árið 2018. #Bronze | #AthleticsDouble podium for #POL, and it s a #bronze medal for Pawel Fajdek!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @WorldAthletics pic.twitter.com/g1KdUsZrEW— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Norðmaðurinn Eivind Henriksen sló í gegn í keppninni. Hann bætti norska metið í undankeppninni og bætti það síðan þrisvar til viðbótar í úrslitunum. Lengsta kast hans var upp á 81,58 metra sem skilaði honum silfri. Bronsið fór til Pólverjans Pawel Fajdek sem hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari og einu sinni Evrópumeistari en hann hefur ekki unnið Ólympíugull. Þetta voru hans fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum. Kenía á áfram Ólympíumeistara karla í 800 metrunum eftir fjórða Ólympíugullið í röð í þessari grein í dag. Keníamenn unnu meira að segja tvöfalt. Emmanuel Korir kom fyrstur í mark á 1:45.06 mín. en landi hans Ferguson Rotich kom sér upp í annað sætið í lokin og kláraði á 1:45.23 mín. fékk síðan brons fyrir hlaup upp á 1:45.39 mín. Landi þeirra Korir og Rotich, David Rudisha, hafði unnið gullið í Ríó 2016 og London 2012 og Wilfred Bungei varð Ólympíumeistari í Peking 2008. Rússar unnu aftur á móti gullið í Aþenu 2004 þökk sé Yuriy Borzakovskiy. Emmanuel Kipkurui Korir of #KEN takes #gold in the men s 800m in 1:45.06!An Olympic champion on his Olympic debut!@WorldAthletics | #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics pic.twitter.com/ZqG7480X5D— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
De Grasse kom í mark á 19,62 sekúndum sem er nýtt kanadískt met og gerir hann að áttunda fljótasta 200 metra hlaupara sögunnar. Andre De Grasse has set a new Canadian record in the men's 200m, with a time of 19.73 seconds. He and Aaron Brown have made it through to Wednesday night's Olympic final. https://t.co/8gINOUJz4l— CBC News Alerts (@CBCAlerts) August 3, 2021 Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek fékk silfur og landi hans Noah Lyles tók bronsið. Fjórði var síðan þriðji Bandaríkjamanninum í hlaupinu sem var Erriyon Knighton. Noah Lyles var í forystu framan af en e Grasse og Bednarek keyrðu báðir fram úr honum í lokin. De Grasse vann silfur í þessari grein í Río og hafði unnið átta verðlaun á stórmótum á ferlinum en ekkert af þeim var gull. Hann tók líka bronsverðlaunin í 100 metra hlaupinu á þessum leikum. Andre De Grasse is the new men s 200m champion! After coming second in Rio 2016, the man from #CAN wins #Gold in Tokyo!@WorldAthletics | #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics pic.twitter.com/vhNVBWsNXl— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Pólverjinn Wojciech Nowicki vann sannfærandi sigur í sleggjukasti karla en hann átti þrjú lengstu kostinn í úrslitunum. Lengsta kastið var upp á 82,52 metra. Nowicki fékk brons í Ríó en nú kom gullið eins og þegar hann varð Evrópumeistari árið 2018. #Bronze | #AthleticsDouble podium for #POL, and it s a #bronze medal for Pawel Fajdek!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @WorldAthletics pic.twitter.com/g1KdUsZrEW— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Norðmaðurinn Eivind Henriksen sló í gegn í keppninni. Hann bætti norska metið í undankeppninni og bætti það síðan þrisvar til viðbótar í úrslitunum. Lengsta kast hans var upp á 81,58 metra sem skilaði honum silfri. Bronsið fór til Pólverjans Pawel Fajdek sem hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari og einu sinni Evrópumeistari en hann hefur ekki unnið Ólympíugull. Þetta voru hans fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum. Kenía á áfram Ólympíumeistara karla í 800 metrunum eftir fjórða Ólympíugullið í röð í þessari grein í dag. Keníamenn unnu meira að segja tvöfalt. Emmanuel Korir kom fyrstur í mark á 1:45.06 mín. en landi hans Ferguson Rotich kom sér upp í annað sætið í lokin og kláraði á 1:45.23 mín. fékk síðan brons fyrir hlaup upp á 1:45.39 mín. Landi þeirra Korir og Rotich, David Rudisha, hafði unnið gullið í Ríó 2016 og London 2012 og Wilfred Bungei varð Ólympíumeistari í Peking 2008. Rússar unnu aftur á móti gullið í Aþenu 2004 þökk sé Yuriy Borzakovskiy. Emmanuel Kipkurui Korir of #KEN takes #gold in the men s 800m in 1:45.06!An Olympic champion on his Olympic debut!@WorldAthletics | #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics pic.twitter.com/ZqG7480X5D— Olympics (@Olympics) August 4, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira