Guðmundur Auðunsson leiðir lista Sósíalista í Suðurkjördæmi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. ágúst 2021 09:14 Listi Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar hefur verið kynntur. Sósíalistaflokkurinn Sósíalistaflokkurinn hefur skipað framboðslista sinn í Suðurkjördæmi. Guðmundur Auðunsson hagfræðingur skipar fyrsta sætið en hann hefur starfað í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins síðastliðin tvö ár samkvæmt tilkynningu frá flokknum. Birna Eik Benediktsdóttir framhaldsskólakennari verður í öðru sæti og Ástþór Jón Ragnheiðarson þjálfari og varaformaður ASÍ-UNG verður í þriðja sæti í Suðurkjördæmi hjá Sósíalistaflokknum. Fjórða sæti skipar Arna Þórdís Árnadóttir, vekefnastjóri og móðir en hún hefur verið virk í flokknum síðan í byrjun árs 2019. Fimmta sæti á listanum skipar Unnar Rán Reynisdóttir, hársnyrtir, hársnyrtikennari og móðir. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan. Guðmundur Auðunsson, stjórnmálahagfræðingur Birna Eik Benediksdóttir, framhaldsskólakennari Ástþór Jón Ragnheiðarson, þjálfari og varaformaður ASÍ-UNG Arna Þórdís Árnadóttir, verkefnastjóri Unnur Rán Reynisdóttir, hárgsnyrtimeistari og -kennari Þórbergur Torfason, sjómaður Einar Már Atlason, sölumaður Þórdís Bjarnleifsdóttir, nemi Arngrímur Jónsson, sjómaður Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, bifreiðastjóri Bjartey Hermannsdóttir, móttökuritari Pawel Adam Lopatka, landvörður Sigurður Erlends Guðbjargarson, rafíþróttaþjálfari Þórdís Guðbjartsdóttir, öryrki Kári Jónsson, verkamaður Bergljót Davíðsdóttir, blaðamaður Elínborg Steinunnardóttir, öryrki Stefán Helgi Helgason, atvinnurekandi Finnbjörg Guðmundsdóttir, eftirlaunakona Viðar Steinarsson, bóndi Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Fleiri fréttir Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Sjá meira
Birna Eik Benediktsdóttir framhaldsskólakennari verður í öðru sæti og Ástþór Jón Ragnheiðarson þjálfari og varaformaður ASÍ-UNG verður í þriðja sæti í Suðurkjördæmi hjá Sósíalistaflokknum. Fjórða sæti skipar Arna Þórdís Árnadóttir, vekefnastjóri og móðir en hún hefur verið virk í flokknum síðan í byrjun árs 2019. Fimmta sæti á listanum skipar Unnar Rán Reynisdóttir, hársnyrtir, hársnyrtikennari og móðir. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan. Guðmundur Auðunsson, stjórnmálahagfræðingur Birna Eik Benediksdóttir, framhaldsskólakennari Ástþór Jón Ragnheiðarson, þjálfari og varaformaður ASÍ-UNG Arna Þórdís Árnadóttir, verkefnastjóri Unnur Rán Reynisdóttir, hárgsnyrtimeistari og -kennari Þórbergur Torfason, sjómaður Einar Már Atlason, sölumaður Þórdís Bjarnleifsdóttir, nemi Arngrímur Jónsson, sjómaður Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, bifreiðastjóri Bjartey Hermannsdóttir, móttökuritari Pawel Adam Lopatka, landvörður Sigurður Erlends Guðbjargarson, rafíþróttaþjálfari Þórdís Guðbjartsdóttir, öryrki Kári Jónsson, verkamaður Bergljót Davíðsdóttir, blaðamaður Elínborg Steinunnardóttir, öryrki Stefán Helgi Helgason, atvinnurekandi Finnbjörg Guðmundsdóttir, eftirlaunakona Viðar Steinarsson, bóndi
Guðmundur Auðunsson, stjórnmálahagfræðingur Birna Eik Benediksdóttir, framhaldsskólakennari Ástþór Jón Ragnheiðarson, þjálfari og varaformaður ASÍ-UNG Arna Þórdís Árnadóttir, verkefnastjóri Unnur Rán Reynisdóttir, hárgsnyrtimeistari og -kennari Þórbergur Torfason, sjómaður Einar Már Atlason, sölumaður Þórdís Bjarnleifsdóttir, nemi Arngrímur Jónsson, sjómaður Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, bifreiðastjóri Bjartey Hermannsdóttir, móttökuritari Pawel Adam Lopatka, landvörður Sigurður Erlends Guðbjargarson, rafíþróttaþjálfari Þórdís Guðbjartsdóttir, öryrki Kári Jónsson, verkamaður Bergljót Davíðsdóttir, blaðamaður Elínborg Steinunnardóttir, öryrki Stefán Helgi Helgason, atvinnurekandi Finnbjörg Guðmundsdóttir, eftirlaunakona Viðar Steinarsson, bóndi
Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Fleiri fréttir Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Sjá meira