Hundurinn Mosi starfar á Kleppi og knúsar skjólstæðinga Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. ágúst 2021 21:01 Hundurinn Mosi er geðhjúkrunarhundur. stöð2 Hundurinn Mosi sem er starfsmaður á Kleppi. Hann sinnir móttöku nýrra skjólstæðinga og er til staðar fyrir þá sem þurfa á knúsi að halda. „Hér höfum við hundinn Mosa. Hann er einungis tvö kíló og í 20% starfshlutfalli á dagdeild geðmeðferðar hér á Kleppi. Og svo er hann hrikalega sætur.“ „Hann er alveg ótrúlega mikilvægur í deildarstarfinu, hann er móttökustjóri. Tekur á móti fólki og svo er hann aðallega í knúsi,“ sagði Ragnheiður Haralds Eiríksdóttir Bjarman, aðstoðardeildarstjóri á dagdeild geðmeðferðar á Kleppi og eigandi Mosa. Starfsmannaskírteini Mosa.aðsend Starfsskyldur Mosa eru einfaldar en af og til mætir hann með starfsmönnum í viðtöl með skjólstæðingum. Þegar Mosi mætir til vinnu er hann alla jafna með þetta fína starfsmannaskírteini sem sést á myndinni að ofan, en daginn sem fréttastofu bar að garði gleymdi hann skírteininu heima. Það getur nú komið fyrir alla. En Mosi mætir til vinnu tvo til þrjá daga á viku og gerir gagn. „Já Mosi hjálpar skjólstæðingum og það höfum við líka staðfest í rannsóknum sem hafa verið gerðar á þátttöku hunda í meðferðarstarfi.“ Hundaknús á stundatöflunni Mosi er ekki eini ferfætti starfsmaður Klepps. Það vill svo til að nokkrir iðjuþjálfar deildarinnar eru hundaeigendur og taka þá stundum með í vinnuna. „Þannig að það er mikil hundastemning á lóðinni. Meira segja hér í batamiðstöðinni þar sem virkniprógrammið okkar er, í stundatöflu þar er liður sem heitir hundaknús og þá er hægt að koma og fá knús og klapp.“ Dýr Landspítalinn Hundar Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
„Hér höfum við hundinn Mosa. Hann er einungis tvö kíló og í 20% starfshlutfalli á dagdeild geðmeðferðar hér á Kleppi. Og svo er hann hrikalega sætur.“ „Hann er alveg ótrúlega mikilvægur í deildarstarfinu, hann er móttökustjóri. Tekur á móti fólki og svo er hann aðallega í knúsi,“ sagði Ragnheiður Haralds Eiríksdóttir Bjarman, aðstoðardeildarstjóri á dagdeild geðmeðferðar á Kleppi og eigandi Mosa. Starfsmannaskírteini Mosa.aðsend Starfsskyldur Mosa eru einfaldar en af og til mætir hann með starfsmönnum í viðtöl með skjólstæðingum. Þegar Mosi mætir til vinnu er hann alla jafna með þetta fína starfsmannaskírteini sem sést á myndinni að ofan, en daginn sem fréttastofu bar að garði gleymdi hann skírteininu heima. Það getur nú komið fyrir alla. En Mosi mætir til vinnu tvo til þrjá daga á viku og gerir gagn. „Já Mosi hjálpar skjólstæðingum og það höfum við líka staðfest í rannsóknum sem hafa verið gerðar á þátttöku hunda í meðferðarstarfi.“ Hundaknús á stundatöflunni Mosi er ekki eini ferfætti starfsmaður Klepps. Það vill svo til að nokkrir iðjuþjálfar deildarinnar eru hundaeigendur og taka þá stundum með í vinnuna. „Þannig að það er mikil hundastemning á lóðinni. Meira segja hér í batamiðstöðinni þar sem virkniprógrammið okkar er, í stundatöflu þar er liður sem heitir hundaknús og þá er hægt að koma og fá knús og klapp.“
Dýr Landspítalinn Hundar Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira