Bein útsending: Íslenskukennsla í fjölmenningarsamfélagi Atli Ísleifsson skrifar 9. ágúst 2021 09:16 Tungumálatöfrar sem er áhugafélag um íslenskukennslu og fjöltyngi standa að málþinginu í samstarfi við Prófessor embætti Jóns Sigurðssonar. Tungumálatöfrar Málþing um íslenskukennslu í fjölmenningarsamfélagi er yfirskrift málþings sem fram fer í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í dag. Málþingið stendur frá 9:30 til klukkan 16, en á meðal gesta eru Elíza Reid forsetafrú og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Í tilkynningu segir að tilgangur málþingsins sé að skoða hvernig efla megi aðgengi að íslenskukennslu á netinu bæði fyrir íslensk börn sem búi í útlöndum og fyrir börn sem búi á Íslandi og eigi annað móðurmál en íslensku. Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Útsending hefst klukkan 9:30. „Tungumálatöfrar sem er áhugafélag um íslenskukennslu og fjöltyngi standa að málþinginu í samstarfi við Prófessor embætti Jóns Sigurðssonar. Félagið vinnur nú að þróun vefskóla sem byggir á aðferðum sem notaðar hafa verið á sumarnámskeiði félagsins undanfarin fimm ár þar sem 5-14 ára börnum og unglingum er boðið upp á íslensku örvun í gegnum listsköpun og leik. Meðal framsögumanna á málþinginu eru Renata Emilsson Peskova, aðjúnkt við Háskóla Íslands, Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri í Bolungarvík, Guðmundur Hálfdánarson sagnfræðiprófessor og Donata Bukowska sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Boðið verður upp á pallborðsumræður um nýsköpun í námsgagnagerð þar sem skoðað verður sérstaklega hvernig standa má betur að íslenskukennslu. Eliza Reid forsetafrú opnar málþingið og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lokar því.“ Hefur aldrei verið mikilvægara viðfangsefni Haft er eftir Alexöndru Ýr van Erven málþingsstýru að íslenskukennsla fyrir börn með annað móðurmál hafi aldrei verið mikilvægara viðfangsefni en einmitt nú. „Ísland er ungt fjölmenningarsamfélag og tungumálið okkar er lykillinn. Við vonum að málþingið geti orðið vendipunktur fyrir umræðuna um íslenskukennslu fyrir öll þau börn sem búa hér á landi, hvaðan sem þau koma,” segir Alexandra Ýr. Greint verður frá viljayfirlýsingu um samstarf á milli Tungumálatöfra og Fjölmenningarseturs og fjallað verður um möguleikana á að bjóða upp á aðferðir tungumálatöfra víðar á landinu samhliða því sem vefskóli verður þróaður. Íslenska á tækniöld Innflytjendamál Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Sjá meira
Í tilkynningu segir að tilgangur málþingsins sé að skoða hvernig efla megi aðgengi að íslenskukennslu á netinu bæði fyrir íslensk börn sem búi í útlöndum og fyrir börn sem búi á Íslandi og eigi annað móðurmál en íslensku. Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Útsending hefst klukkan 9:30. „Tungumálatöfrar sem er áhugafélag um íslenskukennslu og fjöltyngi standa að málþinginu í samstarfi við Prófessor embætti Jóns Sigurðssonar. Félagið vinnur nú að þróun vefskóla sem byggir á aðferðum sem notaðar hafa verið á sumarnámskeiði félagsins undanfarin fimm ár þar sem 5-14 ára börnum og unglingum er boðið upp á íslensku örvun í gegnum listsköpun og leik. Meðal framsögumanna á málþinginu eru Renata Emilsson Peskova, aðjúnkt við Háskóla Íslands, Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri í Bolungarvík, Guðmundur Hálfdánarson sagnfræðiprófessor og Donata Bukowska sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Boðið verður upp á pallborðsumræður um nýsköpun í námsgagnagerð þar sem skoðað verður sérstaklega hvernig standa má betur að íslenskukennslu. Eliza Reid forsetafrú opnar málþingið og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lokar því.“ Hefur aldrei verið mikilvægara viðfangsefni Haft er eftir Alexöndru Ýr van Erven málþingsstýru að íslenskukennsla fyrir börn með annað móðurmál hafi aldrei verið mikilvægara viðfangsefni en einmitt nú. „Ísland er ungt fjölmenningarsamfélag og tungumálið okkar er lykillinn. Við vonum að málþingið geti orðið vendipunktur fyrir umræðuna um íslenskukennslu fyrir öll þau börn sem búa hér á landi, hvaðan sem þau koma,” segir Alexandra Ýr. Greint verður frá viljayfirlýsingu um samstarf á milli Tungumálatöfra og Fjölmenningarseturs og fjallað verður um möguleikana á að bjóða upp á aðferðir tungumálatöfra víðar á landinu samhliða því sem vefskóli verður þróaður.
Íslenska á tækniöld Innflytjendamál Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Sjá meira