Sjáðu markvörslurnar: Árni Marinó kom sá og sigraði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. ágúst 2021 07:32 Árni Marinó átti frábæran leik í marki ÍA er liðið lagði FH í Mjólkurbikarnum. Vísir/Bára Dröfn Árni Marinó Einarsson var hreint út sagt stórkostlegur í marki Skagamanna er liðið vann nokkuð óvæntan 1-0 sigur á FH í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í knattspyrnu. Árni Marinó kom nokkuð óvænt inn í lið ÍA eftir að nafni hans Árni Snær Ólafsson sleit hásin og Dino Hodzic tókst ekki að grípa tækifærið. Árni er fæddur árið 2002 en það er ekki að sjá á frammistöðum hans í sumars. Hann átti að öllum líkindum sinn besta leik í sumar er ÍA vann 1-0 sigur þökk sé marki Ísaks Snæs Þorvaldssonar og markvörslum Árna. Sjá má bæði hér að neðan. Markið sem tryggði farseðilinn í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins! pic.twitter.com/kOobNNJqDn— ÍATV (@ia_sjonvarp) August 11, 2021 Árni Marinó pic.twitter.com/x3o6hQ0rfd— ÍATV (@ia_sjonvarp) August 11, 2021 Fékk hrós frá þjálfara og liðsfélögum „Hann var gjörsamlega geggjaður. Þeir settu þrjá eða fjóra turna upp, ég veit ekki hvað þeir voru komnir margir þarna og við náðum bara aldrei fyrsta né öðrum boltanum. Þeir fengu fjögur dauðafæri þarna og Árni sá til þess að við erum komnir áfram,“ sagði Sindri Snær Magnússon, miðjumaður ÍA, um frammistöðu Árna Marinós í viðtali við Vísi eftir leik. Óttar Bjarni Guðmundsson, miðvörður liðsins, tók undir þau orð er hann ræddi við Fótbolti.net eftir leik. „Árni er búinn að vera geggjaður allt tímabilið. Hann er ungur og það er ótrúlegt að sjá hvað hann er að standa sig vel miðað hversu fá tækifæri hann hefur fengið. Hann hefur staðið sig þvílíkt vel og eitt mesta efnið á Skaganum.“ Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn ÍA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Sjá meira
Árni Marinó kom nokkuð óvænt inn í lið ÍA eftir að nafni hans Árni Snær Ólafsson sleit hásin og Dino Hodzic tókst ekki að grípa tækifærið. Árni er fæddur árið 2002 en það er ekki að sjá á frammistöðum hans í sumars. Hann átti að öllum líkindum sinn besta leik í sumar er ÍA vann 1-0 sigur þökk sé marki Ísaks Snæs Þorvaldssonar og markvörslum Árna. Sjá má bæði hér að neðan. Markið sem tryggði farseðilinn í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins! pic.twitter.com/kOobNNJqDn— ÍATV (@ia_sjonvarp) August 11, 2021 Árni Marinó pic.twitter.com/x3o6hQ0rfd— ÍATV (@ia_sjonvarp) August 11, 2021 Fékk hrós frá þjálfara og liðsfélögum „Hann var gjörsamlega geggjaður. Þeir settu þrjá eða fjóra turna upp, ég veit ekki hvað þeir voru komnir margir þarna og við náðum bara aldrei fyrsta né öðrum boltanum. Þeir fengu fjögur dauðafæri þarna og Árni sá til þess að við erum komnir áfram,“ sagði Sindri Snær Magnússon, miðjumaður ÍA, um frammistöðu Árna Marinós í viðtali við Vísi eftir leik. Óttar Bjarni Guðmundsson, miðvörður liðsins, tók undir þau orð er hann ræddi við Fótbolti.net eftir leik. „Árni er búinn að vera geggjaður allt tímabilið. Hann er ungur og það er ótrúlegt að sjá hvað hann er að standa sig vel miðað hversu fá tækifæri hann hefur fengið. Hann hefur staðið sig þvílíkt vel og eitt mesta efnið á Skaganum.“ Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn ÍA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Sjá meira