Tónlistarslagur í FIFA 21: „Djöfullinn, ég trúi þessu ekki“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. ágúst 2021 14:30 Keppendurnir í fyrstu FIFA 21 viðureigninni í leikjaþáttunum Galið. Frá vinstri: Króli, Luigi, Ízleifur og Logi. Albumm Króli, Luigi, Ízleifur og Logi keppa í FIFA 21 í fyrsta þætti af Albumm leikjaþáttunum Galið sem hefja göngu sína í dag. Fyrsti þátturinn er kominn inn á Vísi. Galið virkar þannig að tvö tveggja manna lið keppa í hverjum þætti. Það lið sem vinnur heldur áfram að keppa við næsta lið og svo framvegis. Tónlistarmaðurinn Kristinn Óla, betur þekktur sem Króli, spilaði með fótboltamanninum Loga Tómassyni sem er einnig þekktur undir tónlistar nafninu Luigi. Þeir kepptu á móti tónlistarmanninum og pródúsernum Ízleifi Eldi og umboðsmanninum Loga Snæ Stefánssyni. Það var svo sannarlega franskt þema í fyrstu viðureigninni. Króli og Luigi völdu að keppa sem PSG og Ízleifur og Logi völdu Frakkland. „Ég er svolítið stressaður,“ viðurkenndi Luigi þegar flautað var til leiksins sem sjá má í þættinum hér fyrir neðan en við hvetjum lesendur til að kíkja á hann til að sjá hvaða lið hafði betur. Þættirnir verða sjö talsins en þar má sjá landsþekkt tónlistarfólk og knattspyrnufólk keppa í FIFA 21 tölvuleiknum. Króli, Luigi og Ízleifur einbeittir. Framleiðslufyrirtækið AlbummTV og vefmiðillinn Albumm.is framleiða þessa nýju leikjaþætti í samstarfi við SnorriBros, Vísi og Stöð 2 Esport. Þættirnir voru teknir upp á veitingastaðnum Le Kock í Hafnarstræti en staðurinn var opinn á meðan tökum stóð og myndaði það sérstaka stemningu. Á meðal keppenda má nefna tónlistarmanninn Króla, landsliðsmanninn og Valsarann Birkir Má Sævarsson, fyrirliða meistaraflokk Breiðabliks Höskuld Gunnlaugsson, einn fremsta pródúsent Íslands Bjarka Ómarsson, betur þekktur sem Bomarz. Þættirnir verða sjö talsins og sýndir á fimmtudögum á Albumm, Vísi og Stöð 2 Esport. Rafíþróttir Galið Tengdar fréttir GALIÐ – Glænýir vefþættir fara í loftið! Leikjaþættirnir Galið eru alveg nýir af nálinni hér á Íslandi. Framleiðslufyrirtækið AlbummTV og vefmiðillinn Albumm.is framleiða þættina í samstarfi við SnorriBros, Vísi og Stöð 2 Esport. 11. ágúst 2021 15:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Galið virkar þannig að tvö tveggja manna lið keppa í hverjum þætti. Það lið sem vinnur heldur áfram að keppa við næsta lið og svo framvegis. Tónlistarmaðurinn Kristinn Óla, betur þekktur sem Króli, spilaði með fótboltamanninum Loga Tómassyni sem er einnig þekktur undir tónlistar nafninu Luigi. Þeir kepptu á móti tónlistarmanninum og pródúsernum Ízleifi Eldi og umboðsmanninum Loga Snæ Stefánssyni. Það var svo sannarlega franskt þema í fyrstu viðureigninni. Króli og Luigi völdu að keppa sem PSG og Ízleifur og Logi völdu Frakkland. „Ég er svolítið stressaður,“ viðurkenndi Luigi þegar flautað var til leiksins sem sjá má í þættinum hér fyrir neðan en við hvetjum lesendur til að kíkja á hann til að sjá hvaða lið hafði betur. Þættirnir verða sjö talsins en þar má sjá landsþekkt tónlistarfólk og knattspyrnufólk keppa í FIFA 21 tölvuleiknum. Króli, Luigi og Ízleifur einbeittir. Framleiðslufyrirtækið AlbummTV og vefmiðillinn Albumm.is framleiða þessa nýju leikjaþætti í samstarfi við SnorriBros, Vísi og Stöð 2 Esport. Þættirnir voru teknir upp á veitingastaðnum Le Kock í Hafnarstræti en staðurinn var opinn á meðan tökum stóð og myndaði það sérstaka stemningu. Á meðal keppenda má nefna tónlistarmanninn Króla, landsliðsmanninn og Valsarann Birkir Má Sævarsson, fyrirliða meistaraflokk Breiðabliks Höskuld Gunnlaugsson, einn fremsta pródúsent Íslands Bjarka Ómarsson, betur þekktur sem Bomarz. Þættirnir verða sjö talsins og sýndir á fimmtudögum á Albumm, Vísi og Stöð 2 Esport.
Rafíþróttir Galið Tengdar fréttir GALIÐ – Glænýir vefþættir fara í loftið! Leikjaþættirnir Galið eru alveg nýir af nálinni hér á Íslandi. Framleiðslufyrirtækið AlbummTV og vefmiðillinn Albumm.is framleiða þættina í samstarfi við SnorriBros, Vísi og Stöð 2 Esport. 11. ágúst 2021 15:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
GALIÐ – Glænýir vefþættir fara í loftið! Leikjaþættirnir Galið eru alveg nýir af nálinni hér á Íslandi. Framleiðslufyrirtækið AlbummTV og vefmiðillinn Albumm.is framleiða þættina í samstarfi við SnorriBros, Vísi og Stöð 2 Esport. 11. ágúst 2021 15:30