Hellisbúi nýjasti talsmaður bólusetninga Snorri Másson skrifar 15. ágúst 2021 09:46 39% Serba eru fullbólusettir og Panta Petrovic, sem hefur búið í helli í 20 ár, vill að fleiri drífi sig í sprautu. Ferdi Limani/Getty Images Rúmlega sjötugur Serbi sem búið hefur í helli undanfarin ár ratar nú í heimsfréttirnar fyrir eindregna hvatningu sína til samlanda sinna að láta bólusetja sig. Hann átti erindi til byggða fyrir skemmstu, heyrði þar af Covid-19 og lét slag standa og fékk bóluefni. „Ég fékk sprautuna og fann ekki fyrir neinu. Tveimur eða þremur dögum síðar var ég farinn að drekka bjór eins og ekkert hefði í skorist. Nú langar mig að fá alla þrjá skammtana, þar með talinn örvunarskammtinn,“ segir hellisbúinn, Panta Petrovic, í samtali við AFP. Even a man *literally living under a rock* got his shots. Do your part. pic.twitter.com/VxPzhiPNvH— Kyle Hill (@Sci_Phile) August 13, 2021 Petrovic hefur búið í helli í að verða tvo áratugi og kippir sér ekki mikið upp við strauma og stefnur. Hann telur fólk velta sér of mikið upp úr stjórnmálum, tækni og tölvum, en lætur andspyrnu sína gegn slíkum lífsstíl þó ekki aftra sér frá því að þiggja bóluefnið. Í viðtalinu segist hann hvetja alla Serba sína til að drífa sig í bólusetningu en á þessari stundu eru aðeins 40% fullbólusett í landinu. VIDEO Almost twenty years ago, Panta Petrovic moved into a tiny Serbian mountain cave to avoid society. Last year, on one of his visits to town, he found out there was a pandemic raging. Now, he's gotten his Covid-19 jab and urges everyone to do the same https://t.co/Gv3aq7lOOA pic.twitter.com/UDziY15ouA— AFP News Agency (@AFP) August 13, 2021 Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
„Ég fékk sprautuna og fann ekki fyrir neinu. Tveimur eða þremur dögum síðar var ég farinn að drekka bjór eins og ekkert hefði í skorist. Nú langar mig að fá alla þrjá skammtana, þar með talinn örvunarskammtinn,“ segir hellisbúinn, Panta Petrovic, í samtali við AFP. Even a man *literally living under a rock* got his shots. Do your part. pic.twitter.com/VxPzhiPNvH— Kyle Hill (@Sci_Phile) August 13, 2021 Petrovic hefur búið í helli í að verða tvo áratugi og kippir sér ekki mikið upp við strauma og stefnur. Hann telur fólk velta sér of mikið upp úr stjórnmálum, tækni og tölvum, en lætur andspyrnu sína gegn slíkum lífsstíl þó ekki aftra sér frá því að þiggja bóluefnið. Í viðtalinu segist hann hvetja alla Serba sína til að drífa sig í bólusetningu en á þessari stundu eru aðeins 40% fullbólusett í landinu. VIDEO Almost twenty years ago, Panta Petrovic moved into a tiny Serbian mountain cave to avoid society. Last year, on one of his visits to town, he found out there was a pandemic raging. Now, he's gotten his Covid-19 jab and urges everyone to do the same https://t.co/Gv3aq7lOOA pic.twitter.com/UDziY15ouA— AFP News Agency (@AFP) August 13, 2021
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira