Fótboltalið hringdi út fjórða hraustasta mann heims: „FC Stokkseyri þar til ég dey“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 08:30 Björgvin Karl Guðmundsson er í virkri hvíld eftir heimsleikana og var alveg tilbúinn að spila einn fótboltaleik fyrir uppeldisfélagið sitt. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson er nýkominn heim af heimsleikunum í CrossFit og eins og þeir sem fylgjast með honum á samfélagsmiðlum er að reyna að gera allt annað en að æfa. Björgvin Karl stóð sig frábærlega á heimsleikunum og var aðeins hársbreidd frá verðlaunapallinum. Niðurstaðan er fjórði hraustasti CrossFit maður heims. Undirbúningurinn fyrir heimsleikana tók allan hans tíma í marga mánuði og þessar vikur er mikilvægt fyrir okkar mann að ná að anda og safna orku fyrir næsta tímabil. Björgvin Karl sagði því já þegar FC Stokkseyri hringdi í hann og bað hann um að spila með þeim í 4. deildinni um helgina. „Þegar æskufélagið mitt þarf á mér að halda til að klæða mig í búninginn og takkaskóna þá er það einmitt sem ég geri,“ skrifaði Björgvin Karl Guðmundsson undir myndir frá þessum fótboltaleik í B-riðli fjórðu deildarinnar. „Það er liðin dágóður tími síðan ég spilaði síðast fótbolta. Því miður töpuðum við leiknum 4-2 en ég naut þess að vera þarna og að spila í þessar 65 mínútur sem ég var á vellinum,“ skrifaði Björgvin Karl. Stokkseyri mætti þarna Knattspyrnufélaginu Hlíðarenda á Stokkseyrarvelli og 50 manns sá langbesta CrossFit mann Íslands fyrr og síðar spreyta sig í fótbolta. Formið var alla vega ekki að flækjast fyrir honum. „FC Stokkseyri þar til ég dey,“ skrifaði Björgvin Karl að lokum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) Fótbolti CrossFit Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Björgvin Karl stóð sig frábærlega á heimsleikunum og var aðeins hársbreidd frá verðlaunapallinum. Niðurstaðan er fjórði hraustasti CrossFit maður heims. Undirbúningurinn fyrir heimsleikana tók allan hans tíma í marga mánuði og þessar vikur er mikilvægt fyrir okkar mann að ná að anda og safna orku fyrir næsta tímabil. Björgvin Karl sagði því já þegar FC Stokkseyri hringdi í hann og bað hann um að spila með þeim í 4. deildinni um helgina. „Þegar æskufélagið mitt þarf á mér að halda til að klæða mig í búninginn og takkaskóna þá er það einmitt sem ég geri,“ skrifaði Björgvin Karl Guðmundsson undir myndir frá þessum fótboltaleik í B-riðli fjórðu deildarinnar. „Það er liðin dágóður tími síðan ég spilaði síðast fótbolta. Því miður töpuðum við leiknum 4-2 en ég naut þess að vera þarna og að spila í þessar 65 mínútur sem ég var á vellinum,“ skrifaði Björgvin Karl. Stokkseyri mætti þarna Knattspyrnufélaginu Hlíðarenda á Stokkseyrarvelli og 50 manns sá langbesta CrossFit mann Íslands fyrr og síðar spreyta sig í fótbolta. Formið var alla vega ekki að flækjast fyrir honum. „FC Stokkseyri þar til ég dey,“ skrifaði Björgvin Karl að lokum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
Fótbolti CrossFit Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira