Krefst varanlegra úrbóta vegna ólyktar í Grafarvogi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. ágúst 2021 21:00 Íbúar Grafavogs eru orðnir langþreyttir á ólykt sem leggur yfir hverfið að sögn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hún krefst þess að fundin verði varanleg lausn á vandanum. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að í fimm ári hafi ólykt lagt frá athafnasvæðinu í Gufunesbæ og yfir Grafarvoginn, íbúum til mikillar óánægju sem að sögn borgarfulltrúans vilji ekki búa við ástandið sem sé nú orðið ólíðandi. „Enda er þetta það slæmt að fólk getur ekki haft opna glugga og ekki verið úti í görðum heima hjá sér. Svo hefur mikið borið á því í sumar að fólk hefur spurt er lykt núna í gufunesbæ? Get ég farið út með börnin mín?“ sagði Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Þá sé lyktin oft viðloðandi á góðviðrisdögum sem sé sérlega hvimleitt. Valgerður segir að í fyrra hafi heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur lofað útbótum en að þær hafi ekki dugað til. Fyrir helgi óskaði Valgerður á fundi borgarráðs eftir því að fundin verði varanleg lausn á vandanum. „Ég myndi vilja sjá alla lyktarmengandi starfsemi fara burt úr Gufunesinu, alveg sama frá hvaða fyrirtæki hún kemur.“ Valgerður krefst þess að úrbætur verði kynntar fyrir lok næsta mánaðar. Grafavogsbúar hafa einnig kvartað undan svokölluðum húsflugufaraldri eins og sjá má hér þar sem heitar umræður hafa skapast um óvenju margar húsflugur í hverfinu. Valgerður segir óvíst að tengsl séu á milli ólyktar og fjölda flugna. „Já það er flugufaraldur í Grafarvogi en ég held að þetta tengist ekki þó ég sé ekki sérfærðingur í flugum.“ Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Umhverfismál Tengdar fréttir „Svo stunda þær samfarir á manni eins og enginn sé morgundagurinn“ Húsflugufaraldur er í Grafarvogi og víðar. 30. júlí 2021 15:04 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Sjá meira
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að í fimm ári hafi ólykt lagt frá athafnasvæðinu í Gufunesbæ og yfir Grafarvoginn, íbúum til mikillar óánægju sem að sögn borgarfulltrúans vilji ekki búa við ástandið sem sé nú orðið ólíðandi. „Enda er þetta það slæmt að fólk getur ekki haft opna glugga og ekki verið úti í görðum heima hjá sér. Svo hefur mikið borið á því í sumar að fólk hefur spurt er lykt núna í gufunesbæ? Get ég farið út með börnin mín?“ sagði Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Þá sé lyktin oft viðloðandi á góðviðrisdögum sem sé sérlega hvimleitt. Valgerður segir að í fyrra hafi heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur lofað útbótum en að þær hafi ekki dugað til. Fyrir helgi óskaði Valgerður á fundi borgarráðs eftir því að fundin verði varanleg lausn á vandanum. „Ég myndi vilja sjá alla lyktarmengandi starfsemi fara burt úr Gufunesinu, alveg sama frá hvaða fyrirtæki hún kemur.“ Valgerður krefst þess að úrbætur verði kynntar fyrir lok næsta mánaðar. Grafavogsbúar hafa einnig kvartað undan svokölluðum húsflugufaraldri eins og sjá má hér þar sem heitar umræður hafa skapast um óvenju margar húsflugur í hverfinu. Valgerður segir óvíst að tengsl séu á milli ólyktar og fjölda flugna. „Já það er flugufaraldur í Grafarvogi en ég held að þetta tengist ekki þó ég sé ekki sérfærðingur í flugum.“
Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Umhverfismál Tengdar fréttir „Svo stunda þær samfarir á manni eins og enginn sé morgundagurinn“ Húsflugufaraldur er í Grafarvogi og víðar. 30. júlí 2021 15:04 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Sjá meira
„Svo stunda þær samfarir á manni eins og enginn sé morgundagurinn“ Húsflugufaraldur er í Grafarvogi og víðar. 30. júlí 2021 15:04