Krefst varanlegra úrbóta vegna ólyktar í Grafarvogi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. ágúst 2021 21:00 Íbúar Grafavogs eru orðnir langþreyttir á ólykt sem leggur yfir hverfið að sögn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hún krefst þess að fundin verði varanleg lausn á vandanum. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að í fimm ári hafi ólykt lagt frá athafnasvæðinu í Gufunesbæ og yfir Grafarvoginn, íbúum til mikillar óánægju sem að sögn borgarfulltrúans vilji ekki búa við ástandið sem sé nú orðið ólíðandi. „Enda er þetta það slæmt að fólk getur ekki haft opna glugga og ekki verið úti í görðum heima hjá sér. Svo hefur mikið borið á því í sumar að fólk hefur spurt er lykt núna í gufunesbæ? Get ég farið út með börnin mín?“ sagði Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Þá sé lyktin oft viðloðandi á góðviðrisdögum sem sé sérlega hvimleitt. Valgerður segir að í fyrra hafi heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur lofað útbótum en að þær hafi ekki dugað til. Fyrir helgi óskaði Valgerður á fundi borgarráðs eftir því að fundin verði varanleg lausn á vandanum. „Ég myndi vilja sjá alla lyktarmengandi starfsemi fara burt úr Gufunesinu, alveg sama frá hvaða fyrirtæki hún kemur.“ Valgerður krefst þess að úrbætur verði kynntar fyrir lok næsta mánaðar. Grafavogsbúar hafa einnig kvartað undan svokölluðum húsflugufaraldri eins og sjá má hér þar sem heitar umræður hafa skapast um óvenju margar húsflugur í hverfinu. Valgerður segir óvíst að tengsl séu á milli ólyktar og fjölda flugna. „Já það er flugufaraldur í Grafarvogi en ég held að þetta tengist ekki þó ég sé ekki sérfærðingur í flugum.“ Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Umhverfismál Tengdar fréttir „Svo stunda þær samfarir á manni eins og enginn sé morgundagurinn“ Húsflugufaraldur er í Grafarvogi og víðar. 30. júlí 2021 15:04 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Sjá meira
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að í fimm ári hafi ólykt lagt frá athafnasvæðinu í Gufunesbæ og yfir Grafarvoginn, íbúum til mikillar óánægju sem að sögn borgarfulltrúans vilji ekki búa við ástandið sem sé nú orðið ólíðandi. „Enda er þetta það slæmt að fólk getur ekki haft opna glugga og ekki verið úti í görðum heima hjá sér. Svo hefur mikið borið á því í sumar að fólk hefur spurt er lykt núna í gufunesbæ? Get ég farið út með börnin mín?“ sagði Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Þá sé lyktin oft viðloðandi á góðviðrisdögum sem sé sérlega hvimleitt. Valgerður segir að í fyrra hafi heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur lofað útbótum en að þær hafi ekki dugað til. Fyrir helgi óskaði Valgerður á fundi borgarráðs eftir því að fundin verði varanleg lausn á vandanum. „Ég myndi vilja sjá alla lyktarmengandi starfsemi fara burt úr Gufunesinu, alveg sama frá hvaða fyrirtæki hún kemur.“ Valgerður krefst þess að úrbætur verði kynntar fyrir lok næsta mánaðar. Grafavogsbúar hafa einnig kvartað undan svokölluðum húsflugufaraldri eins og sjá má hér þar sem heitar umræður hafa skapast um óvenju margar húsflugur í hverfinu. Valgerður segir óvíst að tengsl séu á milli ólyktar og fjölda flugna. „Já það er flugufaraldur í Grafarvogi en ég held að þetta tengist ekki þó ég sé ekki sérfærðingur í flugum.“
Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Umhverfismál Tengdar fréttir „Svo stunda þær samfarir á manni eins og enginn sé morgundagurinn“ Húsflugufaraldur er í Grafarvogi og víðar. 30. júlí 2021 15:04 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Sjá meira
„Svo stunda þær samfarir á manni eins og enginn sé morgundagurinn“ Húsflugufaraldur er í Grafarvogi og víðar. 30. júlí 2021 15:04