Þórólfur telur að fullir leikvangar muni koma í bakið á Bretum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2021 13:00 Það var stappað út úr dyrum á Old Trafford er Manchester United lagði Leeds United 5-1 um liðna helgi. Alex Morton/Getty Images Fólki brá í brún þegar enska úrvalsdeildin fór af stað liðna helgi. Uppselt inn á hvern einasta leikvang þó svo að hlutfallslega hafi færri verið bólusettir þar heldur en hér á landi. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir Íslands, ræddi við Vísi fyrr í dag um endurskoðun á reglum um sóttkví. Eftir að hafa rætt stöðuna hér innanlands færðist umræðan að Bretlandi þar sem troðið var út úr dyrum á nánast öllum fótboltaleikjum sem fram fóru um liðna helgi. Hér að neðan má sjá mynd frá leik Peterborough United og Cardiff City í ensku B-deildinni í gær og ljóst að það er uppselt á flest alla leiki, sama um hvaða deild er að ræða. Jonson Clarke-Harris og Siriki Dembélé fagna öðru af marki þess síðarnefnda í 2-2 jafntefli Peterborough og Cardiff fyrir framan áhorfendaskarann á London Road í gærkvöld.Joe Dent Þórólfur telur Breta gera stór mistök með þessu en bólusetningarhlutfallið í Bretlandi er lægra en á Íslandi þar sem töluverðar takmarkanir eru, bæði á íþróttaviðburðum sem og annarsstaðar. Sem stendur miðast hámarksfjöldi í einu og sama rýminu á Íslandi við 200 manns. Börn fædd 2016 eða síðar eru undanskilin reglunni. Undanþága er gerðar fyrir almenningsamgöngur, hópbifreiðar, farþegaferjur og störf viðbragðsaðila. Þá er fólk skyldað að vera með grímu þar sem ekki er unnt að tryggja 1 metra nálægðarmörk milli einstaklinga. Hún á þó ekki við börn fædd 2006 eða síðar. „Ég held að þetta sé mjög óvarlegt hjá Bretum að gera þetta svona. Þeir gætu átt eftir að fá þetta í bakið á næstunni. Það er mögulegt,“ sagði Þórólfur í viðtali við Vísi fyrr í dag. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, telur að fjöldi áhorfenda á leikvöngum Bretlandseyja eigi eftir að koma í bakið á þeim.Vísir/Vilhelm Fótbolti Enski boltinn Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir Íslands, ræddi við Vísi fyrr í dag um endurskoðun á reglum um sóttkví. Eftir að hafa rætt stöðuna hér innanlands færðist umræðan að Bretlandi þar sem troðið var út úr dyrum á nánast öllum fótboltaleikjum sem fram fóru um liðna helgi. Hér að neðan má sjá mynd frá leik Peterborough United og Cardiff City í ensku B-deildinni í gær og ljóst að það er uppselt á flest alla leiki, sama um hvaða deild er að ræða. Jonson Clarke-Harris og Siriki Dembélé fagna öðru af marki þess síðarnefnda í 2-2 jafntefli Peterborough og Cardiff fyrir framan áhorfendaskarann á London Road í gærkvöld.Joe Dent Þórólfur telur Breta gera stór mistök með þessu en bólusetningarhlutfallið í Bretlandi er lægra en á Íslandi þar sem töluverðar takmarkanir eru, bæði á íþróttaviðburðum sem og annarsstaðar. Sem stendur miðast hámarksfjöldi í einu og sama rýminu á Íslandi við 200 manns. Börn fædd 2016 eða síðar eru undanskilin reglunni. Undanþága er gerðar fyrir almenningsamgöngur, hópbifreiðar, farþegaferjur og störf viðbragðsaðila. Þá er fólk skyldað að vera með grímu þar sem ekki er unnt að tryggja 1 metra nálægðarmörk milli einstaklinga. Hún á þó ekki við börn fædd 2006 eða síðar. „Ég held að þetta sé mjög óvarlegt hjá Bretum að gera þetta svona. Þeir gætu átt eftir að fá þetta í bakið á næstunni. Það er mögulegt,“ sagði Þórólfur í viðtali við Vísi fyrr í dag. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, telur að fjöldi áhorfenda á leikvöngum Bretlandseyja eigi eftir að koma í bakið á þeim.Vísir/Vilhelm
Fótbolti Enski boltinn Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira