Búist við röskunum í London vegna loftslagsmótmæla Kjartan Kjartansson skrifar 20. ágúst 2021 13:22 Frá mótmælum Útrýmingaruppreisnarinnar við Seðlabanka Englands í fyrra. Vísir/EPA Lögreglan í London varar við því að raskanir verði á daglegu lífi í borginni næstu tvær vikurnar vegna boðaðra loftslagsmótmælum sem eiga að hefjast á mánudag. Boðað hefur verið til setuverkfalla og mótmælagangna. Samtökin Útrýmingaruppreisnin (e. Extinction Rebellion) stóðu fyrir umfangsmiklum mótmælum sem ollu umferðartöfum í London í ellefu daga fyrir tveimur árum. Þau ætla að endurtaka leikinn í næstu viku og eiga mótmælin að beinast að fjármálahverfi borgarinnar. Krafa samtakanna er að stjórnvöld grípi til skjótra aðgerða til að bregðast við loftslagsbreytingum af völdum manna til að hægt verði að komast hjá verstu afleiðingum þeirra. Þau telja fjármálafyrirtæki taka þátt í að knýja loftslagsbreytingar. Reuters-fréttastofan segir að lögregluyfirvöld í London haldi því fram að mótmælin eigi eftir að draga kraft úr öðru starfi hennar og hægja á rannsóknum. Umhverfissamtökin vilja ekki gefa lögreglunni nákvæmar upplýsingar um fyrirtætlanir sínar. Næsta stóra loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna fer fram í Glasgow í nóvember. Í nýrri vísindaskýrslu loftslagsnefndar þeirra var varað við því að farið yrði fram úr metnaðarfyllra markmiði Parísarsamkomulagsins um að takmarka hlýnun við 1,5°C strax á næsta áratug. Þar kom einnig fram aukin vissa fyrir því að áframhaldandi hlýnun fylgi tíðari og ákafari aftakaatburðir eins og hitabylgjur, þurrkar og flóð víðsvegar á jörðinni. Bretland Loftslagsmál England Tengdar fréttir Handtóku loftlagsaðgerðasinna í London Sjö konur og þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglu í London í gær. 6. október 2019 10:01 Vilja lögsækja 1.130 loftslagsaðgerðasinna Lögreglan í Lundúnum hefur lýst því yfir að alla þá 1.100 einstaklingar sem handteknir voru í loftslagsmótmælunum "Extinction Rebellion“ eigi að lögsækja. 25. maí 2019 16:59 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Samtökin Útrýmingaruppreisnin (e. Extinction Rebellion) stóðu fyrir umfangsmiklum mótmælum sem ollu umferðartöfum í London í ellefu daga fyrir tveimur árum. Þau ætla að endurtaka leikinn í næstu viku og eiga mótmælin að beinast að fjármálahverfi borgarinnar. Krafa samtakanna er að stjórnvöld grípi til skjótra aðgerða til að bregðast við loftslagsbreytingum af völdum manna til að hægt verði að komast hjá verstu afleiðingum þeirra. Þau telja fjármálafyrirtæki taka þátt í að knýja loftslagsbreytingar. Reuters-fréttastofan segir að lögregluyfirvöld í London haldi því fram að mótmælin eigi eftir að draga kraft úr öðru starfi hennar og hægja á rannsóknum. Umhverfissamtökin vilja ekki gefa lögreglunni nákvæmar upplýsingar um fyrirtætlanir sínar. Næsta stóra loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna fer fram í Glasgow í nóvember. Í nýrri vísindaskýrslu loftslagsnefndar þeirra var varað við því að farið yrði fram úr metnaðarfyllra markmiði Parísarsamkomulagsins um að takmarka hlýnun við 1,5°C strax á næsta áratug. Þar kom einnig fram aukin vissa fyrir því að áframhaldandi hlýnun fylgi tíðari og ákafari aftakaatburðir eins og hitabylgjur, þurrkar og flóð víðsvegar á jörðinni.
Bretland Loftslagsmál England Tengdar fréttir Handtóku loftlagsaðgerðasinna í London Sjö konur og þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglu í London í gær. 6. október 2019 10:01 Vilja lögsækja 1.130 loftslagsaðgerðasinna Lögreglan í Lundúnum hefur lýst því yfir að alla þá 1.100 einstaklingar sem handteknir voru í loftslagsmótmælunum "Extinction Rebellion“ eigi að lögsækja. 25. maí 2019 16:59 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Handtóku loftlagsaðgerðasinna í London Sjö konur og þrír karlmenn voru handteknir í aðgerðum lögreglu í London í gær. 6. október 2019 10:01
Vilja lögsækja 1.130 loftslagsaðgerðasinna Lögreglan í Lundúnum hefur lýst því yfir að alla þá 1.100 einstaklingar sem handteknir voru í loftslagsmótmælunum "Extinction Rebellion“ eigi að lögsækja. 25. maí 2019 16:59