Skiptu á strikamerkjum til að greiða tvö þúsund fyrir vörur að andvirði sjötíu þúsund Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2021 14:09 Verslun Ikea í Garðabæ. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt erlend hjón í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stolið vörum úr Ikea með því að hafa tekið strikamerki af ódýrari vörum og sett á dýrari vörur. Dómur í málinu féll í júlí en hjónum var gefið að sök að hafa, í félagi, afgreitt sjálf sig um sex vörur að andvirði 73.545 krónur á sjálfsafgreiðslukassa í verslun Ikea að Kauptúni í Garðabæ, í desember árið 2019. Um var að ræða tvo dýra lampa og fjórar aðrar ódýrari vörur. Var hjónum gefið að sök að hafa nýtt sér strikamerki af öðrum vörum, nánar tiltekið fimm axlahlífum, einu viskustykki og einni pönnu, til þess að greiða aðeins 2.315 krónur fyrir vörurnar sem áttu að kosta rúmar 73 þúsund krónur. Svipar aðferðinni sem hjónin beittu við þjófnaðinn við þeirri aðferð sem var notuð í Ikea-málinu svokallaða árið 2013, þar sem nokkrum einstaklingar var gefið að sök að hafa fært strikamerki af ódýrari vörum yfir á dýrari vörur. Hjónin voru einnig ákærð fyrir að hafa stolið sex pakkningum af nautakjöti úr verslun Nettó við Fiskislóð í Reykjavík, að verðmæti 28.083 krónum. Hjónin voru ekki viðstödd meðferð málsins fyrir Héraðsdómi. Höfðu þau ekki boðað forföll og nýtti dómari því sér heimild í lögum til að dæma í málinu að þeim fjarstöddum. Voru þau bæði dæmd í 30 daga fangelsi, sem fellur niður haldi hjónin skilorð í tvö ár. IKEA Dómsmál Verslun Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Dómur í málinu féll í júlí en hjónum var gefið að sök að hafa, í félagi, afgreitt sjálf sig um sex vörur að andvirði 73.545 krónur á sjálfsafgreiðslukassa í verslun Ikea að Kauptúni í Garðabæ, í desember árið 2019. Um var að ræða tvo dýra lampa og fjórar aðrar ódýrari vörur. Var hjónum gefið að sök að hafa nýtt sér strikamerki af öðrum vörum, nánar tiltekið fimm axlahlífum, einu viskustykki og einni pönnu, til þess að greiða aðeins 2.315 krónur fyrir vörurnar sem áttu að kosta rúmar 73 þúsund krónur. Svipar aðferðinni sem hjónin beittu við þjófnaðinn við þeirri aðferð sem var notuð í Ikea-málinu svokallaða árið 2013, þar sem nokkrum einstaklingar var gefið að sök að hafa fært strikamerki af ódýrari vörum yfir á dýrari vörur. Hjónin voru einnig ákærð fyrir að hafa stolið sex pakkningum af nautakjöti úr verslun Nettó við Fiskislóð í Reykjavík, að verðmæti 28.083 krónum. Hjónin voru ekki viðstödd meðferð málsins fyrir Héraðsdómi. Höfðu þau ekki boðað forföll og nýtti dómari því sér heimild í lögum til að dæma í málinu að þeim fjarstöddum. Voru þau bæði dæmd í 30 daga fangelsi, sem fellur niður haldi hjónin skilorð í tvö ár.
IKEA Dómsmál Verslun Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira