Fékk bandaríska hermenn á tal við sig áður en hann sprengdi sig í loft upp Heimir Már Pétursson skrifar 27. ágúst 2021 06:27 Enn ríkir mikil ringulreið á flugvellinum í Kabúl, þar sem þúsundir hafa freistað þess að komast úr landi. epa/Akhter Gulfam Rúmlega 90 Afganir og 13 liðsmenn Bandaríkjahers féllu í tveimur sprengjuárásum við flugvöllinn í Kabúl, höfuðborg Afganistan, í gærkvöldi. Á annað hundrað manns særðust í sprengingunum. Fyrsti sprengdi maður sig upp í mannmergð utan við svo kallað Abbey-hlið að flugvellinum og skömmu síðar sprengdi annar sig upp við hótel sem setulið Atlantshafsbandalagsins notar til að meta fólk áður en það fær að fara inn á flugvöllinn og yfirgefa landið. Joe Biden forseti Bandaríkjanna var harðorður í yfirlýsingum eftir árásina og sagði að þeir sem væru ábyrgir yrðu eltir uppi og fengju að gjalda fyrir morðin. Áður en sprengjurnar tvær sprungu skutu árásarmenn að fjöldanum til að stugga við honum. Vitni segja fyrri sprengjumanninn ekki hafa sprengt sig í loft upp fyrr en hann hafði vakið athygli bandarískra hermanna á sér og þeir gengið upp að honum. Hryðjuverkasamtök sem kenna sig við samtökin Íslamska ríkið og kalla sig ISIS-K eru talin bera ábyrgð á árásunum. Talsmenn Bandaríkjahers sögðu í gærkvöldi að undanfarna daga hefðu leyniþjónustustofnanir Bandaríkjanna og Talibanar skipst á upplýsingum og því hafi verið varað við árás sem þessari fyrir nokkrum dögum. Nú er búið að flytja rúmlega hundrað þúsund manns frá Kabúl og skipulögðum flutningum undir vernd NATO hersveita, sem helst eru skipaðar Bandaríkjamönnum, fer að ljúka. Allur herafli Bandaríkjamanna á að vera farinn hinn 31. ágúst en sagt er að það taki um þrjá daga að flytja heraflann á brott. Afganistan Hernaður Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Fyrsti sprengdi maður sig upp í mannmergð utan við svo kallað Abbey-hlið að flugvellinum og skömmu síðar sprengdi annar sig upp við hótel sem setulið Atlantshafsbandalagsins notar til að meta fólk áður en það fær að fara inn á flugvöllinn og yfirgefa landið. Joe Biden forseti Bandaríkjanna var harðorður í yfirlýsingum eftir árásina og sagði að þeir sem væru ábyrgir yrðu eltir uppi og fengju að gjalda fyrir morðin. Áður en sprengjurnar tvær sprungu skutu árásarmenn að fjöldanum til að stugga við honum. Vitni segja fyrri sprengjumanninn ekki hafa sprengt sig í loft upp fyrr en hann hafði vakið athygli bandarískra hermanna á sér og þeir gengið upp að honum. Hryðjuverkasamtök sem kenna sig við samtökin Íslamska ríkið og kalla sig ISIS-K eru talin bera ábyrgð á árásunum. Talsmenn Bandaríkjahers sögðu í gærkvöldi að undanfarna daga hefðu leyniþjónustustofnanir Bandaríkjanna og Talibanar skipst á upplýsingum og því hafi verið varað við árás sem þessari fyrir nokkrum dögum. Nú er búið að flytja rúmlega hundrað þúsund manns frá Kabúl og skipulögðum flutningum undir vernd NATO hersveita, sem helst eru skipaðar Bandaríkjamönnum, fer að ljúka. Allur herafli Bandaríkjamanna á að vera farinn hinn 31. ágúst en sagt er að það taki um þrjá daga að flytja heraflann á brott.
Afganistan Hernaður Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira