„Mikið áfall að þurfa að hætta í handbolta“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. ágúst 2021 19:31 Pétur Júníusson. Vísir/Skjáskot Hinn 29 ára gamli Pétur Júníusson þurfti að taka sér þriggja ára hlé frá handboltaiðkun vegna þrálátra meiðsla en er mættur aftur í Olís deildina með nýliðum Víkings. Pétur var einn besti línumaður deildarinnar um tíma og var lykilmaður í liði Aftureldingar en þurfti að taka sér frí frá handboltanum árið 2018. „Hnéið sagði stopp við mig. Ég var í samtali við lækni og hann sagði að ef ég ætti að eiga einhvern möguleika á að spila handbolta aftur þyrfti ég að stoppa. Hann vissi ekki hvort það yrðu 6 mánuðir, heilt ár eða meira,“ sagði Pétur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta var mjög mikið áfall. Ég hætti alveg að fylgjast með handbolta. Ég mætti ekki á völlinn að styðja mína menn. Það tók of mikið á. Ég kúplaði mig alveg út og tók góða pásu. Það hefur gert gott fyrir mig,“ segir Pétur. Víkingar komust óvænt upp í efstu deild á dögunum þegar Kría ákvað að taka ekki sæti sitt í Olís-deildinni. Fljótlega í kjölfarið gekk Pétur í raðir Víkinga en hann mun þó koma sér rólega af stað í vetur. „Ég hef bara verið í styrktarþjálfun og það hefur gengið vel. Ég er í betra standi en ég þorði að vona eftir nánast þriggja ára kyrrsetu. Ég vona að ég geti komið að fullu í handboltann um áramót,“ Nánar er rætt við Pétur í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Pétur Júníusson Olís-deild karla Íslenski handboltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Pétur Júníusson tekur skóna af hillunni og slaginn með Víkingum Nýliðar Víkings í Olís-deild karla í handbolta hafa samið við tvo leikmenn, þá Pétur Júníusson og Andra Dag Ófeigsson. 25. ágúst 2021 16:01 Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Pétur var einn besti línumaður deildarinnar um tíma og var lykilmaður í liði Aftureldingar en þurfti að taka sér frí frá handboltanum árið 2018. „Hnéið sagði stopp við mig. Ég var í samtali við lækni og hann sagði að ef ég ætti að eiga einhvern möguleika á að spila handbolta aftur þyrfti ég að stoppa. Hann vissi ekki hvort það yrðu 6 mánuðir, heilt ár eða meira,“ sagði Pétur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta var mjög mikið áfall. Ég hætti alveg að fylgjast með handbolta. Ég mætti ekki á völlinn að styðja mína menn. Það tók of mikið á. Ég kúplaði mig alveg út og tók góða pásu. Það hefur gert gott fyrir mig,“ segir Pétur. Víkingar komust óvænt upp í efstu deild á dögunum þegar Kría ákvað að taka ekki sæti sitt í Olís-deildinni. Fljótlega í kjölfarið gekk Pétur í raðir Víkinga en hann mun þó koma sér rólega af stað í vetur. „Ég hef bara verið í styrktarþjálfun og það hefur gengið vel. Ég er í betra standi en ég þorði að vona eftir nánast þriggja ára kyrrsetu. Ég vona að ég geti komið að fullu í handboltann um áramót,“ Nánar er rætt við Pétur í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Pétur Júníusson
Olís-deild karla Íslenski handboltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Pétur Júníusson tekur skóna af hillunni og slaginn með Víkingum Nýliðar Víkings í Olís-deild karla í handbolta hafa samið við tvo leikmenn, þá Pétur Júníusson og Andra Dag Ófeigsson. 25. ágúst 2021 16:01 Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Pétur Júníusson tekur skóna af hillunni og slaginn með Víkingum Nýliðar Víkings í Olís-deild karla í handbolta hafa samið við tvo leikmenn, þá Pétur Júníusson og Andra Dag Ófeigsson. 25. ágúst 2021 16:01
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti