Jóhanna Guðrún og Davíð hvort í sína áttina Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. september 2021 11:43 Davíð Sigurgeirsson og Jóhanna Guðrún Jónsdóttir tóku lagið í Hellisgerði síðustu jól. Vísir/Egill Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og tónlistarmaðurinn Davíð Sigurgeirsson hafa endað hjónaband sitt. Jóhanna Guðrún staðfesti þetta í samtali við fréttastofu. Smartland sagði fyrst frá. Jóhanna Guðrún og Davíð giftu sig árið 2018 og fjallaði Vísir ítarlega um brúðkaupið á sínum tíma. Þau hafa verið áberandi í tónlistarlífinu hér á landi í gegnum árin og hafa unnið að mörgum verkefnum saman. Einnig hafa þau saman séð um kórstarf Vídalínskirkju. „Í raun og veru kemur okkur best saman í tónlistinni. Það er svona frekar karakterarnir okkar sem klessa saman í okkar daglega lífi. Við erum bæði góð í því sem við gerum, hann er náttúrulega alveg stjarnfræðilega klár. Ég hef bara aldrei neitt út á hann að setja í tónlist, hann er fullkominn þar. En svo erum við bæði ófullkomin sem manneskjur í lífinu og það er þá frekar þar sem okkur lendir saman heldur en í tónlistinni, blessunarlega. Okkur gengur alltaf vel saman, við erum svolítið sálufélagar í tónlist,“ sagði Jóhanna Guðrún í viðtali hér á Vísi fyrir tveimur árum. Davíð spilaði ekki með Jóhönnu Guðrúnu þegar hún söng í Brekkusöngnum í ár en hann var sýndur í streymi. Hvort þau muni vinna áfram saman að verkefnum kemur í ljós með tímanum. Jóhanna Guðrún og Davíð eiga saman tvö börn, stúlku fædda árið 2015 og dreng fæddan árið 2019. Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Jóhanna Guðrún og Davíð gengu í hjónaband við hátíðlega athöfn í Garðakirkju Helsta tónlistarfólk landsins mætti og flutti lög í athöfninni. 21. september 2018 20:09 Þjóðhátíðarlag FM95Blö tryllir landann: „Sturluð viðbrögð“ Félagarnir í FM95BLÖ sendu frá sér nýtt þjóðhátíðarlag á miðnætti. Viðtökurnar hafa vægast sagt verið góðar og var lagið komið með yfir tíuþúsund hlustanir þegar þetta er ritað. 25. júní 2021 10:28 Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. 29. september 2019 07:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Smartland sagði fyrst frá. Jóhanna Guðrún og Davíð giftu sig árið 2018 og fjallaði Vísir ítarlega um brúðkaupið á sínum tíma. Þau hafa verið áberandi í tónlistarlífinu hér á landi í gegnum árin og hafa unnið að mörgum verkefnum saman. Einnig hafa þau saman séð um kórstarf Vídalínskirkju. „Í raun og veru kemur okkur best saman í tónlistinni. Það er svona frekar karakterarnir okkar sem klessa saman í okkar daglega lífi. Við erum bæði góð í því sem við gerum, hann er náttúrulega alveg stjarnfræðilega klár. Ég hef bara aldrei neitt út á hann að setja í tónlist, hann er fullkominn þar. En svo erum við bæði ófullkomin sem manneskjur í lífinu og það er þá frekar þar sem okkur lendir saman heldur en í tónlistinni, blessunarlega. Okkur gengur alltaf vel saman, við erum svolítið sálufélagar í tónlist,“ sagði Jóhanna Guðrún í viðtali hér á Vísi fyrir tveimur árum. Davíð spilaði ekki með Jóhönnu Guðrúnu þegar hún söng í Brekkusöngnum í ár en hann var sýndur í streymi. Hvort þau muni vinna áfram saman að verkefnum kemur í ljós með tímanum. Jóhanna Guðrún og Davíð eiga saman tvö börn, stúlku fædda árið 2015 og dreng fæddan árið 2019.
Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Jóhanna Guðrún og Davíð gengu í hjónaband við hátíðlega athöfn í Garðakirkju Helsta tónlistarfólk landsins mætti og flutti lög í athöfninni. 21. september 2018 20:09 Þjóðhátíðarlag FM95Blö tryllir landann: „Sturluð viðbrögð“ Félagarnir í FM95BLÖ sendu frá sér nýtt þjóðhátíðarlag á miðnætti. Viðtökurnar hafa vægast sagt verið góðar og var lagið komið með yfir tíuþúsund hlustanir þegar þetta er ritað. 25. júní 2021 10:28 Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. 29. september 2019 07:00 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Jóhanna Guðrún og Davíð gengu í hjónaband við hátíðlega athöfn í Garðakirkju Helsta tónlistarfólk landsins mætti og flutti lög í athöfninni. 21. september 2018 20:09
Þjóðhátíðarlag FM95Blö tryllir landann: „Sturluð viðbrögð“ Félagarnir í FM95BLÖ sendu frá sér nýtt þjóðhátíðarlag á miðnætti. Viðtökurnar hafa vægast sagt verið góðar og var lagið komið með yfir tíuþúsund hlustanir þegar þetta er ritað. 25. júní 2021 10:28
Konur eiga að vera óhræddari við að taka pláss og þora Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona segist sjá eftir því að hafa ekki samið meira af eigin tónlist. 29. september 2019 07:00