„Ofbeldisfullur öfgamaður“ skotinn til bana eftir hnífaárás í stórmarkaði Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. september 2021 06:52 Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja Sjálands ávarpar þjóð sína á blaðamannafundi í dag. Getty/Robert Kitchin Lögregla á Nýja Sjálandi skaut mann til bana sem gerði hnífaárás í stórmarkaði í borginni Auckland í dag. Jacinda Ardern forsætisráðherra lýsti manninum sem „ofbeldisfullum öfgamanni“ og sagði árásina hryðjuverk. Þá greindi hún einnig frá því á blaðamannafundi eftir árásina að maðurinn, sem var ríkisborgari Sri Lanka, hefði verið undir stöðugu eftirliti nýsjálenskra yfirvalda eftir að áhyggjur vöknuðu af því að hann aðhylltist hugmyndafræði hryðjuverkasamtakanna ISIS. Sex særðust í árásinni, þar af þrír alvarlega. Ardern sagði manninn hafa fallið áður en mínúta var liðin af árásinni. Stjórnvöld hafa þó þegar verið gagnrýnd fyrir að hafa ekki aðhafst neitt í málum mannsins áður en hann lét til skarar skríða. Ardern fordæmdi árásina á blaðamannafundi í dag. „Þetta var ofbeldisfull árás. Hún var tilgangslaus og mér þykir svo fyrir því að hún hafi orðið,“ sagði forsætisráðherrann. Sjónarvottar hafa lýst gríðarlegri geðshræringu sem greip um sig meðal fólks sem statt var í stórmarkaðnum þegar árásin var gerð. „Fólk hljóp út, í geðshræringu, öskrandi, æpandi, hrætt,“ hefur staðarmiðillinn Stuff NZ eftir vitni, sem kvaðst jafnframt hafa séð aldraðan mann liggjandi á gólfi búðarinnar með stungusár. Nýja-Sjáland Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Þá greindi hún einnig frá því á blaðamannafundi eftir árásina að maðurinn, sem var ríkisborgari Sri Lanka, hefði verið undir stöðugu eftirliti nýsjálenskra yfirvalda eftir að áhyggjur vöknuðu af því að hann aðhylltist hugmyndafræði hryðjuverkasamtakanna ISIS. Sex særðust í árásinni, þar af þrír alvarlega. Ardern sagði manninn hafa fallið áður en mínúta var liðin af árásinni. Stjórnvöld hafa þó þegar verið gagnrýnd fyrir að hafa ekki aðhafst neitt í málum mannsins áður en hann lét til skarar skríða. Ardern fordæmdi árásina á blaðamannafundi í dag. „Þetta var ofbeldisfull árás. Hún var tilgangslaus og mér þykir svo fyrir því að hún hafi orðið,“ sagði forsætisráðherrann. Sjónarvottar hafa lýst gríðarlegri geðshræringu sem greip um sig meðal fólks sem statt var í stórmarkaðnum þegar árásin var gerð. „Fólk hljóp út, í geðshræringu, öskrandi, æpandi, hrætt,“ hefur staðarmiðillinn Stuff NZ eftir vitni, sem kvaðst jafnframt hafa séð aldraðan mann liggjandi á gólfi búðarinnar með stungusár.
Nýja-Sjáland Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira