Mikael sagði fangelsismyndina mistök Sindri Sverrisson skrifar 3. september 2021 15:46 Mikael Anderson hefur æft með landsliðinu á Laugardalsvelli síðustu daga en á þriðjudagskvöld birti hann mynd af fangaklefa á Instagram, sem hann sá svo eftir að hafa gert. Skjáskot/Instagram og KSÍ Mikael Anderson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, er feginn að hafa fengið að skipta um félag á síðustu stundu áður en félagaskiptaglugginn lokaðist í vikunni. Hann segist hafa gert mistök með birtingu myndar á Instagram. Mikael skipti um félag í Danmörku en AGF náði loks samkomulagi við Midtjylland, sem hafði áður hafnað tilboði, um kaup á þessum 23 ára landsliðsmanni á elleftu stundu. Fyrr á þriðjudagskvöld birti Mikael mynd á Instagram sem sýndi fangaklefa, væntanlega til að gefa í skyn að honum væri haldið föngnum í Midtjylland. Hann segir það hafa verið mistök. „Eftir tvær leiktíðir þar sem mér tókst ekki að festa mig í sessi í liðinu þráði ég heitt að fá nýja áskorun. En ég gerði mistök á hringrásinni minni [e. Instagram Story] í gær þegar ég leyfði tilfinningunum að taka stjórnina,“ skrifaði Mikael á Instagram. Þar sagði hann einnig í eins konar kveðju til síns gamla félags: „Þá er komið að því að kveðja eftir 9 ár sem leikmaður Midtjylland. Fyrst og fremst vil ég segja að brotthvarf mitt frá félaginu var ekki eins og ég hefði óskað. Ég hef verið mjög ánægður með minn tíma hjá Midtjylland, þar sem mér hefur alltaf verið vel tekið og verið umkringdur af frábæru fólki, innan sem utan vallar. Ég er þakklátur fyrir það sem félagið og stuðningsmennirnir hafa gefið mér og því mun ég ekki gleyma.“ Mikael er í íslenska landsliðshópnum sem leikur í undankeppni HM þessa dagana. Hann kom ekkert við sögu í leiknum við Rúmeníu í gær en gæti spilað gegn Norður-Makedóníu á sunnudag eða Þýskalandi næsta miðvikudag. Fyrsti leikur hans fyrir AGF gæti verið 12. september gegn Vejle. Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Fleiri fréttir KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Mikael skipti um félag í Danmörku en AGF náði loks samkomulagi við Midtjylland, sem hafði áður hafnað tilboði, um kaup á þessum 23 ára landsliðsmanni á elleftu stundu. Fyrr á þriðjudagskvöld birti Mikael mynd á Instagram sem sýndi fangaklefa, væntanlega til að gefa í skyn að honum væri haldið föngnum í Midtjylland. Hann segir það hafa verið mistök. „Eftir tvær leiktíðir þar sem mér tókst ekki að festa mig í sessi í liðinu þráði ég heitt að fá nýja áskorun. En ég gerði mistök á hringrásinni minni [e. Instagram Story] í gær þegar ég leyfði tilfinningunum að taka stjórnina,“ skrifaði Mikael á Instagram. Þar sagði hann einnig í eins konar kveðju til síns gamla félags: „Þá er komið að því að kveðja eftir 9 ár sem leikmaður Midtjylland. Fyrst og fremst vil ég segja að brotthvarf mitt frá félaginu var ekki eins og ég hefði óskað. Ég hef verið mjög ánægður með minn tíma hjá Midtjylland, þar sem mér hefur alltaf verið vel tekið og verið umkringdur af frábæru fólki, innan sem utan vallar. Ég er þakklátur fyrir það sem félagið og stuðningsmennirnir hafa gefið mér og því mun ég ekki gleyma.“ Mikael er í íslenska landsliðshópnum sem leikur í undankeppni HM þessa dagana. Hann kom ekkert við sögu í leiknum við Rúmeníu í gær en gæti spilað gegn Norður-Makedóníu á sunnudag eða Þýskalandi næsta miðvikudag. Fyrsti leikur hans fyrir AGF gæti verið 12. september gegn Vejle.
Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Fleiri fréttir KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira