Valsmenn unnu fyrri leikinn í Króatíu Valur Páll Eiríksson skrifar 3. september 2021 18:40 Valsmenn fögnuðu sigri í Porec í kvöld. Góð frammistaða í fyrri hálfleik var grunnurinn að fjögurra marka sigri Vals, 22-18, á Porec frá Króatíu í fyrri leik liðanna í 1. umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Liðin mætast í síðari leiknum á morgun. Leikur liðanna frestaðist vegna kórónuveirusmita í herbúðum Vals en þeir unnu Hauka í meistarakeppni HSÍ fyrr í vikunni. Valsmenn voru án Róberts Arons Hostert, Vignis Stefánssonar og Stivens Tobar Valencia í leiknum en japanski landsliðsmaðurinn Motoki Sakai fékk leikheimild fyrir leikinn. Valur byrjaði leikinn af miklum krafti og komst 5-0 yfir snemma leiks. Um miðjan fyrri hálfleik var staðan 10-4 fyrir Val en þegar hálfleiksflautið gall voru Valsarar með sjö marka forskot, 15-8. Þeir króatísku byrjuðu síðari hálfleikinn af álíka krafti og Valsarar höfðu gert í þeim fyrri. Þeir skoruðu fimm af fyrstu sex mörkum hálfleiksins til að minnka muninn í þrjú mörk, 16-13. Porec náðu mest að minnka muninn í tvö mörk, 20-18, þegar tíu mínútur lifðu leiks en skoruðu ekki mark eftir það. Valsarar skoruðu síðustu tvö mörk leiksins og unnu góðan fjögurra marka sigur, 22-18. Markaskor Vals var dreift í leiknum. Tumi Steinn Rúnarsson var þeirra markahæstur með fimm mörk en Benedikt Gunnar Óskarsson og Magnús Óli Magnússon skoruðu þrjú hvor. Fimm leikmenn skoruðu tvö mörk og Arnór Snær Óskarsson eitt. Björgvin Páll Gústavsson varði níu af þeim 23 skotum sem hann fékk á sig, með markvörslu upp á rúm 39%. Motoki Sakai náði ekki að verja þær fjórar marktilraunir sem hann fékk á sig. Síðari leikur einvígisins fer fram í Porec á morgun klukkan 16:00 á íslenskum tíma. Valur Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
Leikur liðanna frestaðist vegna kórónuveirusmita í herbúðum Vals en þeir unnu Hauka í meistarakeppni HSÍ fyrr í vikunni. Valsmenn voru án Róberts Arons Hostert, Vignis Stefánssonar og Stivens Tobar Valencia í leiknum en japanski landsliðsmaðurinn Motoki Sakai fékk leikheimild fyrir leikinn. Valur byrjaði leikinn af miklum krafti og komst 5-0 yfir snemma leiks. Um miðjan fyrri hálfleik var staðan 10-4 fyrir Val en þegar hálfleiksflautið gall voru Valsarar með sjö marka forskot, 15-8. Þeir króatísku byrjuðu síðari hálfleikinn af álíka krafti og Valsarar höfðu gert í þeim fyrri. Þeir skoruðu fimm af fyrstu sex mörkum hálfleiksins til að minnka muninn í þrjú mörk, 16-13. Porec náðu mest að minnka muninn í tvö mörk, 20-18, þegar tíu mínútur lifðu leiks en skoruðu ekki mark eftir það. Valsarar skoruðu síðustu tvö mörk leiksins og unnu góðan fjögurra marka sigur, 22-18. Markaskor Vals var dreift í leiknum. Tumi Steinn Rúnarsson var þeirra markahæstur með fimm mörk en Benedikt Gunnar Óskarsson og Magnús Óli Magnússon skoruðu þrjú hvor. Fimm leikmenn skoruðu tvö mörk og Arnór Snær Óskarsson eitt. Björgvin Páll Gústavsson varði níu af þeim 23 skotum sem hann fékk á sig, með markvörslu upp á rúm 39%. Motoki Sakai náði ekki að verja þær fjórar marktilraunir sem hann fékk á sig. Síðari leikur einvígisins fer fram í Porec á morgun klukkan 16:00 á íslenskum tíma.
Valur Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira