Þetta er ekki bara saklaus brandari Anna Karen Svövudóttir skrifar 5. september 2021 12:00 Þetta er ekki bara saklaus brandari! Það er erfitt fyrir mig að trúa því́, að fulltrúi fólksins - Flokks flokksins - frambjóðandi til þings geri grín að kjósendum sinum og láti jafnvel birti það opinberlega. Neikvæð framsetning í́ fjölmiðlum viðheldur neikvæðri ímynd í garð Pólverja. Jafnvel þó́ svo að það sé gert með gríni. Var tilgangurinn með þessu að móðga, særa eða gera lítið úr þessum samfélagshóp? Ég bara spyr. Það er alltaf gott að grínast, en maður þarft að vita hvers konar brandarar eru viðeigandi og þá einnig hvort það sé þess virði að deila þeim opinberlega. Fólk gerir ekki grín að fólki sem það telur sig fulltrúa fyrir. Í dag saklaus brandari og á morgun hvað? Svona saklausir brandarar hafa því́ miður mikinn kraft, því þeir eru endurteknir af börnum, fullorðnum í skólum og á vinnustöðum. Hvernig á Pólverjum að liða við að heyra svona brandara? Við viljum byggja upp eitt, sterk og virðingarfullt samfélag, svo þetta er ekki rétta leiðin. Hvers vegna er þessi brandari ekki saklaus? Vegna þess að það veldur neikvæðum tilfinningum, vegna þess að honum er beint til einnar þjóðar. Pólverjar á Íslandi eru stærsti hópur innflytjenda. Þeir eru duglegt, heiðarlegt fólk sem starfar á fjölmörgum sviðum og halda atvinnulífi á Íslandi gangandi, jafnvel þegar illa gengur. Við verðum að vera meðvituð um að þetta fólk á ekki skilið að því́ sé hæðst. Þeir eiga skilið virðingu. Við sem komum frá Póllandi og höfum tekið hér virkan þátt i ́ samfélaginu, lagt okkar af mörkum við að gera samfélagið hér á Íslandi jafn gott og það raunverulega er - erum líka kjósendur. Við samþykkjum þetta ekki. Það er með öllu óásættanlegt. Höfundur skipar 3. sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi og kemur frá Póllandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Alþingiskosningar 2021 Innflytjendamál Mest lesið Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson Skoðun Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson Skoðun Ég kýs mælskan og mannlegan leiðtoga sem rektor Engilbert Sigurðsson Skoðun Eigandinn smánaður Sigurjón Þórðarson Skoðun VR á krossgötum - félagsmenn verða að hafna sundrungu Harpa Sævarsdóttir Skoðun Bakpokinn sem þyngist þegar á brattann sækir Gunnar Úlfarsson Skoðun Að kenna eða ekki kenna Helga Margrét Marzellíusardóttir Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks Skoðun Er þetta satt eða heyrði ég þetta bara nógu oft? Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir Skoðun Sólarhringur til stefnu Flosi Eiríksson Skoðun Skoðun Skoðun Lífið gefur engan afslátt Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kolbrún Pálsdóttir sem næsti rektor HÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Vitskert veröld Einar Helgason skrifar Skoðun Draumurinn um hið fullkomna öryggisnet Signý Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Sönnunarbyrði og hagsmunaárekstur Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Sem doktorsnemi styð ég Silju Báru til Rektors Háskóla Íslands Eva Jörgensen skrifar Skoðun Sterk og breið samtök – tími til að styrkja rödd minni fyrirtækja Friðrik Árnason skrifar Skoðun Nýjar ráðleggingar um mataræði María Heimisdóttir skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hvalveiðar eru slæmar fyrir ímynd Íslands Clive Stacey skrifar Skoðun Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði? Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Í heimi sem samþykkir þjóðarmorð er ekkert jafnrétti Najlaa Attaallah skrifar Skoðun Heilinn okkar og klukka lífsins Birna V. Baldursdóttir ,Heiðdís B. Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Silja Bára skilur stjórnsýslu HÍ! Elva Ellertsdóttir,Kolbrún Eggertsdóttir skrifar Skoðun Hafðu áhrif til hádegis Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um hlutverk háskóla – Kjósum Kolbrúnu Ástríður Stefánsdóttir skrifar Skoðun Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þegar fíllinn byltir sér.... Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Leyfi til að syrgja Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Kominn tími til að þingmenn axli ábyrgð Björn Ólafsson skrifar Skoðun VR-members, exercise your right to vote! Christopher Eva skrifar Skoðun Stöðvum það sem gott er Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Kjósum Kolbrúnu – Styrk stjórnun á tímum breytinga Margrét Sigrún Sigurðardóttir skrifar Skoðun Vanfjármögnun Háskóla Íslands verður að breyta Magnús Karl Magnússon skrifar Skoðun Er þetta satt eða heyrði ég þetta bara nógu oft? Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með börnum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun „Án orku verður ekki hagvöxtur“ Jón Skafti Gestsson skrifar Sjá meira
Þetta er ekki bara saklaus brandari! Það er erfitt fyrir mig að trúa því́, að fulltrúi fólksins - Flokks flokksins - frambjóðandi til þings geri grín að kjósendum sinum og láti jafnvel birti það opinberlega. Neikvæð framsetning í́ fjölmiðlum viðheldur neikvæðri ímynd í garð Pólverja. Jafnvel þó́ svo að það sé gert með gríni. Var tilgangurinn með þessu að móðga, særa eða gera lítið úr þessum samfélagshóp? Ég bara spyr. Það er alltaf gott að grínast, en maður þarft að vita hvers konar brandarar eru viðeigandi og þá einnig hvort það sé þess virði að deila þeim opinberlega. Fólk gerir ekki grín að fólki sem það telur sig fulltrúa fyrir. Í dag saklaus brandari og á morgun hvað? Svona saklausir brandarar hafa því́ miður mikinn kraft, því þeir eru endurteknir af börnum, fullorðnum í skólum og á vinnustöðum. Hvernig á Pólverjum að liða við að heyra svona brandara? Við viljum byggja upp eitt, sterk og virðingarfullt samfélag, svo þetta er ekki rétta leiðin. Hvers vegna er þessi brandari ekki saklaus? Vegna þess að það veldur neikvæðum tilfinningum, vegna þess að honum er beint til einnar þjóðar. Pólverjar á Íslandi eru stærsti hópur innflytjenda. Þeir eru duglegt, heiðarlegt fólk sem starfar á fjölmörgum sviðum og halda atvinnulífi á Íslandi gangandi, jafnvel þegar illa gengur. Við verðum að vera meðvituð um að þetta fólk á ekki skilið að því́ sé hæðst. Þeir eiga skilið virðingu. Við sem komum frá Póllandi og höfum tekið hér virkan þátt i ́ samfélaginu, lagt okkar af mörkum við að gera samfélagið hér á Íslandi jafn gott og það raunverulega er - erum líka kjósendur. Við samþykkjum þetta ekki. Það er með öllu óásættanlegt. Höfundur skipar 3. sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi og kemur frá Póllandi.
Skoðun Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði? Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir skrifar