Rituungi í Eyjum sem neitar að fara að heiman Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. september 2021 20:10 Þóra með rituungann, sem er eins og gæludýr á heimilinu. Dóttir hennar fylgist með. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölskylda í Vestmannaeyjum hefur tekið að sér rituunga, sem neitar að fara að heiman. Unganum finnst allra best að fá loðnu í matinn. Kötturinn og hundurinn á heimilinu eru bestu vinir ungans. Fjölskyldan býr við Brimhólabraut en hún má ekkert aumt sjá þegar dýr eru annars vegar og er alltaf tilbúin að koma þeim til bjargar séu þau í einhverjum vanda. „Hann Andri, sonur minn hefur alltaf farið á hverju sumri og bjargað rituungum rétt við sprönguna en venjulega höfum við alltaf farið með fuglana niður í Sea life og þeir hafa tekið við þeim en þetta árið neita þeir að taka við nokkru en lundapysjum þannig að við tókum þrjár með heim og þessi var sú eina, sem lifði af,“ segir Þóra Gísladóttir dýraunnandi í Vestmannaeyjum Þóra segir ungan frjáls ferða sinna, hann sé eins og kötturinn á heimilinu, fer út þegar honum hentar og kemur svo heim aftur þegar hann nennir ekki að vera úti lengur. Loðna er uppáhalds matur „ „Eins og er getur hún ekki aflað sér matar sjálf en ég er að vona að það fari nú að koma. En hún er fljúgandi um bæinn og biðjandi fólk um mat, hún skilur ekki alveg að það séu ekki allir með mat á sér. Þetta er voðalega skemmtilegt og öðruvísi, öðruvísi að hafa ritu sem gæludýr heldur en eitthvað annað en reyndar er hún ekkert endilega okkar, hún er bara frjáls, náttúran á hana bara en hún kýs það að koma alltaf aftur,“ segir Þóra enn fremur. Hundurinn, ritan og kötturinn eru bestur vinir á heimilinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Fuglar Dýr Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Sjá meira
Fjölskyldan býr við Brimhólabraut en hún má ekkert aumt sjá þegar dýr eru annars vegar og er alltaf tilbúin að koma þeim til bjargar séu þau í einhverjum vanda. „Hann Andri, sonur minn hefur alltaf farið á hverju sumri og bjargað rituungum rétt við sprönguna en venjulega höfum við alltaf farið með fuglana niður í Sea life og þeir hafa tekið við þeim en þetta árið neita þeir að taka við nokkru en lundapysjum þannig að við tókum þrjár með heim og þessi var sú eina, sem lifði af,“ segir Þóra Gísladóttir dýraunnandi í Vestmannaeyjum Þóra segir ungan frjáls ferða sinna, hann sé eins og kötturinn á heimilinu, fer út þegar honum hentar og kemur svo heim aftur þegar hann nennir ekki að vera úti lengur. Loðna er uppáhalds matur „ „Eins og er getur hún ekki aflað sér matar sjálf en ég er að vona að það fari nú að koma. En hún er fljúgandi um bæinn og biðjandi fólk um mat, hún skilur ekki alveg að það séu ekki allir með mat á sér. Þetta er voðalega skemmtilegt og öðruvísi, öðruvísi að hafa ritu sem gæludýr heldur en eitthvað annað en reyndar er hún ekkert endilega okkar, hún er bara frjáls, náttúran á hana bara en hún kýs það að koma alltaf aftur,“ segir Þóra enn fremur. Hundurinn, ritan og kötturinn eru bestur vinir á heimilinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Fuglar Dýr Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Sjá meira