Valur mætir Bjarka og félögum Sindri Sverrisson skrifar 7. september 2021 09:19 Íslandsmeistarar Vals fá heldur betur erfitt verkefni í Evrópudeildinni. vísir/Elín Björg Valur dróst gegn þýska liðinu Lemgo í seinni hluta undankeppninnar í Evrópudeildinni í handbolta karla í dag. Ein helsta stjarna liðs Lemgo er að sjálfsögðu íslenski landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson sem þar með er væntanlegur á Hlíðarenda. Fyrri leikur liðanna fer fram 21. september og sá seinni viku síðar. Valur mun samkvæmt áætlun leika fyrri leikinn á heimavelli. Sigurliðið kemst áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar sem hefst 19. október. Valur komst áfram í undankeppninni með því að slá út króatíska liðið Porec um helgina. Íslandsmeistararnir unnu báða leiki liðanna, í Króatíu, og einvígið samtals 44-39. Bjarki Már Elísson er á leið til Íslands síðar í mánuðinum.vísir/hulda margrét Ýmir Örn Gíslason leikur með þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen gegn Benfica frá Portúgal. Viktor Gísli Hallgrímsson ver mark GOG gegn Mors-Thy í dönskum slag. Kristján Örn Kristjánsson leikur með franska liðinu PAUC gegn Arendal frá Noregi. Seinna stig undankeppninnar: Rhein-Newckar Löwen - Benfica Valur - Lemgo Bjerringbro-Silkeborg - Nexe Ciudad de Logrono - Ademar León Nimes - CSKA Fenix Toulouse - Malmö Azoty-Pulawy - Füchse Berlín Arendal - PAUC GOG - Mors-Thy Kadetten - Granollers Wisla Plock - Constanta Sporting Lissabon - Holstebro Valur Handbolti Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
Ein helsta stjarna liðs Lemgo er að sjálfsögðu íslenski landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson sem þar með er væntanlegur á Hlíðarenda. Fyrri leikur liðanna fer fram 21. september og sá seinni viku síðar. Valur mun samkvæmt áætlun leika fyrri leikinn á heimavelli. Sigurliðið kemst áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar sem hefst 19. október. Valur komst áfram í undankeppninni með því að slá út króatíska liðið Porec um helgina. Íslandsmeistararnir unnu báða leiki liðanna, í Króatíu, og einvígið samtals 44-39. Bjarki Már Elísson er á leið til Íslands síðar í mánuðinum.vísir/hulda margrét Ýmir Örn Gíslason leikur með þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen gegn Benfica frá Portúgal. Viktor Gísli Hallgrímsson ver mark GOG gegn Mors-Thy í dönskum slag. Kristján Örn Kristjánsson leikur með franska liðinu PAUC gegn Arendal frá Noregi. Seinna stig undankeppninnar: Rhein-Newckar Löwen - Benfica Valur - Lemgo Bjerringbro-Silkeborg - Nexe Ciudad de Logrono - Ademar León Nimes - CSKA Fenix Toulouse - Malmö Azoty-Pulawy - Füchse Berlín Arendal - PAUC GOG - Mors-Thy Kadetten - Granollers Wisla Plock - Constanta Sporting Lissabon - Holstebro
Seinna stig undankeppninnar: Rhein-Newckar Löwen - Benfica Valur - Lemgo Bjerringbro-Silkeborg - Nexe Ciudad de Logrono - Ademar León Nimes - CSKA Fenix Toulouse - Malmö Azoty-Pulawy - Füchse Berlín Arendal - PAUC GOG - Mors-Thy Kadetten - Granollers Wisla Plock - Constanta Sporting Lissabon - Holstebro
Valur Handbolti Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira