Fiskveiðistjórn sósíalista Kári Jónsson skrifar 7. september 2021 17:30 Enn og aftur er alræmda sóunarkerfið (kvótakerfið) eitt af stærstu kosningarmálunum 25.sept. næstkomandi í boði Sósíalistaflokksinns (xJ) enda full ástæða til. Flokkarnir/fólkið sem er í framboði að undanskildum sósíalistum (xJ) boða engar breytingar á núgildandi fiskveiðistjórn (kvótakerfinu) láta sig engu varða um hvort 37-ára tilraun á sjávar-auðlindinni hafi misfarist skelfilega um uppbyggingu fiskistofna, þrátt fyrir landlægt brottkast sérstaklega 2-3 síðustu mánuði fiskveiðiársins, engu að síður brunnu inni í kvótakerfinu ca. 20.000 tonn af ufsa = engin þörf er á að kvótasetja ufsa. Framhjá-landanir og ísprufusvindl í boði ófullnægjandi eftirlits Fiskistofu frá upphafi með heimavigtunar/endurvigtunar-leyfishöfum = ríkistyrktu-einokunar-útgerðar-fiskvinnslunni. Áður en lengra er haldið er rétt að nefna að innheimta veiðigjalda með eða án markaðslausna hefur nkl EKKERT með fiskveiðistjórn að gera ! Ný fiskveiðistjórn sósíalista er um að loka kvótakerfinu STRAX og taka upp DAGA-kerfi með óframseljanlegum DÖGUM fyrir hvern skipa/bátaflokk og sölu fisksins á fiskmarkaði = afnema allt brask með sameiginlega auðlind og nýtingarrétt. Frjálsar-handfæraveiðar á bátum 12m eða allt að 12-tonn allt árið. Ávinningurinn af þessari breytingu er augljós fyrir þjóðina í huga sósíalista. 37-ára misheppnaðri tilraun um uppbyggingu fiskistofna er stöðvuð. DAGA-kerfið opnar fyrir nýliðun án þess að viðkomandi verði að eiga eða hafa aðgang að milljörðum. Sjávarbyggðir endurheimta tækifæri til að endurreisa fiskvinnslu án útgerðar, vegna sölu fisksins á fiskmarkaði og tryggja þannig grunnstoðir samfélagsins. Neikvæðir hvatar sóunarkerfisins/kvótakerfisins = brottkast/framhjá-löndun og ísprufusvindl hverfa. Ein af grunnforsendum uppbyggingar fiskistofna er grisjun fiskistofna. Þjóðin endurheimtir VALDIÐ yfir auðlind og nýtingarrétti. Höfundur er frambjóðandi fyrir Sósíalistaflokkinn í Suðurkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Hverju hef ég stjórn á? Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Metnaður eða metnaðarleysi? Sumarrós Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Þetta er allt í vinnslu“ María Pétursdóttir skrifar Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar Skoðun Iðnaðarstefna – stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið Sigurður Hannesson skrifar Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson skrifar Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Sjá meira
Enn og aftur er alræmda sóunarkerfið (kvótakerfið) eitt af stærstu kosningarmálunum 25.sept. næstkomandi í boði Sósíalistaflokksinns (xJ) enda full ástæða til. Flokkarnir/fólkið sem er í framboði að undanskildum sósíalistum (xJ) boða engar breytingar á núgildandi fiskveiðistjórn (kvótakerfinu) láta sig engu varða um hvort 37-ára tilraun á sjávar-auðlindinni hafi misfarist skelfilega um uppbyggingu fiskistofna, þrátt fyrir landlægt brottkast sérstaklega 2-3 síðustu mánuði fiskveiðiársins, engu að síður brunnu inni í kvótakerfinu ca. 20.000 tonn af ufsa = engin þörf er á að kvótasetja ufsa. Framhjá-landanir og ísprufusvindl í boði ófullnægjandi eftirlits Fiskistofu frá upphafi með heimavigtunar/endurvigtunar-leyfishöfum = ríkistyrktu-einokunar-útgerðar-fiskvinnslunni. Áður en lengra er haldið er rétt að nefna að innheimta veiðigjalda með eða án markaðslausna hefur nkl EKKERT með fiskveiðistjórn að gera ! Ný fiskveiðistjórn sósíalista er um að loka kvótakerfinu STRAX og taka upp DAGA-kerfi með óframseljanlegum DÖGUM fyrir hvern skipa/bátaflokk og sölu fisksins á fiskmarkaði = afnema allt brask með sameiginlega auðlind og nýtingarrétt. Frjálsar-handfæraveiðar á bátum 12m eða allt að 12-tonn allt árið. Ávinningurinn af þessari breytingu er augljós fyrir þjóðina í huga sósíalista. 37-ára misheppnaðri tilraun um uppbyggingu fiskistofna er stöðvuð. DAGA-kerfið opnar fyrir nýliðun án þess að viðkomandi verði að eiga eða hafa aðgang að milljörðum. Sjávarbyggðir endurheimta tækifæri til að endurreisa fiskvinnslu án útgerðar, vegna sölu fisksins á fiskmarkaði og tryggja þannig grunnstoðir samfélagsins. Neikvæðir hvatar sóunarkerfisins/kvótakerfisins = brottkast/framhjá-löndun og ísprufusvindl hverfa. Ein af grunnforsendum uppbyggingar fiskistofna er grisjun fiskistofna. Þjóðin endurheimtir VALDIÐ yfir auðlind og nýtingarrétti. Höfundur er frambjóðandi fyrir Sósíalistaflokkinn í Suðurkjördæmi.
Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar