Fiskveiðistjórn sósíalista Kári Jónsson skrifar 7. september 2021 17:30 Enn og aftur er alræmda sóunarkerfið (kvótakerfið) eitt af stærstu kosningarmálunum 25.sept. næstkomandi í boði Sósíalistaflokksinns (xJ) enda full ástæða til. Flokkarnir/fólkið sem er í framboði að undanskildum sósíalistum (xJ) boða engar breytingar á núgildandi fiskveiðistjórn (kvótakerfinu) láta sig engu varða um hvort 37-ára tilraun á sjávar-auðlindinni hafi misfarist skelfilega um uppbyggingu fiskistofna, þrátt fyrir landlægt brottkast sérstaklega 2-3 síðustu mánuði fiskveiðiársins, engu að síður brunnu inni í kvótakerfinu ca. 20.000 tonn af ufsa = engin þörf er á að kvótasetja ufsa. Framhjá-landanir og ísprufusvindl í boði ófullnægjandi eftirlits Fiskistofu frá upphafi með heimavigtunar/endurvigtunar-leyfishöfum = ríkistyrktu-einokunar-útgerðar-fiskvinnslunni. Áður en lengra er haldið er rétt að nefna að innheimta veiðigjalda með eða án markaðslausna hefur nkl EKKERT með fiskveiðistjórn að gera ! Ný fiskveiðistjórn sósíalista er um að loka kvótakerfinu STRAX og taka upp DAGA-kerfi með óframseljanlegum DÖGUM fyrir hvern skipa/bátaflokk og sölu fisksins á fiskmarkaði = afnema allt brask með sameiginlega auðlind og nýtingarrétt. Frjálsar-handfæraveiðar á bátum 12m eða allt að 12-tonn allt árið. Ávinningurinn af þessari breytingu er augljós fyrir þjóðina í huga sósíalista. 37-ára misheppnaðri tilraun um uppbyggingu fiskistofna er stöðvuð. DAGA-kerfið opnar fyrir nýliðun án þess að viðkomandi verði að eiga eða hafa aðgang að milljörðum. Sjávarbyggðir endurheimta tækifæri til að endurreisa fiskvinnslu án útgerðar, vegna sölu fisksins á fiskmarkaði og tryggja þannig grunnstoðir samfélagsins. Neikvæðir hvatar sóunarkerfisins/kvótakerfisins = brottkast/framhjá-löndun og ísprufusvindl hverfa. Ein af grunnforsendum uppbyggingar fiskistofna er grisjun fiskistofna. Þjóðin endurheimtir VALDIÐ yfir auðlind og nýtingarrétti. Höfundur er frambjóðandi fyrir Sósíalistaflokkinn í Suðurkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna Skoðun Skoðun Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon skrifar Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun IV Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar Skoðun Minnihlutavernd í fjöleignarhúsum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Undir faglegri leiðsögn kennara blómstra börn Jónína Hauksdóttir skrifar Skoðun Donald Trump og tollarnir Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Rauð viðvörun í íslenska menntakerfinu Tinna Steindórsdóttir skrifar Skoðun Varasjóður VR Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Allar konur eru konur. Punktur. Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Sjá meira
Enn og aftur er alræmda sóunarkerfið (kvótakerfið) eitt af stærstu kosningarmálunum 25.sept. næstkomandi í boði Sósíalistaflokksinns (xJ) enda full ástæða til. Flokkarnir/fólkið sem er í framboði að undanskildum sósíalistum (xJ) boða engar breytingar á núgildandi fiskveiðistjórn (kvótakerfinu) láta sig engu varða um hvort 37-ára tilraun á sjávar-auðlindinni hafi misfarist skelfilega um uppbyggingu fiskistofna, þrátt fyrir landlægt brottkast sérstaklega 2-3 síðustu mánuði fiskveiðiársins, engu að síður brunnu inni í kvótakerfinu ca. 20.000 tonn af ufsa = engin þörf er á að kvótasetja ufsa. Framhjá-landanir og ísprufusvindl í boði ófullnægjandi eftirlits Fiskistofu frá upphafi með heimavigtunar/endurvigtunar-leyfishöfum = ríkistyrktu-einokunar-útgerðar-fiskvinnslunni. Áður en lengra er haldið er rétt að nefna að innheimta veiðigjalda með eða án markaðslausna hefur nkl EKKERT með fiskveiðistjórn að gera ! Ný fiskveiðistjórn sósíalista er um að loka kvótakerfinu STRAX og taka upp DAGA-kerfi með óframseljanlegum DÖGUM fyrir hvern skipa/bátaflokk og sölu fisksins á fiskmarkaði = afnema allt brask með sameiginlega auðlind og nýtingarrétt. Frjálsar-handfæraveiðar á bátum 12m eða allt að 12-tonn allt árið. Ávinningurinn af þessari breytingu er augljós fyrir þjóðina í huga sósíalista. 37-ára misheppnaðri tilraun um uppbyggingu fiskistofna er stöðvuð. DAGA-kerfið opnar fyrir nýliðun án þess að viðkomandi verði að eiga eða hafa aðgang að milljörðum. Sjávarbyggðir endurheimta tækifæri til að endurreisa fiskvinnslu án útgerðar, vegna sölu fisksins á fiskmarkaði og tryggja þannig grunnstoðir samfélagsins. Neikvæðir hvatar sóunarkerfisins/kvótakerfisins = brottkast/framhjá-löndun og ísprufusvindl hverfa. Ein af grunnforsendum uppbyggingar fiskistofna er grisjun fiskistofna. Þjóðin endurheimtir VALDIÐ yfir auðlind og nýtingarrétti. Höfundur er frambjóðandi fyrir Sósíalistaflokkinn í Suðurkjördæmi.
Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar
Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar
Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar
Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar