Fyrrverandi starfsmaður forsetaembættisins kærir samstarfsmann fyrir kynferðislega áreitni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. september 2021 06:47 Maðurinn starfaði og bjó á Bessastöðum. „Þessi mál hafa tekið gríðarlegan toll,“ segir fyrrverandi starfsmaður forsetaembættisins sem bjó á Bessastöðum en hefur nú kært kynferðislega áreitni af hálfu samstarfsmanns til lögreglu. Frá þessu greinir Fréttablaðið en maðurinn óskar nafnleyndar. Maðurinn segir að framkoma gerandans hafi valdið sér og fjölskyldu sinni sársauka og fjárhagstjóni en hann sá sér ekki annað fært en að segja upp störfum og flytja burt vegna áreitninar, sem er sögð hafa staðið yfir í mörg ár. Hún hafi náð hámarki í starfsmannaferð til Parísar árið 2018, þar sem gerandinn hafi þuklað á manninum og brotið á fleirum. Fékk hann skriflega áminningu frá forsetaembættinu, baðst afsökunar og var sendur í tímabundið leyfi, að því er fram kemur í Fréttablaðinu. Það kom þolandanum í opna skjöldu þegar gerandinn fékk að snúa aftur til starfa eftir leyfið. Þolandinn segist ekki hafa fengið viðeigandi málsmeðferð og kvartar yfir afgreiðslu fyrrverandi forsetaritara. Sif Gunnarsdóttir, núverandi forsetaritari, vísar hins vegar í yfirlýsingu Guðna Th. Jóhannessonar frá því í október 2019, þar sem segir að málinu hafi verið lokið með samþykki allra sem það varðaði. Nánar má lesa um málið í Fréttablaðinu í dag. Kynferðisofbeldi Forseti Íslands Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Frá þessu greinir Fréttablaðið en maðurinn óskar nafnleyndar. Maðurinn segir að framkoma gerandans hafi valdið sér og fjölskyldu sinni sársauka og fjárhagstjóni en hann sá sér ekki annað fært en að segja upp störfum og flytja burt vegna áreitninar, sem er sögð hafa staðið yfir í mörg ár. Hún hafi náð hámarki í starfsmannaferð til Parísar árið 2018, þar sem gerandinn hafi þuklað á manninum og brotið á fleirum. Fékk hann skriflega áminningu frá forsetaembættinu, baðst afsökunar og var sendur í tímabundið leyfi, að því er fram kemur í Fréttablaðinu. Það kom þolandanum í opna skjöldu þegar gerandinn fékk að snúa aftur til starfa eftir leyfið. Þolandinn segist ekki hafa fengið viðeigandi málsmeðferð og kvartar yfir afgreiðslu fyrrverandi forsetaritara. Sif Gunnarsdóttir, núverandi forsetaritari, vísar hins vegar í yfirlýsingu Guðna Th. Jóhannessonar frá því í október 2019, þar sem segir að málinu hafi verið lokið með samþykki allra sem það varðaði. Nánar má lesa um málið í Fréttablaðinu í dag.
Kynferðisofbeldi Forseti Íslands Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira