Kaupa allt hlutafé í íslenska sprotafyrirtækinu Sea Data Center Eiður Þór Árnason skrifar 8. september 2021 11:46 Oddvar Husby og Thomas Brevik, framkvæmdastjórar gagnavísinda og vöruferilsstjórnunar hjá Maritech. Aðsend Norska hugbúnaðarfyrirtækið Maritech hefur fest kaup á öllu hlutafé í íslenska sprotafyrirtækinu Sea Data Center, sem rekur upplýsingaveitu fyrir sjávarútveg. Maritech keypti um helmingshlut í félaginu árið 2019 sem varð í kjölfarið umboðsaðili fyrir Maritech á Íslandi. Í kjölfar kaupanna verður Sea Data Center hluti af Maritech Iceland, dótturfélagi norska fyrirtækisins sem er eitt það stærsta á sviði hugbúnaðarlausna fyrir sjávarútveg, Þetta kemur fram í tilkynningu frá Maritech þar sem Sea Data Center er lýst sem leiðandi alþjóðlegri upplýsingaveitu fyrir sjávarútveginn. Gagnavísindi eru sögð eitt af helstu áherslusviðum móðurfyrirtækisins sem líti á þetta sem mikilvæga fjárfestingu sem muni styðja við vöruframboð Maritech og gera það einstakt á heimsvísu. Sea Data Center var stofnað árið 2018 en starfsemin hafði áður verið rekin af greiningardeild ráðgjafarfyrirtækisins Markó Partners. Í upplýsingaveitu félagsins má meðal annars finna nýjustu upplýsingar um þróun á mörkuðum, útflutningsverð og smásöluverð hjá verslanakeðjum. Þar er líka að finna upplýsingar um veiði og kvótanýtingu auk greiningar og tengla á sjávarútvegsfréttir. Sjávarútvegur Tækni Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Maritech fjárfestir í Sea Data Center Norska hugbúnaðarfyrirtækið Maritech hefur keypt um helmings hlut í íslenska sprotafyrirtækinu Sea Data Center. 20. febrúar 2019 07:00 Mest lesið Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira
Maritech keypti um helmingshlut í félaginu árið 2019 sem varð í kjölfarið umboðsaðili fyrir Maritech á Íslandi. Í kjölfar kaupanna verður Sea Data Center hluti af Maritech Iceland, dótturfélagi norska fyrirtækisins sem er eitt það stærsta á sviði hugbúnaðarlausna fyrir sjávarútveg, Þetta kemur fram í tilkynningu frá Maritech þar sem Sea Data Center er lýst sem leiðandi alþjóðlegri upplýsingaveitu fyrir sjávarútveginn. Gagnavísindi eru sögð eitt af helstu áherslusviðum móðurfyrirtækisins sem líti á þetta sem mikilvæga fjárfestingu sem muni styðja við vöruframboð Maritech og gera það einstakt á heimsvísu. Sea Data Center var stofnað árið 2018 en starfsemin hafði áður verið rekin af greiningardeild ráðgjafarfyrirtækisins Markó Partners. Í upplýsingaveitu félagsins má meðal annars finna nýjustu upplýsingar um þróun á mörkuðum, útflutningsverð og smásöluverð hjá verslanakeðjum. Þar er líka að finna upplýsingar um veiði og kvótanýtingu auk greiningar og tengla á sjávarútvegsfréttir.
Sjávarútvegur Tækni Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Maritech fjárfestir í Sea Data Center Norska hugbúnaðarfyrirtækið Maritech hefur keypt um helmings hlut í íslenska sprotafyrirtækinu Sea Data Center. 20. febrúar 2019 07:00 Mest lesið Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira
Maritech fjárfestir í Sea Data Center Norska hugbúnaðarfyrirtækið Maritech hefur keypt um helmings hlut í íslenska sprotafyrirtækinu Sea Data Center. 20. febrúar 2019 07:00