Twitter þakkar Hannesi: „Ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. september 2021 07:00 Hannes Þór Halldórsson lék sinn seinasta landsleik fyrir Íslands hönd í gær. Vísir/Getty Kveðjunum hefur rignt yfir landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson eftir að hann tilkynnti það í viðtali við RÚV eftir tapið gegn Þjóverjum í gær að landsliðshanskarnir væru á leið á hilluna frægu. Hannes lék alls 77 landsleiki á tíu árum fyrir Íslands hönd og á stóran þátt í nokkrum af stærstu augnablikum íslenskrar íþróttasögu. Hann fór á tvö stórmót með íslenska liðinu og flestir muna líklega eftir því þegar hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi, einum besta knattspyrnumanni sögunnar, í leik gegn Argentínu á HM í Rússlandi 2018. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim fallegu kveðjum sem Hannes hefur fengið á samfélagsmiðlinum Twitter. Hannes Þór Halldórsson. Ein mögnuð saga um gæja sem ætlaði sér hluti, setti sér markmið og náði þeim. Fyrirmynd innan sem utan vallar. Man þegar hann sagði okkur @BjornBergG frá næsta markmiði, að spila fyrir landsliðið. Virkaði langsótt þá en sá kom, sá og sigraði. Legend.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 8, 2021 Hannes Þór Halldórsson er hættur í landsliðinu í fótbolta. Hafðu þökk fyrir minn kæri. Takk fyrir allt.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2021 Takk fyrir mig Hannes Þór Halldórsson. Stærsta stund sem ég hef upplifað í fótbolta þegar þú varðir vítaspyrnu frá Messi áHM 2018 í Rússlandi.— Sigurdur Helgason (@14siggihelgason) September 8, 2021 Ég man árið 2004 Þegar Hannes var í marki Leiknis gegn Víking Ó í mikilvægum leik í 2.deild sem endaði ekki velSami markmaður var að leggja hanskana á hillina sem besti markmaður sem Ísland hefur áttALDREI GEFAST UPP SAMA HVAÐ!#TakkHannes #fotboltinet #StoltBreiðholts— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 8, 2021 Ég var í Barcelona að horfa á ÍSL-ARG á HM'18 með vinum héðan og þaðan, m.a. Argentínumanni. Leikmaður nokkur að nafni Messi var á vítapunktinum og Hannes á línunni. Ég sagði, "Ef hann ver þá mun hann eignast alnafna þegar sonur minn kemur" Takk @hanneshalldors.— Halldór Þormar (@halldorh) September 8, 2021 Hannes Þór hættur með landsliðinu - Takk fyrir þína þjónustu @hanneshalldors https://t.co/w2NaddtNF8— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2021 Þvílíkar stundir og góðar minningar. Hef alltaf verið Bjarna Sig-maður en hei, realtalk: okkar besti keeper ever. Ganz klar, keine Frage. #takkHannes — Björn Teitsson (@bjornteits) September 8, 2021 Takk Hannes !#takkhannes#fyririsland #fotbolti pic.twitter.com/cIPGShMtoi— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) September 8, 2021 Takk! pic.twitter.com/TZkxZy6evO— Sóli Hólm (@SoliHolm) September 8, 2021 Takk Hannes! Sýndir okkur að það er víst allt hægt í þessu — Ingólfur Árnason (@ingoarna) September 8, 2021 Sá besti💙 takk fyrir mig elsku vinur minn🙏🏻@hanneshalldors pic.twitter.com/fBPmNVVUyg— gulligull1 (@GGunnleifsson) September 8, 2021 Takk Hannes. 10 unreal ár, sá langbesti sem við höfum séð í markmannstreyjunni!— Egill Sigfússon (@EgillSi) September 8, 2021 Takk fyrir okkur @hanneshalldors og engar áhyggjur, ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2021 #TakkHannes - með skemmtilegri fótboltamyndum sem ég hef tekið :) pic.twitter.com/0r0cOni5aD— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) September 8, 2021 Sómi Breiðholts, sverð þess og skjöldur. Takk fyrir allt @hanneshalldors 👏 #FotboltiNet pic.twitter.com/VG4XJBukbt— Maggi Peran (@maggiperan) September 8, 2021 Þvílíkur leikmaður og karakter. Verður sárt saknað! Takk fyrir þína þjónustu @hanneshalldors #111 pic.twitter.com/qrdf50Bmmf— Freyr Alexandersson (@freyrale) September 8, 2021 Fótbolti Tengdar fréttir Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05 Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Sjá meira
Hannes lék alls 77 landsleiki á tíu árum fyrir Íslands hönd og á stóran þátt í nokkrum af stærstu augnablikum íslenskrar íþróttasögu. Hann fór á tvö stórmót með íslenska liðinu og flestir muna líklega eftir því þegar hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi, einum besta knattspyrnumanni sögunnar, í leik gegn Argentínu á HM í Rússlandi 2018. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim fallegu kveðjum sem Hannes hefur fengið á samfélagsmiðlinum Twitter. Hannes Þór Halldórsson. Ein mögnuð saga um gæja sem ætlaði sér hluti, setti sér markmið og náði þeim. Fyrirmynd innan sem utan vallar. Man þegar hann sagði okkur @BjornBergG frá næsta markmiði, að spila fyrir landsliðið. Virkaði langsótt þá en sá kom, sá og sigraði. Legend.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 8, 2021 Hannes Þór Halldórsson er hættur í landsliðinu í fótbolta. Hafðu þökk fyrir minn kæri. Takk fyrir allt.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2021 Takk fyrir mig Hannes Þór Halldórsson. Stærsta stund sem ég hef upplifað í fótbolta þegar þú varðir vítaspyrnu frá Messi áHM 2018 í Rússlandi.— Sigurdur Helgason (@14siggihelgason) September 8, 2021 Ég man árið 2004 Þegar Hannes var í marki Leiknis gegn Víking Ó í mikilvægum leik í 2.deild sem endaði ekki velSami markmaður var að leggja hanskana á hillina sem besti markmaður sem Ísland hefur áttALDREI GEFAST UPP SAMA HVAÐ!#TakkHannes #fotboltinet #StoltBreiðholts— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 8, 2021 Ég var í Barcelona að horfa á ÍSL-ARG á HM'18 með vinum héðan og þaðan, m.a. Argentínumanni. Leikmaður nokkur að nafni Messi var á vítapunktinum og Hannes á línunni. Ég sagði, "Ef hann ver þá mun hann eignast alnafna þegar sonur minn kemur" Takk @hanneshalldors.— Halldór Þormar (@halldorh) September 8, 2021 Hannes Þór hættur með landsliðinu - Takk fyrir þína þjónustu @hanneshalldors https://t.co/w2NaddtNF8— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2021 Þvílíkar stundir og góðar minningar. Hef alltaf verið Bjarna Sig-maður en hei, realtalk: okkar besti keeper ever. Ganz klar, keine Frage. #takkHannes — Björn Teitsson (@bjornteits) September 8, 2021 Takk Hannes !#takkhannes#fyririsland #fotbolti pic.twitter.com/cIPGShMtoi— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) September 8, 2021 Takk! pic.twitter.com/TZkxZy6evO— Sóli Hólm (@SoliHolm) September 8, 2021 Takk Hannes! Sýndir okkur að það er víst allt hægt í þessu — Ingólfur Árnason (@ingoarna) September 8, 2021 Sá besti💙 takk fyrir mig elsku vinur minn🙏🏻@hanneshalldors pic.twitter.com/fBPmNVVUyg— gulligull1 (@GGunnleifsson) September 8, 2021 Takk Hannes. 10 unreal ár, sá langbesti sem við höfum séð í markmannstreyjunni!— Egill Sigfússon (@EgillSi) September 8, 2021 Takk fyrir okkur @hanneshalldors og engar áhyggjur, ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2021 #TakkHannes - með skemmtilegri fótboltamyndum sem ég hef tekið :) pic.twitter.com/0r0cOni5aD— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) September 8, 2021 Sómi Breiðholts, sverð þess og skjöldur. Takk fyrir allt @hanneshalldors 👏 #FotboltiNet pic.twitter.com/VG4XJBukbt— Maggi Peran (@maggiperan) September 8, 2021 Þvílíkur leikmaður og karakter. Verður sárt saknað! Takk fyrir þína þjónustu @hanneshalldors #111 pic.twitter.com/qrdf50Bmmf— Freyr Alexandersson (@freyrale) September 8, 2021
Fótbolti Tengdar fréttir Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05 Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Sjá meira
Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05