Dagskráin í dag: Pepsi Max kvenna og NFL Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 12. september 2021 07:01 Buffalo Bills verða í eldlínunni í dag EPA-EFE/TANNEN MAURY Það verður nóg um að vera á sportstöðum Stöðvar 2 í dag. NFL, Pepsi Max deildirnar og alþjóðlegur fótbolti. Dagurinn opnar klukkan 11 þegar að BMW meistaramótið fer af stað á Stöð 2 Golf. Klukkan 11:55 hefst svo leikur Kristianstad og Linköping í sænsku úrvalsdeildinni á Stöð 2 Sport 3. Íslenskar konur í eldlínunni þar. Þá verður leikur Nottingaham Forest og Cardiff sýndur á Stöð 2 Sport 2 klukkan 13:25. Íslensku deildirnar eru á sínum stað. Leikur Tindastóls og Stjörnunnar í Pepsi Max deild kvenna er sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 13:50. Aðrir leikir í Pepsi Max deild kvenna eru sýndir á stod2.is og Pepsi Max mörkin strax í kjölfarið á Stöð 2 Sport klukkan 16:30. NFL Deildin er farin af stað og í dag verða sýndir tveir leikir. Fyrri leikurinn er viðureign Buffalo Bills og Pittsburg Steelers þar sem TJ Watt, tengdasonur Íslands, verður í eldlínunni og hefst sá leikur klukkan 17:00 á Stöð 2 Sport 2. Síðari leikurinn er leikur Kansas City Chiefs og Cleveland Browns klukkan 20:25 en þar ber áhorfendum kostur að sjá töframanninn Patrick Mahomes að störfum. Dagskráin í dag Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Sjá meira
Dagurinn opnar klukkan 11 þegar að BMW meistaramótið fer af stað á Stöð 2 Golf. Klukkan 11:55 hefst svo leikur Kristianstad og Linköping í sænsku úrvalsdeildinni á Stöð 2 Sport 3. Íslenskar konur í eldlínunni þar. Þá verður leikur Nottingaham Forest og Cardiff sýndur á Stöð 2 Sport 2 klukkan 13:25. Íslensku deildirnar eru á sínum stað. Leikur Tindastóls og Stjörnunnar í Pepsi Max deild kvenna er sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 13:50. Aðrir leikir í Pepsi Max deild kvenna eru sýndir á stod2.is og Pepsi Max mörkin strax í kjölfarið á Stöð 2 Sport klukkan 16:30. NFL Deildin er farin af stað og í dag verða sýndir tveir leikir. Fyrri leikurinn er viðureign Buffalo Bills og Pittsburg Steelers þar sem TJ Watt, tengdasonur Íslands, verður í eldlínunni og hefst sá leikur klukkan 17:00 á Stöð 2 Sport 2. Síðari leikurinn er leikur Kansas City Chiefs og Cleveland Browns klukkan 20:25 en þar ber áhorfendum kostur að sjá töframanninn Patrick Mahomes að störfum.
Dagskráin í dag Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Sjá meira