Reynsluboltar landsliðsins gætu hætt vegna afskipta stjórnar KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2021 08:01 Leikmennirnir ellefu sem byrjuðu síðasta leik íslenska landsliðsins sem var á móti Þjóðverjum á Laugardalsvelli. Getty/Alex Grimm Það gæti áfram vantað margra lykilmenn í íslenska karlalandsliðið í næsta verkefni liðsins í október. Reynslumestu leikmenn íslenska karlalandsliðsins eru sagðir hóta því að hætta að spila með íslenska landsliðinu ef stjórn Knattspyrnusambands Íslands heldur áfram afskiptum sínum af vali liðsins. Morgunblaðið slær þessu upp í morgun en blaðamaðurinn Bjarni Helgason hefur heimildir fyrir þessum afarkostum sem sumir landsliðsmenn hafa sett fyrir næstu verkefni liðsins. Kolbeinn Sigþórsson var valinn í síðasta verkefni landsliðsins en stjórn KSÍ lét taka hann út úr hópnum eftir mikla umfjöllun um meint ofbeldisverk hans frá árinu 2017 gegn tveimur stúlkum á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur. Það var mikil óánægja innan íslenska landsliðshópsins með þetta útspil stjórnar KSÍ en stjórnin sagði síðan öll af sér og fram undan er aukaþing hjá KSÍ þar sem þarf að setja saman nýja bráðabirgðastjórn. Næsta verkefni íslenska karlalandsliðsins eru tveir heimaleikir í október á móti Armeníu og Liechtenstein. Í grein Morgunblaðsins kemur einnig fram að Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hafi hug á því að velja að minnsta kosti annan þeirra, sem hafa verið sakaðir á samfélagsmiðlum um nauðgun árið 2010, í hópinn sinn fyrir leikina gegn Armeníu og Liechtenstein. Leikmennirnir sem um ræðir hafa ekki verið nafngreindir. Það verður kosin ný stjórn hjá KSÍ skömmu eftir að Arnar Þór mun tilkynna hópinn fyrir næstu leiki. Það má finna alla greinina í Morgunblaðinu hér. KSÍ HM 2022 í Katar Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Sjá meira
Reynslumestu leikmenn íslenska karlalandsliðsins eru sagðir hóta því að hætta að spila með íslenska landsliðinu ef stjórn Knattspyrnusambands Íslands heldur áfram afskiptum sínum af vali liðsins. Morgunblaðið slær þessu upp í morgun en blaðamaðurinn Bjarni Helgason hefur heimildir fyrir þessum afarkostum sem sumir landsliðsmenn hafa sett fyrir næstu verkefni liðsins. Kolbeinn Sigþórsson var valinn í síðasta verkefni landsliðsins en stjórn KSÍ lét taka hann út úr hópnum eftir mikla umfjöllun um meint ofbeldisverk hans frá árinu 2017 gegn tveimur stúlkum á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur. Það var mikil óánægja innan íslenska landsliðshópsins með þetta útspil stjórnar KSÍ en stjórnin sagði síðan öll af sér og fram undan er aukaþing hjá KSÍ þar sem þarf að setja saman nýja bráðabirgðastjórn. Næsta verkefni íslenska karlalandsliðsins eru tveir heimaleikir í október á móti Armeníu og Liechtenstein. Í grein Morgunblaðsins kemur einnig fram að Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hafi hug á því að velja að minnsta kosti annan þeirra, sem hafa verið sakaðir á samfélagsmiðlum um nauðgun árið 2010, í hópinn sinn fyrir leikina gegn Armeníu og Liechtenstein. Leikmennirnir sem um ræðir hafa ekki verið nafngreindir. Það verður kosin ný stjórn hjá KSÍ skömmu eftir að Arnar Þór mun tilkynna hópinn fyrir næstu leiki. Það má finna alla greinina í Morgunblaðinu hér.
KSÍ HM 2022 í Katar Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Sjá meira