Hávaxnasti Ólympíumeistari sögunnar vann gullið sitjandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2021 12:30 Morteza Mehrzad sýnir Ólympíugullið með liðsfélögum sínum. Getty/Tasos Katopodis Morteza Mehrzadselakjani vann gull á Ólympíumóti fatlaðra á dögunum en hann var í aðalhlutverki í íþróttinni þar sem Íranar hafa mikla yfirburði. Mehrzadselakjani fer ekkert framhjá neinum en hann er næsthávaxnasti maður í heimi og mælist tveir metrar og 46 sentimetrar á hæð. Hann hjálpaði aftur á móti þjóð sinni að vinna Ólympíugullið sitjandi. Mehrzadselakjani, sem er jafnan kallaður Mehrzad, vann gullið í sitjandi blaki með félögum sínum í íranska landsliðinu. Íran vann Rússa 3-1 (25-21 25-14 19-25 25-17) í úrslitaleiknum. Þetta voru sjöundu gullverðlaun Írana í greinnni frá árinu 1988 og Mehrzad vann þarna sitt annað gull því hann var líka með í Ríó fyrir fimm árum. (CNN) - The tallest Paralympian in history and the joint-second tallest man in the world, #MortezaMehrzadselakjani, better known as Mehrzad, helped #Iran successfully defend its #Paralympic title on Saturday with a 3-1 victory against the #RPC #volleyballhttps://t.co/G9xcBjQCd5— Kayhan Life (@KayhanLife) September 6, 2021 Rússar réðu ekkert við smössin frá Mehrzad sem skoraði alls 28 stig í leiknum en næststigahæsti maðurinn í íranska liðinu var með 17 stig. 25 af 28 stigum Mehrzad komu með smössum. Mehrzad er nú 33 ára gamall en hann byrjaði bara að spila þessa íþrótt aðeins sex mánuðum fyrir leikana í Ríó árið 2016 þá orðinn 28 ára. „Áður en ég fór að spila sitjandi blak þá sat ég bara heima hjá mér af því að ég skammaðist mín fyrir hæðina,“ sagði Morteza Mehrzadselakjani í viðtölum við fjölmiðla eftir sigurinn á Bosníu í undanúrslitaleiknum. „Ég fór í sjónvarpsviðtal og eftir það bauð blaksambandið mér að koma og þetta voru eins konar galdrar. Þetta breytti lífi mínu mikið,“ sagði Mehrzad. Back-to-back sitting volleyball Paralympic golds for Iran Morteza Mehrzadselakjani, the joint-second tallest man in the world at 8ft 1in, joins the celebrations #Tokyo2020 #C4Paralympics pic.twitter.com/4tRsPXJkdn— C4 Paralympics (@C4Paralympics) September 4, 2021 Mehrzad situr vissulega á gólfinu en þegar hann teygir hendurnar upp þá eru þær í 182 sentimetra hæð og mjög hátt yfir netinu. Mehrzad þykir samt óþægilegt að fá svona mikla athygli í samanburði við liðsfélaga sína. „Það er mjög erfitt fyrir mig, sagði Mehrzad. Hann mjaðmagrindarbrotnaði í hjólaslysi sem táningur og eftir það hætti hægri fótur hans að vaxa. Hann er því styttri en sá vinstri sem gerir Mehrzad mjög erfitt með gang. „Ég er bara hávaxnari en aðrir leikmenn liðsins. Allt liðið er mjög mikilvægt og þeir skila allir sínum hlutverkum vel. Ég er bara liðsmaður sem reyni að gera mitt vel. Ég veit samt að líkamsburðir mínir eru mikilvægir fyrir sitjandi blak og ég reyni bara að nýta mér þá,“ sagði Mehrzad. Morteza Mehrzad nær hér einu góðu smassi.Getty/Tasos Katopodis Ólympíumót fatlaðra Blak Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Í beinni: Grindavík - Haukar | Síðast komu Grindvíkingar á óvart Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Stólarnir þurfa að svara fyrir sig Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Sjá meira
Mehrzadselakjani fer ekkert framhjá neinum en hann er næsthávaxnasti maður í heimi og mælist tveir metrar og 46 sentimetrar á hæð. Hann hjálpaði aftur á móti þjóð sinni að vinna Ólympíugullið sitjandi. Mehrzadselakjani, sem er jafnan kallaður Mehrzad, vann gullið í sitjandi blaki með félögum sínum í íranska landsliðinu. Íran vann Rússa 3-1 (25-21 25-14 19-25 25-17) í úrslitaleiknum. Þetta voru sjöundu gullverðlaun Írana í greinnni frá árinu 1988 og Mehrzad vann þarna sitt annað gull því hann var líka með í Ríó fyrir fimm árum. (CNN) - The tallest Paralympian in history and the joint-second tallest man in the world, #MortezaMehrzadselakjani, better known as Mehrzad, helped #Iran successfully defend its #Paralympic title on Saturday with a 3-1 victory against the #RPC #volleyballhttps://t.co/G9xcBjQCd5— Kayhan Life (@KayhanLife) September 6, 2021 Rússar réðu ekkert við smössin frá Mehrzad sem skoraði alls 28 stig í leiknum en næststigahæsti maðurinn í íranska liðinu var með 17 stig. 25 af 28 stigum Mehrzad komu með smössum. Mehrzad er nú 33 ára gamall en hann byrjaði bara að spila þessa íþrótt aðeins sex mánuðum fyrir leikana í Ríó árið 2016 þá orðinn 28 ára. „Áður en ég fór að spila sitjandi blak þá sat ég bara heima hjá mér af því að ég skammaðist mín fyrir hæðina,“ sagði Morteza Mehrzadselakjani í viðtölum við fjölmiðla eftir sigurinn á Bosníu í undanúrslitaleiknum. „Ég fór í sjónvarpsviðtal og eftir það bauð blaksambandið mér að koma og þetta voru eins konar galdrar. Þetta breytti lífi mínu mikið,“ sagði Mehrzad. Back-to-back sitting volleyball Paralympic golds for Iran Morteza Mehrzadselakjani, the joint-second tallest man in the world at 8ft 1in, joins the celebrations #Tokyo2020 #C4Paralympics pic.twitter.com/4tRsPXJkdn— C4 Paralympics (@C4Paralympics) September 4, 2021 Mehrzad situr vissulega á gólfinu en þegar hann teygir hendurnar upp þá eru þær í 182 sentimetra hæð og mjög hátt yfir netinu. Mehrzad þykir samt óþægilegt að fá svona mikla athygli í samanburði við liðsfélaga sína. „Það er mjög erfitt fyrir mig, sagði Mehrzad. Hann mjaðmagrindarbrotnaði í hjólaslysi sem táningur og eftir það hætti hægri fótur hans að vaxa. Hann er því styttri en sá vinstri sem gerir Mehrzad mjög erfitt með gang. „Ég er bara hávaxnari en aðrir leikmenn liðsins. Allt liðið er mjög mikilvægt og þeir skila allir sínum hlutverkum vel. Ég er bara liðsmaður sem reyni að gera mitt vel. Ég veit samt að líkamsburðir mínir eru mikilvægir fyrir sitjandi blak og ég reyni bara að nýta mér þá,“ sagði Mehrzad. Morteza Mehrzad nær hér einu góðu smassi.Getty/Tasos Katopodis
Ólympíumót fatlaðra Blak Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Í beinni: Grindavík - Haukar | Síðast komu Grindvíkingar á óvart Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Stólarnir þurfa að svara fyrir sig Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti