Vill slaka á eins og mögulegt er með mið af fyrri bylgjum Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 13. september 2021 12:55 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/sigurjón Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir tilefni til að slaka á takmörkunum innanlands í ljósi þess hve staðan í faraldrinum er góð. Þar eru allar takmarkanir undir. Faraldurinn virðist kominn í mikla rénun hér á landi og greindust afar fáir smitaðir af veirunni um helgina; 14 á laugardaginn og 26 í gær. Þórólfur er bjartsýnn á stöðuna í dag, sérstaklega í ljósi þess hve vel gengur á spítalanum. Þar liggja aðeins sex inni með Covid-19 og tveir á gjörgæslu. Þórólfur hefur skilað inn minnisblaði sínu til ráðherra með tillögum að afléttingum á sóttvarnatakmörkunum. „Þegar það gengur vel og þetta er að fara niður og við erum ekki í vanda þá getum við haldið áfram á þessari braut. En eins og ég hef margoft sagt þá verðum við að fara varlega og læra af reynslunni frá fyrri bylgjum, hvað fór úrskeiðis hjá okkur og passa að lenda ekki í því aftur,“ segir Þórólfur. Allar takmarkanir undir En hvernig förum við hægt inn í afléttingar núna með fyrri reynslu að leiðarljósi? Er Þórólfur að horfa til fjöldatakmarkana, stærri viðburða eða nándarreglunnar? „Allar þessar takmarkanir eru í raun og veru undir, að reyna að létta á þeim eins og mögulegt er og það er það sem að mínar tillögur eða minnisblað inniheldur til ráðherra og svo þurfum við bara að sjá hvernig ráðherra meðhöndlar það,“ segir Þórólfur. Hann vill ekkert gefa upp um í hverju tillögur hans felast fyrr en ráðherra hefur fjallað um þær á ríkisstjórnarfundi á morgun. Þórólfur segir tillögurnar þó í samræmi við framtíðarsýn sína um næstu mánuði í faraldrinum sem hann sendi ráðherra í síðasta mánuði. En liggur þá ekki ljóst fyrir að fjöldatakmörkin í nýju tillögunum miðist áfram við 200 manns, eins og var minnst á að væri skynsamlegt í framtíðarsýninni? „Nei, það er nefnilega rangt kvótað. Ég talaði um það að það þyrftu að vera einhverjar takmarkanir, hugsanlega tvö hundruð. Ég hef aldrei lagt það til að það eigi að vera tvö hundruð manna takmarkanir næstu mánuði.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira
Þórólfur er bjartsýnn á stöðuna í dag, sérstaklega í ljósi þess hve vel gengur á spítalanum. Þar liggja aðeins sex inni með Covid-19 og tveir á gjörgæslu. Þórólfur hefur skilað inn minnisblaði sínu til ráðherra með tillögum að afléttingum á sóttvarnatakmörkunum. „Þegar það gengur vel og þetta er að fara niður og við erum ekki í vanda þá getum við haldið áfram á þessari braut. En eins og ég hef margoft sagt þá verðum við að fara varlega og læra af reynslunni frá fyrri bylgjum, hvað fór úrskeiðis hjá okkur og passa að lenda ekki í því aftur,“ segir Þórólfur. Allar takmarkanir undir En hvernig förum við hægt inn í afléttingar núna með fyrri reynslu að leiðarljósi? Er Þórólfur að horfa til fjöldatakmarkana, stærri viðburða eða nándarreglunnar? „Allar þessar takmarkanir eru í raun og veru undir, að reyna að létta á þeim eins og mögulegt er og það er það sem að mínar tillögur eða minnisblað inniheldur til ráðherra og svo þurfum við bara að sjá hvernig ráðherra meðhöndlar það,“ segir Þórólfur. Hann vill ekkert gefa upp um í hverju tillögur hans felast fyrr en ráðherra hefur fjallað um þær á ríkisstjórnarfundi á morgun. Þórólfur segir tillögurnar þó í samræmi við framtíðarsýn sína um næstu mánuði í faraldrinum sem hann sendi ráðherra í síðasta mánuði. En liggur þá ekki ljóst fyrir að fjöldatakmörkin í nýju tillögunum miðist áfram við 200 manns, eins og var minnst á að væri skynsamlegt í framtíðarsýninni? „Nei, það er nefnilega rangt kvótað. Ég talaði um það að það þyrftu að vera einhverjar takmarkanir, hugsanlega tvö hundruð. Ég hef aldrei lagt það til að það eigi að vera tvö hundruð manna takmarkanir næstu mánuði.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira