Hrefna Ösp nýr framkvæmdastjóri Creditinfo Eiður Þór Árnason skrifar 14. september 2021 11:03 Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir lauk nýverið störfum hjá Landsbankanum. Aðsend Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi. Hún gegndi áður starfi framkvæmdastjóra eignastýringar og miðlunar hjá Landsbankanum. Hrefna hefur sömuleiðis setið í stjórnum fyrirtækja bæði á Íslandi og erlendis og er jafnframt einn stofnaðila IcelandSIF, óháðs vettvangs fyrir umræðu og fræðslu um ábyrgar og sjálfbærar fjárfestingar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Creditinfo. Hrefna segir vera spennandi að komast í alþjóðlegt umhverfi en Creditinfo er með starfsemi í fjórum heimsálfum. „Fram undan eru fjölmörg tækifæri til áframhaldandi vaxtar svo sem vegna opnara bankaumhverfis og aukinna krafna um þekkingu á viðskiptavinum og uppruna fjármagns,“ segir Hrefna Ösp í tilkynningu. Starfaði hjá Seðlabanka Íslands „Við bjóðum Hrefnu Ösp hjartanlega velkomna til starfa og fögnum því mjög að fá hana til liðs við okkur. Hrefna býr yfir mikilli reynslu og skýrri sýn á virkni fjármálamarkaða sem verður Creditinfo mikill akkur í vegferð fyrirtækisins fram á veginn,“ er haft eftir Paul Randall, forstjóra Creditinfo Group. Hrefna er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og með löggildingarpróf í verðbréfaviðskiptum. Hún lét af störfum hjá Landsbankanum í haust eftir að hafa verið þar frá árinu 2010. Áður starfaði Hrefna sem sjóðstjóri hjá Arev verðbréfafyrirtæki frá árinu 2007. Þá starfaði hún sem forstöðumaður skráningarsviðs og sérfræðingur á því sviði hjá Kauphöll Íslands frá 1998 til 2006. Áður gegndi Hrefna starfi forstöðumanns einstaklingsþjónustu hjá Fjárvangi og var starfsmaður á peningamálasviði Seðlabanka Íslands. Vistaskipti Tengdar fréttir Kveður Landsbankann eftir ellefu viðburðarík ár Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri eignastýringar og miðlunar hjá Landsbankanum, hefur sagt starfi sínu lausu. 6. september 2021 16:47 Stofnandi Creditinfo ráðinn forstjóri SaltPay Reynir Grétarsson, stofnandi Creditinfo, hefur verið ráðinn nýr forstjóri greiðslumiðlunarfyrirtækisins SaltPay. Áður sat Reynir í stjórn fyrirtækisins. 26. ágúst 2021 18:27 Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Hrefna hefur sömuleiðis setið í stjórnum fyrirtækja bæði á Íslandi og erlendis og er jafnframt einn stofnaðila IcelandSIF, óháðs vettvangs fyrir umræðu og fræðslu um ábyrgar og sjálfbærar fjárfestingar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Creditinfo. Hrefna segir vera spennandi að komast í alþjóðlegt umhverfi en Creditinfo er með starfsemi í fjórum heimsálfum. „Fram undan eru fjölmörg tækifæri til áframhaldandi vaxtar svo sem vegna opnara bankaumhverfis og aukinna krafna um þekkingu á viðskiptavinum og uppruna fjármagns,“ segir Hrefna Ösp í tilkynningu. Starfaði hjá Seðlabanka Íslands „Við bjóðum Hrefnu Ösp hjartanlega velkomna til starfa og fögnum því mjög að fá hana til liðs við okkur. Hrefna býr yfir mikilli reynslu og skýrri sýn á virkni fjármálamarkaða sem verður Creditinfo mikill akkur í vegferð fyrirtækisins fram á veginn,“ er haft eftir Paul Randall, forstjóra Creditinfo Group. Hrefna er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og með löggildingarpróf í verðbréfaviðskiptum. Hún lét af störfum hjá Landsbankanum í haust eftir að hafa verið þar frá árinu 2010. Áður starfaði Hrefna sem sjóðstjóri hjá Arev verðbréfafyrirtæki frá árinu 2007. Þá starfaði hún sem forstöðumaður skráningarsviðs og sérfræðingur á því sviði hjá Kauphöll Íslands frá 1998 til 2006. Áður gegndi Hrefna starfi forstöðumanns einstaklingsþjónustu hjá Fjárvangi og var starfsmaður á peningamálasviði Seðlabanka Íslands.
Vistaskipti Tengdar fréttir Kveður Landsbankann eftir ellefu viðburðarík ár Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri eignastýringar og miðlunar hjá Landsbankanum, hefur sagt starfi sínu lausu. 6. september 2021 16:47 Stofnandi Creditinfo ráðinn forstjóri SaltPay Reynir Grétarsson, stofnandi Creditinfo, hefur verið ráðinn nýr forstjóri greiðslumiðlunarfyrirtækisins SaltPay. Áður sat Reynir í stjórn fyrirtækisins. 26. ágúst 2021 18:27 Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Kveður Landsbankann eftir ellefu viðburðarík ár Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri eignastýringar og miðlunar hjá Landsbankanum, hefur sagt starfi sínu lausu. 6. september 2021 16:47
Stofnandi Creditinfo ráðinn forstjóri SaltPay Reynir Grétarsson, stofnandi Creditinfo, hefur verið ráðinn nýr forstjóri greiðslumiðlunarfyrirtækisins SaltPay. Áður sat Reynir í stjórn fyrirtækisins. 26. ágúst 2021 18:27