Felldu leiðtoga ISIS í Sahel Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2021 11:40 Emmanuel Macron, forseti Frakklands. EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segir að franskir hermenn hafi fellt leiðtoga Íslamska ríkisins í Sahel. Adnan Abu Walid al-Sahrawi var meðal annars eftirsóttur af vesturlöndum vegna mannskæðra árása á bandaríska hermenn og hjálparstarfsmenn. Macron sagði þetta mikinn áfanga í baráttunni gegn hryðjuverkasamtökum í Sahel. Í tístum þar sem hann sagði frá dauða Sahrawi, tilgreindi hann ekki í hvaða landi hann hefði verið felldur. Í frétt France24 segir að Sahrawi hafi verið felldur í drónaárás í ágúst. Hér má sjá mynd sem Bandaríkin birtu þar sem fimm milljónum dala var heitið til þess gæti veitt upplýsingar sem leiddu til þess að Adnan Abu Walid al-Sahrawi væri handsamaður eða felldur.AP/Rewards for justice Sahel-svæðið svokallaða er þurrt svæði suður af Shara-eyðimörkinni. Vígamönnum hefur vaxið ásmegin í Sahel á undanförnum árum og hafa hryðjuverkasamtök eins og al-Qaeda og Íslamska ríkið skotið þar niður rótum. Frakkar hafa tekið virkan þátt í að berjast gegn þessum vígahópum. Macron tilkynnti þó í sumar að Frakkar myndu draga úr hernaðarumsvifum sínum á svæðinu á næstunni og að endingu fækka hermönnum sínum þar um helming. Sjá einnig: Felldu alræmdan vígamann í Malí ISIS-liðar í Sahel hafa verið sérstaklega virkir í ríkjum eins og Malí, Níger og Búrkína Fasó. Sahrawi er meðal annars sagður hafa gefið skipun um að sex franskir hjálparstarfsmenn yrðu myrtir í ágúst í fyrra. Hann var áður meðlimur í al-Qaeda og leiddi hóp íslamista í Malí. Sá hópur rændi spænskum hjálparstarfsmönnum og erindrekum frá Alsír í Malí árið 2012. Frakkland Malí Níger Búrkína Fasó Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Sjá meira
Macron sagði þetta mikinn áfanga í baráttunni gegn hryðjuverkasamtökum í Sahel. Í tístum þar sem hann sagði frá dauða Sahrawi, tilgreindi hann ekki í hvaða landi hann hefði verið felldur. Í frétt France24 segir að Sahrawi hafi verið felldur í drónaárás í ágúst. Hér má sjá mynd sem Bandaríkin birtu þar sem fimm milljónum dala var heitið til þess gæti veitt upplýsingar sem leiddu til þess að Adnan Abu Walid al-Sahrawi væri handsamaður eða felldur.AP/Rewards for justice Sahel-svæðið svokallaða er þurrt svæði suður af Shara-eyðimörkinni. Vígamönnum hefur vaxið ásmegin í Sahel á undanförnum árum og hafa hryðjuverkasamtök eins og al-Qaeda og Íslamska ríkið skotið þar niður rótum. Frakkar hafa tekið virkan þátt í að berjast gegn þessum vígahópum. Macron tilkynnti þó í sumar að Frakkar myndu draga úr hernaðarumsvifum sínum á svæðinu á næstunni og að endingu fækka hermönnum sínum þar um helming. Sjá einnig: Felldu alræmdan vígamann í Malí ISIS-liðar í Sahel hafa verið sérstaklega virkir í ríkjum eins og Malí, Níger og Búrkína Fasó. Sahrawi er meðal annars sagður hafa gefið skipun um að sex franskir hjálparstarfsmenn yrðu myrtir í ágúst í fyrra. Hann var áður meðlimur í al-Qaeda og leiddi hóp íslamista í Malí. Sá hópur rændi spænskum hjálparstarfsmönnum og erindrekum frá Alsír í Malí árið 2012.
Frakkland Malí Níger Búrkína Fasó Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Sjá meira