Vill að fótboltinn taki blaðsíðu úr leikbók NFL-deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2021 09:45 Nagelsmann vill auðvelda samskipti þjálfara og leikmanna. EPA-EFE/Alejandro Garcia Julian Nagelsmann vill tæknivæða fótboltann sem fyrst. Öfundar hann NFL-deildina þar sem leikstjórnendur fá skilaboð frá þjálfarateyminu í eyra allan leikinn. Hinn 34 ára gamli Nagelsmann tók við þjálfun Þýskalandsmeistara Bayern München í sumar. Hann segir að fótboltinn þurfi að hætta að fela sig á bakvið hefðir og þurfi að tæknivæða sig sem fyrst. Nagelsmann wants football to take a page out of the NFL pic.twitter.com/IWaweTNJJp— B/R Football (@brfootball) September 17, 2021 Hann nefnir NFL-deildina sem dæmi þar sem leikstjórnendur deildarinnar eru með heyrnatól inn í hjálmum sínum og geti þar með fengið skilaboð frá þjálfarateyminu á meðan leik stendur. „Ég tel að fótboltinn hafi misst af tækifærum til að lagfæra ákveðna hluti sem hefðu gert íþróttina nútímavænni. Það er þörf á breytingum í fótbolta, sérstaklega þegar kemur að samskiptum leikmanna og þjálfara. Helst þar sem leikmenn geta talað við þjálfarann til baka.“ „Þú verður bara að stíga upp og segjast vilja breytingar. Eitthvað í eða á treyjuna sem gerir það að verkum að leikmenn og þjálfarar geta talað saman.“ Hvort Nagelsmann fái sínu framgengt veður að koma í ljós. Hann virðist ekki þurfa á þessu að halda eins og staðan er í dag þar sem Bayern vann 7-0 sigur á Bochum á laugardag og 3-0 sigur á Barcelona fyrr í vikunni er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sport Fleiri fréttir Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Nagelsmann tók við þjálfun Þýskalandsmeistara Bayern München í sumar. Hann segir að fótboltinn þurfi að hætta að fela sig á bakvið hefðir og þurfi að tæknivæða sig sem fyrst. Nagelsmann wants football to take a page out of the NFL pic.twitter.com/IWaweTNJJp— B/R Football (@brfootball) September 17, 2021 Hann nefnir NFL-deildina sem dæmi þar sem leikstjórnendur deildarinnar eru með heyrnatól inn í hjálmum sínum og geti þar með fengið skilaboð frá þjálfarateyminu á meðan leik stendur. „Ég tel að fótboltinn hafi misst af tækifærum til að lagfæra ákveðna hluti sem hefðu gert íþróttina nútímavænni. Það er þörf á breytingum í fótbolta, sérstaklega þegar kemur að samskiptum leikmanna og þjálfara. Helst þar sem leikmenn geta talað við þjálfarann til baka.“ „Þú verður bara að stíga upp og segjast vilja breytingar. Eitthvað í eða á treyjuna sem gerir það að verkum að leikmenn og þjálfarar geta talað saman.“ Hvort Nagelsmann fái sínu framgengt veður að koma í ljós. Hann virðist ekki þurfa á þessu að halda eins og staðan er í dag þar sem Bayern vann 7-0 sigur á Bochum á laugardag og 3-0 sigur á Barcelona fyrr í vikunni er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sport Fleiri fréttir Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Sjá meira