Guðmundur Þórarinsson lagði upp í sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. september 2021 13:01 Guðmundur Þórarinsson lagði upp jöfnunarmark New York City FC í nótt. Getty/Tim Bouwer Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í New York City FC unnu góðan 2-1 sigur gegn FC Cincinnati í bandarísku MLS deildinni í knattspynu í nótt. Guðmundur lagði upp jöfnunarmark leiksins. Brenner da Silva kom heimamönnum í FC Cincinnati yfir strax á fjórðu mínútu áður en Keaton Parks jafnaði metin stuttu fyrir hálfleik eftir stoðsendingu frá Guðmundi. Það var svo Valentin Castellanos sem tryggði New York City sigurinn með marki af vítapunktinum eftir klukkutíma leik. Alvaro Barreal fékk að líta rauða spjaldið í liði heimamanna á 85. mínútu, og á fimmtu mínútu uppbótartíma fór samherji hans, Isaac Atanga, sömu leið. FC Cincinnati lauk því leik með aðeins níu leikmenn á vellinum. Guðmundur og félagar sitja nú í þriðja sæti austurdeildarinnar með 38 stig, 18 stigum frá toppliði New England Revolution sem Arnór Invi Traustason leikur með. FC Cincinnati situr í næst neðsta sæti með 20 stig. MLS Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Brenner da Silva kom heimamönnum í FC Cincinnati yfir strax á fjórðu mínútu áður en Keaton Parks jafnaði metin stuttu fyrir hálfleik eftir stoðsendingu frá Guðmundi. Það var svo Valentin Castellanos sem tryggði New York City sigurinn með marki af vítapunktinum eftir klukkutíma leik. Alvaro Barreal fékk að líta rauða spjaldið í liði heimamanna á 85. mínútu, og á fimmtu mínútu uppbótartíma fór samherji hans, Isaac Atanga, sömu leið. FC Cincinnati lauk því leik með aðeins níu leikmenn á vellinum. Guðmundur og félagar sitja nú í þriðja sæti austurdeildarinnar með 38 stig, 18 stigum frá toppliði New England Revolution sem Arnór Invi Traustason leikur með. FC Cincinnati situr í næst neðsta sæti með 20 stig.
MLS Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira