Hafdís: Get ekki sagt það nógu oft að ég elska að spila fyrir aftan þessar stelpur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2021 15:42 Hafdís Renötudóttir kom aftur til Fram fyrir þetta tímabil og byrjar af krafti með Safamýrarliðinu. vísir/bára Hafdís Renötudóttir, markvörður Fram, var að vonum sátt eftir sigurinn á Stjörnunni í dag. Hafdís átti stórleik og varði 21 skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. „Ég er sjúklega sátt með þetta og ánægð með stelpurnar. Við hefðum getað gert betur og ættum að fagna aðeins meira þegar við vinnum en ég er samt sátt,“ sagði Hafdís við Vísi eftir leikinn í Safamýrinni. Frammarar voru lengi í gang en voru sterkari aðilinn síðustu tuttugu mínútur fyrri hálfleiks og byggðu þá upp gott forskot sem þær héldu út leikinn. „Við náðum að spila okkar vörn betur en við gerðum fyrstu tíu mínúturnar. Við náðum að setja hann inn og það kom sjálfstraust í liðið,“ sagði Hafdís. Fram skoraði bara níu mörk í seinni hálfleiknum en það kom ekki að sök. „Vörnin er alltaf lykilinn og ég get ekki sagt það nógu oft að ég elska að spila fyrir aftan þessar stelpur. Við vinnum saman og þá kemur markvarslan,“ sagði Hafdís að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Umfjöllun: Fram - Stjarnan 24-22 | Hafdís gerði gæfumuninn Hafdís Renötudóttir átti stórleik þegar Fram vann Stjörnuna, 24-22, í síðasta leik 1. umferðar Olís-deildar kvenna í dag. Hafdís varði 21 skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. 19. september 2021 15:25 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Sjá meira
„Ég er sjúklega sátt með þetta og ánægð með stelpurnar. Við hefðum getað gert betur og ættum að fagna aðeins meira þegar við vinnum en ég er samt sátt,“ sagði Hafdís við Vísi eftir leikinn í Safamýrinni. Frammarar voru lengi í gang en voru sterkari aðilinn síðustu tuttugu mínútur fyrri hálfleiks og byggðu þá upp gott forskot sem þær héldu út leikinn. „Við náðum að spila okkar vörn betur en við gerðum fyrstu tíu mínúturnar. Við náðum að setja hann inn og það kom sjálfstraust í liðið,“ sagði Hafdís. Fram skoraði bara níu mörk í seinni hálfleiknum en það kom ekki að sök. „Vörnin er alltaf lykilinn og ég get ekki sagt það nógu oft að ég elska að spila fyrir aftan þessar stelpur. Við vinnum saman og þá kemur markvarslan,“ sagði Hafdís að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Umfjöllun: Fram - Stjarnan 24-22 | Hafdís gerði gæfumuninn Hafdís Renötudóttir átti stórleik þegar Fram vann Stjörnuna, 24-22, í síðasta leik 1. umferðar Olís-deildar kvenna í dag. Hafdís varði 21 skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. 19. september 2021 15:25 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Sjá meira
Umfjöllun: Fram - Stjarnan 24-22 | Hafdís gerði gæfumuninn Hafdís Renötudóttir átti stórleik þegar Fram vann Stjörnuna, 24-22, í síðasta leik 1. umferðar Olís-deildar kvenna í dag. Hafdís varði 21 skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. 19. september 2021 15:25