Einar: Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. september 2021 22:04 Létt var yfir Einari Jónssyni, þjálfara Fram, eftir sigurinn á Selfossi. vísir/daníel Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum sáttur með sex marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Lokatölur urðu 29-23 í Safamýrinni, en Einar segir það mikilvægt að gera vel á heimavelli. „Ég er bara hrikalega ánægður. Já ég er ógeðslega ánægður. Það voru miklar tilfinningar í þessu, fyrsti heimaleikur og fín stemming. Það gekk vel hjá okkur á heimavelli í fyrra og við þurfum að halda í það líka og við gerðum það. Ég er rosalega ánægður með það.“ Fram héldu forystu alveg frá fyrstu mínútu og náði Selfoss aldrei að jafna leikinn. „Það var hátt tempó hérna á upphafsmínútunum og svo fannst mér við ná upp aðeins betri varnarleik og þó náðum við góðu forskoti í kjölsogið. Mér fannst sóknarleikurinn mjög fínn hjá okkur allan leikinn. Við skoruðum 29 mörk og erum alveg að brenna á nokkrum dauðafærum líka. Við héldum alveg góðu tempói og mér fannst Selfoss liðið alveg gera það líka. Við náðum góðum mómentum í báðum hálfleikum sem skópuðu þennan sigur.“ Þegar um tíu mínútur voru til leiksloka fékk Stefán Darri Þórsson, leikmaður Fram, tveggja mínútna brottvísun og Selfoss náðu að minnka niður í tvö mörk. „Við lendum einum færri um miðbik seinni hálfleiks og þeir skora þá á okkur tvö mörk, við áttum fjögur mörk og þeir skora tvö eða þrjú mörk í röð. Við förum svo með dauðafæri og vorum svolítið óskynsamir sóknarlega. Þetta var bara fimm mínútna kafli þar sem við vorum ekki nógu góðir. Selfoss liðið er auðvitað virkilega gott og vel þjálfað lið og þeir refsuðu okkur bara eins og öll lið koma til með að gera. Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega á móti en sem betur fer vorum við búnir að búa okkur til smá forskot þannig þeir náðu bara að minnka þetta niður í tvö mörk og svo náðum við að sigla þessu nokkuð vel heim.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Fram Olís-deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
„Ég er bara hrikalega ánægður. Já ég er ógeðslega ánægður. Það voru miklar tilfinningar í þessu, fyrsti heimaleikur og fín stemming. Það gekk vel hjá okkur á heimavelli í fyrra og við þurfum að halda í það líka og við gerðum það. Ég er rosalega ánægður með það.“ Fram héldu forystu alveg frá fyrstu mínútu og náði Selfoss aldrei að jafna leikinn. „Það var hátt tempó hérna á upphafsmínútunum og svo fannst mér við ná upp aðeins betri varnarleik og þó náðum við góðu forskoti í kjölsogið. Mér fannst sóknarleikurinn mjög fínn hjá okkur allan leikinn. Við skoruðum 29 mörk og erum alveg að brenna á nokkrum dauðafærum líka. Við héldum alveg góðu tempói og mér fannst Selfoss liðið alveg gera það líka. Við náðum góðum mómentum í báðum hálfleikum sem skópuðu þennan sigur.“ Þegar um tíu mínútur voru til leiksloka fékk Stefán Darri Þórsson, leikmaður Fram, tveggja mínútna brottvísun og Selfoss náðu að minnka niður í tvö mörk. „Við lendum einum færri um miðbik seinni hálfleiks og þeir skora þá á okkur tvö mörk, við áttum fjögur mörk og þeir skora tvö eða þrjú mörk í röð. Við förum svo með dauðafæri og vorum svolítið óskynsamir sóknarlega. Þetta var bara fimm mínútna kafli þar sem við vorum ekki nógu góðir. Selfoss liðið er auðvitað virkilega gott og vel þjálfað lið og þeir refsuðu okkur bara eins og öll lið koma til með að gera. Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega á móti en sem betur fer vorum við búnir að búa okkur til smá forskot þannig þeir náðu bara að minnka þetta niður í tvö mörk og svo náðum við að sigla þessu nokkuð vel heim.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Fram Olís-deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira